Íslenskar landbúnaðarrannsóknir


Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Blaðsíða 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Blaðsíða 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR verið frá 126 niður í 0,4 seiði. Fæða lax- og urriðaseiða í Ulfarsá 1975 á fyrsta sumri reyndist aðallega vera rykmýslirfur, en mest vorflugulirfur og sníglar á öðru ári. A uppeldissvæðum laxins í ánum má finna allar aðrar tegundir íslenzkra vatnafiska. Þessar fisktegundir keppa um sömu fæðudýrin, en þær geta þó haldið sig á mismunandi stöðum í ánum. Magn fæð- udýra í ánum getur verið breytilegt eftir aðstæðum. Vatnsþurrð annarsvegar og flóð hinsvegar geta t. d. haft slæm áhrif til fækkunar fæðudýranna. Stærð laxaseiða við göngu þeirra í sjó er frá 11 til 13,3 cm að meðaltali í einstökum ám í þekktum tilvikum og aldur þeirra getur verið frá 1 upp í 5 ár. Samkvæmt hreistursrannsóknum eru þau tíðast þriggja ára, en í kaldari ánum geta seiðin verið árinu eldri heldur en hreisturlestur gefur til kynna. Laxinn heldur sig í eitt til þrjú ár í sjó, áður en hann verður kyn- þroska og gengur í árnar til að hrygna. Á Veiðimálastofnuninni hefur aldur á 1799 löxum verið ákvarðaður. Af þeim dvöldust 52,9% eitt ár í sjó, 46,6% tvö ár og 0,5% þrjú ár. Hlulfallið milli eins árs laxa úr sjó REFERENCES Alexandersdóttir, M. 1975. Trend in salmon catches in Icelandic streams, 1946-1973. Inst. Freshw. Fish., Reykjavík. Manuscript. 34 pp. Alexandersdóttir, M. 1978. Competition between Arctic char and Atlantic salmon fry in a pond environment. Inst. Freshw. Fish., Reykjavík. Manuscript. 5 pp. Arnlaugsson, T. 1976. Mat á uppeldis- og hrygning- arskilyrðum Grímsár og Tunguár í Borgarfirði og gönguseiðafjöldi ánna árið 1976. Inst. Freshw. Fish., Reykjavík. Manuscript. 17 pp. Arnlaugsson, T. 1976. Seiðakönnun á Svartá í A- Húnavatnssýslu. Inst. Freshw. Fish., Reykjavík. Manuscript. 6 pp. og tveggja ára er breytilegt frá einni á til annarar. Tala laxa, sem hrygna oftar en einu sinni, er breytileg eftir ám, að því er fram kemur við hreisturlestur, eða frá 0 til 18,4%. Þyngd laxins eftir eins árs veru í sjó er oftast frá 1,5 til 3,5 kg, eftir tvö ár í sjó 4 til 6 kg, en stærri laxar hafa venjulega dvalist lengur en tvö ár í sjó. Klak og eldi laxfiska er fremur nýleg starfsemi hér á landi. Laxaklak komst ekki á fastan grundvöll fyrr en fyrir um það bil hálfri öld og var þá kviðpokaseiðum sleppt í árnar. Upp úr 1950 var byrjað skipulega á seiðaeldi yfir sumartímann, og var þá sumaröldum seiðum sleppt í árnar síð- sumars. Upp úr 1960 með tilkomu Lax- eldisstöðvar ríkisins í Kollafirði komst eldi laxaseiða upp í göngustærð á fastan grundvöll. Nú eru starfandi átta fisk- eldisstöðvar á landinu og sumaröldum seiðum og gönguseiðum er sleppt í árnar. Seiðasleppingar eru verulegar, en litlar beinar sannanir liggja enn fyrir um gagnsemi þeirra. Vonað er, að með bætt- um aðferðum við seiðasleppingar muni árangur fara vaxandi. Andersen, C. 1977. Laks pá vandring. Ottar, Uni- versitetet í Tromsö 99:24-31. Berg, M. 1963. Laks og láksefiske. A.S. John Grieg, Bergen. 60 pp. Egglishaw, H.J. 1967. The food, growth and popu- lation structure of salmon and trout in two streams in the Scottish Highlands. Dep. Agric. Fish. for Scotland. Freshw. and Salmon Fish. Res. 38:1-32. Egglishaw, H. J. 1970. Production of salmon and trout in a stream in Scotland. J. Fish. Biol. 2 (1): 117-136. Eggliskaw, H. J., and P.E. Shackley. 1977. Growth, survival and production of juvenile salmon and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.