Freyr - 15.11.1967, Page 28
SÍS-FÓÐURBLÖNDURNAR eru settar saman af fóðurfrœðing-
um í samróði við róðunauta Búnaðarfélags íslands.
SÍS-FÓÐURBLÖNDURNAR eru samsettar með tilliti til gras-
sprettu og með hliðsjón af tilraunum með fóðrun búfjór hér
á landi.
í SÍS-FÓÐURBLÖNDURNAR eru einungis notuð úrvals efni.
Fóðureftirlit ríkisins hefur eftirlit með gœðunum.
Vandaðir leiðarvísar, um SÍS-FÓÐRIÐ, eru fóanlegir. Þar eru
róðleggingar um hvernig nota ó SÍS-FÓÐUR til að nó sem
beztum órangri og arði af gripum.
Eftirtaldar fóðurblöndur eru auðkenndar með M aftan við
fóðurtegundina sé um mjöl að rœða, en K sé blandan
köggluð. Þœr fóðurblöndur sem hœgt er að kaupa hvort
heldur vill sem mjöl eða köggla eru auðkenndar með MK.
LÁTIÐ RÁÐUNAUTANA LEIÐBEINA YKKUR EFTIR ÞÖRFUM.
Gott fóður, góðir gripir og góður hirðir, eru hlekkir þeir, sem
tryggja aukinn arð af búinu.
SÍS-FÓÐUR fæst í næsta kaupfélagi