Freyr - 15.11.1967, Blaðsíða 34
^óöunkaup hjá
Kjarn - Fóður - Kaup hf.
VIÐ höfum fóöurblöndur sem henta öllum tegundum búfjár. Við verzlum ein-
göngu með fóðurblöndu fró hinu þekkta fyrirtœki Korn & Foderstof Komp. í
Danmörku. Allar fóðurblöndurnar eru settar saman með hliðsjón af tilraunum
með fóðrun búfjór og reynslu bœnda um óratugi.
A-Kúafóður 14% meltanlegt hreinprotein 96
fóðureiningar í 100 kg. Hentugt hlutfall milli
kalsium og fosfors miðað við íslenzkar aðstœð-
ur. Vœntanleg er á markaðinn önnur blanda,
með 1 1 % melt hreinprotein. Hentar með úrvals
töðu og góðri beit.
Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu frá KFK.
Hér á landi hentar að gefa /íRauða"-steinefna-
blöndu, inniheldur í 100 g, 20 g kalsium, 15 g
fosfor, og auk þess önnur steinefni og snefilefni.
Hœfilegt er að gefa 40—80 g á dag.
Svínafóður: Eftirtaldar þrjár blöndur tryggja góð-
an árangur í framleiðslu svínakjöts: So-mix heil-
fóður handa gyltum. Inniheldur öll nauðsynleg
bœtiefni og steinefni. —Startpillur handa ung-
um grísum, gefið frá 7 vikna aldri fram til 12
vikna aldurs. — Bacona 14: heilfóður handa
sláturgrísum, gefið frá því að grísirnar vega 20
kg og fram að slátrun. Með þessum fóðurblönd-
um og nœgilegu vatni tryggið þið góða og
hagkvœma framleiðslu.
Sauðfjárblanda: Frá KFK kemur á markaðinn
innan skamms sérstök sauðfjárblanda, samsett í
samráði við sauðfjárrœktarráðunaut Búnaðarfé-
lags Islands.
,,Solo“ heilfóður handa varphœnum. „Röd-
kraft“ frjálst fóður handa varphœnum, með
þessari blöndu er gefin kornblanda, 50 g á
dag á hœnu.
,,Karat“ og „Brun Hane“ fóðurblöndur handa
kjúklingum.
Við getum með stuttum fyrirvara útvegað fóð-
urblöndur handa öllum tegundum alifugla.
Kálfafóður: Denkavit „T“ handa ungkálfum frá
2ja daga aldri fram til 8 vikna. Sparið ný-
mjólkina, gefið eingöngu Denkavit.
„Brun-kalv“ inniheldur 16% meltanlegt hrein-
protein og 108 fóðureiningar í 100 kg. Þegar
kálfurinn er 22 daga gamall er honum fyrst
gefið „Brun-kalv“.
Urvals fóðurblanda handa reiðhestum, með öll-
um nauðsynlegum steinefnum og bœtiefnum.
Allar fóðurblöndur frá Korn og Foderstof komp-
agniet eru undir eftirliti Ríkisfóðureftirlitsins
danska, jafnt þœr, sem seldar eru í Danmörku
og hér á landi.
Bœndur! Gefið búfénu aðeins það bezta, —
gefið KFK-fóður. Stimpill fóðureftirlitsis er ör-
yggið fyrir ósvikinni vöru.
Kjarn - Fóður - Kaup hf.
Laufásvegi 17 — Símar 24694 og 24295