Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.10.2020, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 07.10.2020, Qupperneq 7
Aðalskoðun hefur flutt starfsemi skoðunarstöðvar sinnar í Reykja- nesbæ í nýtt húsnæði að Njarðar- braut 11a. Með nýrri skoðunarstöð verður afkastagetan tvöfölduð. Í nýju skoðunarstöðinni verða tvær skoðunarlínur í stað einnar sem var á gamla staðnum. Fyrsta hálfa mánuðinn verður þó eingöngu önnur línan starfrækt því búnaður úr gömlu stöðinni verður uppfærður og honum komið fyrir í nýja húsnæðinu. Pálmi Hannesson er stöðvarstjóri Aðalskoðunar í Reykjanesbæ. Hann var að vonum kátur með breyting- arnar og nýja húsnæðið. Öll vinnuað- staða í skoðunarsalnum er til mikilla bóta. Önnur skoðunarlínan er með gryfju og þar verður hægt að taka inn stærri ökutæki og eftirvagna en áður. Þannig er t.a.m. auðveldara núna að koma stærri húsbílum inn í skoðunarstöðina og sama á við um stærri og breiðari hjólhýsi. Skoð- unarstöð Aðalskoðunar í Reykja- nesbæ getur tekið við ökutækjum upp á 7,5 tonna heildarþunga. Eins og fyrr segir er önnur skoðunarlínan með gryfju en hin línan verður með lyftubúnaði úr gömlu skoðunar- stöðinni sem verður endurnýjaður og uppfærður. Aðstaða í skoðunarsalnum er ekki bara betri því móttaka viðskiptavina er einnig rúmbetri og þar verður hægt að afgreiða fleiri á sama tíma. Þá er öll starfsmannaaðstaða betri á nýja staðnum. Í skoðunarstöðinni í Reykjanesbæ er hægt að skoða alla fólksbíla upp að 3.500 kg., farþegabíla frá 3.500 kg. að 7.500 kg. auk ferðavagna og mótorhjóla. Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Réttarhvammi Akureyri 440-1433 Opið mán –fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is  Notaðu N1 kortið Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is ALLA LEIÐ Michelin X-ICE Snow Nýjasti meðlimurinn í vetrardekkjalínu Michelin Aukið grip hvort sem í hálku, snjó eða slabbi Endingargott grip út líftímann Einstakir akstureiginleikar og þægindi við erfiðustu aðstæður Allir bestu eiginleikarnir – Michelin Total Performance Michelin X-ICE North 4 Besta hemlun í hálku, hvort sem dekkin eru ný eða ekin 10.000 km Betri aksturseiginleikar m.v. helstu samkeppnisaðila Hámarks grip með sérhönnuðu mynstri fyrir hverja stærð Einstök ending Michelin Alpin 6 Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar Endingargott grip út líftímann Lagskipt gúmmíblanda sem veitir hámarks grip Nýtt Tvöfalda afkastagetu í nýrri skoðunar- stöð Aðalskoðunar í Reykjanesbæ Ný skoðunarstöð Aðalskoðunar við Njarðarbraut 11 a í Reykjanesbæ. Pálmi Hannesson stöðvarstjóri Aðalskoðunar í Reykjanesbæ. Móttaka og biðsvæði viðskiptavina er mun rúmbetra en á gamla staðnum. vÍkUrFrÉTTir Á SUðUrNESJUM Í 40 Ár // 7

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.