Feykir


Feykir - 21.08.2019, Blaðsíða 1

Feykir - 21.08.2019, Blaðsíða 1
31 TBL 21. ágúst 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra „ BLS. 6-7 BLS. 4 Spæjaraskólinn tekur til starfa Ráðgátur fyrir 9-12 ára krakka BLS. 9 Fimmtánda Bakkabræðrasagan Saltfiskviðskipti við Spánverja Grímur Hákonarson höfundur og leikstjóri Héraðsins í viðtali Hugmyndin var að gera heimilda- mynd um KS Það var margt um manninn sl. sunnudag þegar forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, klipptu á borða og opnuðu formlega sýningu fjórtán alþjóðlegra listamanna sem sköpuðu margbrotin verk um hina stórkostlegu sögu Sturlunga, í Kakalaskála á Kringlumýri í Skagafirði. Ber hún heitið Á söguslóð Þórðar kakala. Reyndar má segja að listamennirnir hafi verið fleiri því listilega hlaðnir grjótveggir, sem afmarka básana í sýningarskálanum, voru gerðir af þeim Sigurði Hansen og Jóhanni Guðmundssyni, Jóa í Stapa, auk þess sem Siggi á snilldarlega ort kvæði sem ber nafnið Kakali í Konungsgarði. Í upphafi dagskrár sagðist Sigurður þakklátur öllum þeim sem að verkefninu hafa komið og ekki síst fjölskyldu sinni sem stutt hefur dyggilega við bak hans. Upplýsti hann hvernig sú vinna hófst sem staðið hefur yfir í um áratug. Voru þau hjón, Sigurður og María Guðmundsdóttir, á leið niður afleggjarann en Sigurður, hafði sett fram tilgátu um það hvernig og hvar Haugsnesbardagi hafi átt sér stað en átti ekki auðvelt með að útskýra það nákvæmlega. Minntist hann þá á það við konu sína að honum hafi dottið í hug að sviðsetja bardagann. „Já, blessaður gerðu það,“ svaraði hún þá. Úr varð eitt stærsta útilistaverk landsins sem staðsett er steinsnar frá bænum. Sýningin Á söguslóð Þórðar kakala samanstendur af 30 listaverkum og hljóðleiðsögn sem sýnir fólk, atburði og staði er tengjast lífi Þórðar kakala sem var einn mesti kappi Sturlunga- aldarinnar. Sigurður segir að á síðasta ári er hann var að ljúka við hljóðleiðsögn um bardagann hafi Jón Adolf Steinólfsson, listrænn ráðgjafi og stjórnandi verkefnisins, komið með þá góðu tillögu að fá fjölþjóðlegan hóp listamanna til að koma að verkinu. Sigurður sagðist hafa séð það fyrir sér, þegar hann gerði hljóðleiðsögnina, að það þyrftu að vera einhver þemaverk sem fólk gæti horft á á meðan það væri að hlusta á söguna. Í fyrrasumar var auglýst eftir listafólki til að taka þátt í verkefninu og þótti það spennandi að milli 80 og 90 aðilar frá öllum heimshornum sóttu um að fá að taka þátt en aðeins 14 listamenn frá tíu þjóðlöndum fengu að koma í Kakalaskálann í mars síðastliðnum og skapa þau verk sem sjá má á sýningunni. /PF Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, klipptu á borða og opnuðu Á söguslóð Þórðar kakala formlega. Þeim til hvorrar handa standa hjónin Sigurður Hansen og María Guðmundsdóttir í Kringlumýri. Mynd: PF 30 listaverk og hljóðleiðsögn í Kakalaskála Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. 24 TBL 19. júní 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 3 BLS. 4 Marín Lind Ágústsdóttir körfuboltakona er íþrótta- garpur Feykis að þessu sinni Fullt f mundan BLS. 4 1238: The Battle of Iceland tekur til starfa á Sauðárkróki Lilja opnaði sýningu a með sverðshöggi Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sýning um íslensku lopapeysuna á safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á laugardaginn var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu og gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis, að