Feykir


Feykir - 27.02.2019, Side 1

Feykir - 27.02.2019, Side 1
Feykir þreytist ekki á því að birta skemmtilegar myndir af fuglum en tignarlegur fálki sást á Höfðavatninu í Skagafirði á dögunum en sá hafði náð að hremma stokkönd sér til veislufanga. Elvar Már Jóhannsson náði að fanga fuglinn á mynd en þegar hann skoðaði afraksturinn í tölvunni sá hann að fálkinn var merktur. „Ég gat greint hvað stóð á merkinu og hafði samband við Náttúrustofu Íslands. Ég fékk þau svör að þetta væri þriggja ára kvenfugl, merktur sem ófleygur ungi í hreiðri í S-Þingeyjarsýslu sumarið 2016.“ Á Fuglavefnum kemur fram að fálki, öðru nafni valur, sé staðfugl og verpur dreift um land allt en er algengastur í Þingeyjarsýslum. Aðalfæðan er rjúpa, sem hann slær með klónum á flugi eða grípur á jörðu niðri en veiðir flestar Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is 08 TBL 27. febrúar 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 8 Hrefna Jóhannesdóttir oddviti Akrahrepps Umhverfismálin mér alltaf ofarlega í huga BLS. 10 Textílmiðstöð Íslands – Þekkingarsetur á Blönduósi Vilja byggja upp textílsamfélag á Blönduósi Fróðleikur frá Byggðasafni Skagfirðinga Að setjast í sekk og ösku Tignarlegur kvenfálki á Höfðavatni Merktur sem ófleygur ungi árið 2016 Heimilismatur í hádeginu Heitur matur 1390 kr. Súpa og brauð 1100 kr. www.bjarmanes.is Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is Þrátt fyrir að fálkinn veiði aðallega rjúpu slær hann greinilega ekki væng á móti girnilegri stokkönd. MYND: ELVAR MÁR JÓHANNSSON HÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is tegundir fugla. Fer þó talsvert eftir veiðilendum hvaða bráð verður fyrir valinu, allt frá fullorðnum heiðagæsum niður í þúfutittlinga og auðnutittlinga, einnig hagamýs. Þar sem rjúpan er svo stór þáttur í fæðuvali fálkans fylgir varpstofn hans sveiflum í rjúpnastofn- inum, en er hnikað þannig að mest er um fálka um þremur árum á eftir hámarki í stofnstærð rjúpu. Fálkinn var konungsgersemi fyrr á öldum og um tíma í skjaldarmerki Íslands. /PF Lögreglan á Norðurlandi vestra Mikill erill var hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra um síðustu helgi í verkefnum tengdum umferð en á Facebooksíðu embættisins kemur fram að mikil umferð hafi verið um umdæmið og færð líkt og á sumardegi. Alls voru 125 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina og þeir sem hraðast óku mældust á 157, 142, og 143 km/klst., voru það allt erlendir ferðamenn. Ein afskipti leiddu af sér handtöku vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. /PF Ferðamenn á fartinni

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.