Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Blaðsíða 176
174 ISLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
ekki er leitast við að hafa hámarkssókn í
göngurnar.
Bæta má veiðina með gönguseiðaslepp-
ingum í laxveiðiár eða laxlausar ár, en
mestu möguleikarnir felast í hafbeit, þar
sem möguleikar opnast á að selja ýmsar
afurðir, svo sem nýgenginn lax, augn-
hrogn, smáseiði og gönguseiði. Sjórinn
umhverfis ísland hentar sérlega vel til
hafbeitar, þar sem þar er einkar næringar-
ríkt umhverfi skapað af blöndun á hlýjum
REFERENCES
Hermann, F., and H. Thomsen. 1946. Drift—bottle
experiments in the northern North Atlantic.
Medd. for Komm. for HavundersOgelse. Hyd-
rografi 3,4.
ísaksson, A., T. J. Rasch, and P.H. Poc. 1978. An
evaluation of two release methods. O.A. Mathi-
sen, ed. „Salmon and trout in Iceland." J. Agric.
Res., Iceland. Vol. 10(2) 100-113
McCaughran, D.A. 1974. A system analysis of the
Atlantic salmon físhery. Inst. Freshwater Fish.
(Manuscript).
Mosby, H. 1960. Havel. Pages 13—42 in G. Rollaf-
sen, ed. Havet og Van Fisker. J.W. Eide, Bergen.
Mundy, P.R., and O.A. Mathisen. 1977. In Season
estimation of the sockeye salmon runs to Bristol
Bay, Alaska. Contributed paper to the 107th An-
nual Meeting of the American Fisheries Society,
Vancouver, British Columbia. (7pp. processed).
Mundy, P.R., M. Alexandersdóttir, and G.
Eiríksdóttir. 1978. Spawner recruit relationship in
og köldum sjó. Umferðartími hring-
straumanna fyrir suðvestan og norðaust-
an Island kemur vel heim og saman við
það, að laxarnir haldi sig þar og séu aðal-
lega eitt ár í sjó, en minna tvö ár.
Frekari þróun hafbeitar takmarkast
fyrst og fremst af skorti á íjármagni, óeðl-
ilega háu verðlagi og takmörkuðum
útflutningsmörkuðum, en ekki vegna
skorts á beitarmöguleikum laxins í
sjónum.
Ellidaár. O.A. Mathisen, ed. „Salmon and trout
in Iceland.“ J.Agric. Res., Iceland. Vol. 10(2)
47-56
Rörvik, C.J., J. Jónsson, O.A. Mathisen, and A.
Jonsgaard. 1976. Fin whales, Balaenoptera physalus
(L), off the west coast of Iceland. Rit Fiskideildar
Vol. 5(5). 30 pp. Mar. Res. Inst., Reykjavík.
Stefánsson, U. 1962. North Icelandic waters. Rit
Fiskideildar Vol. 3269 pp. Mar. Res. Inst.,
Reykjavík.
Stockner, J.G. (In press). Stream fertilization to en-
hance production in Carnation Creek: a coastal
rain forest on Vancouver Island, British Colum-
bia. Vech. Internat. Verein Limnol., Vol. 20.
Walters, C.J. 1977. Management under uncertain-
ties. Pages 261—296 in D.V. Ellis, ed. Pacific
salmon management for people, Western Geog-
raphical Series, Vol. 13. Univ. Victoria.