Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Side 48
46 ÍSLENZKARLANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
ÍSLENZKT YFIRLIT
Veiðiskýrslur
eftir:
Maríönnu Alexandersdóttir
Veiðimálastofmnin, Reykjavík.
Geir R. Jóhannesson
Veiðimálastofmnin, Reykjavík.
PHILIP R. MUNDY
College of Fisheries,
University of Washington.
og
ElNAR HANNESSON
Veiðimálastofmnin, Reykjavík.
Veiðimálastofnunin hefur safnað veiðis-
kýrslum síðan 1946. Veiðibókin hefur
verið notuð til að skrá stangarveiði í ám. I
henni eru skráðar upplýsingar um hvern
fisk, sem veiðist: veiðidag og stað, tegund
(lax, bleikja eða urriði), þyngd (í 500 gr.
einingum) lengd (cm) og beitu. Árið 1974
var hannað forritakerfi til að vinna úr þes-
sum gögnum. Kerfið samanstendur af
frumskrám, SALMAF I, sem fengnar eru
úr veiðibókunum, og forritið SALMAN,
sem vinnur úr þessum frumskrám. Hægt
er að vinna úr einni skrá (ein á) sér, eða
margar saman. Eftirfarandi niðurstöður
eru prentaðar: samantekt á veiðinni eftir
tegundum, kynjum og beitu, heildar- og
meðalþyngd eftir tegundum og kynjum,
þyngdardreifmg og dagleg veiði í prósentu
og heildartölum fyrir hverja tegund. Úr-
vinnslan tekur ekki með enn sem komið er
allar upplýsingar sem fyrir eru í
frumskránni, eins og t. d. lengd og stan-
garfjölda. Hægt er að bæta við upplýsin-
gum og breyta eða bæta við úrvinnslu eftir
vild.
REFERENCES
Friðriksson, Á. 1940. Laxrannsóknir 1937-1939.
Fiskideild Atvinnudeild Háskólans. Rit. 2. 65 pp.