því er fram kemur í frétt tilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íbúar á Norðurlandi ve ra létu sitt ekki eftir lig ja. Á laugardaginn var hl upið á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi eftir því sem Feykir kemst næst. Á Hv mmstanga var tekið forskot og ræs til hlaups á miðvikud g en í Fljótum verður hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föst dag klukkan 10:30. Íbúar Dval rh imilis s á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og eftir góða upph t n fór myndarlegur hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi, og fengu þátttakendur að launum verðlaunapening úr hendi þeirra Árna B a sonar á Uppsölum og Halldórs Hafstað í Útvík. /FE Kvennahlaupið í þrítugasta sinn Góð þátttaka í hlaupin Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins o notendum Dagdvalar. Sýningin Á sögu lóð Þórðar kakala formlega opnuð Við þjónustu bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is Veiði að hefjast í hún etnsku laxveiðiánum Húnavatnssýslur Nú eru laxveiðiárnar að opna ein af annarri. Fyrsti veiðidagur í Blöndu var 5. júní og á miðv kudag í síðustu viku höfðu veiðst þ r 85 laxar. Tveir þeirra munu hafa verið 98 cm langir sem eru þeir stærstu sem veiðst hafa á þessu sumri. Tíu laxar veiddust fyrsta daginn í Miðfjarðará en þar voru aðstæður frekar erfiðar vegna vatnsskorts, einkum í Vesturá, en Miðfjarðará verður til úr Vesturá, Núpsá og Austurá. Lax rnir veiddust flestir í Austurá, að því er segir á veiðivefnum votnogveidi.is, en þa eru fleiri djúpir veiðistaðir en annars staðar á svæðinu. Einnig voru vakti tytt úr 6 klst í 4 t l ð draga úr ál gi. Miðvikudaginn 19. höfðu 24 laxar ko ið á land í Miðfjarðará, sá stærsti 97 cm. Þá hófst v ði í Víðidalsá og Vatnsdalsá á fimmtudag. Á votnogveidi.is segir að líf hafi verið í þeim báðum þó báðar séu sagðar illa farnar vegna langvarandi þurrka. /FE 25 6. júní 2019 . rgangur : Stofnað 198 Frétta- og dæg l lað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 11 Brynjar Ægir og Guðný Kristín matreiða Grillað lamb með ostasósu og rabbarbarabaka BLS. 10 Magnús Freyr Gíslason ræðir um tónleikaferðalagið með Stafrænn Hákon „Það þarf ekki að maxa allt og hætt svo ef maður meikar það ekki“ BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Sextándu Smábæjaleikarnir Leik ir 250 leikir í blíðskaparveðri Frjálsíþróttadeild Hvatar ur árangur á MÍ Meistaramót Íslands 11-14 ára var haldið á Laugardalsvelli dagana 22. og 23. júní og voru um 230 krakkar, víðsvegar af landinu, skráðir til leiks. Frjálsíþróttadeild Hvatar átti þ r tvo k ppendur, þær Aðalheiði Ingvar dótt r o Unni Bor Ólafsdóttur sem kepptu í flokki 13 ára stúlkn . HSK/Selfoss vann stigakeppnina með 133,5 stig en þau voru einnig með fjölmennasta lið mótsins. Aðalheiður varði Íslandsmeistartitil sinn í spjótkasti á mótinu með kast upp á 29,85 m. Hún keppti einnig í langstökki, 100 m hlaupi og kúluvarpi. Unnur Borg komst þrisvar á pall, varð í öðru sæti í 600 m hlaupi á tímanum 1:55,92 mín. sem er persónuleg bæting og í öðru sæti í 80 m grindahlaupi þar sem hún hljóp á 14,80 sek. Þá kastaði Unnur spjótinu 23,41 m og varð þar með í þriðja sæti sem er einnig persónuleg bæting. Unnur keppti einnig í 100 m hlaupi, langstökki, hástökki og kúluvarpi. /FE Aðal eiður og Unnur Borg nægðar með verðlaun sín. MYND: EBBA UNNSTEINSDÓTTIR

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.