Vesturbæjarblaðið - des. 2020, Blaðsíða 6

Vesturbæjarblaðið - des. 2020, Blaðsíða 6
6 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2020 Borg­ar­ráð­hef­ur­samþykkt­að­aug­lýsa­til­lögu­að­ breyttu­deili­skipu­lagi­ fyr­ir­ svo­kallaðan­Bykoreit­ er­ áður­ var­ kenndur­ við­ Bílastöð­ Steindórs­ þar­ sem­ gömul­ verkstæðishús­ Steindórs­ standa­ enn­ á­ lóðinni.­ Reiturinn­ var­ síðar­ kenndur­ við­ byggingavöruverslun­Byko­sem­hafði­húsið­á­leigu­ til­verslunarreksturs­um­tíma. Sótt hefur verið um leyfi til að byggja fjög ur tveggja til fimm hæða fjöl býl is hús á reitnum þar sem gert er ráð fyr ir 83 íbúðum, at vinnu rým um á götu hlið og bíla kjall ara fyr ir 82 bíla. Er ind inu var vísað til um sagn ar verk efn is stjóra skipu lags full­ trúa og nýlega samþykkti bygg ing ar full trúi niðurrif húsanna á reitn um. Helstu breyt ing ar frá fyrra skipu lagi eru þær að leyfðum íbúðum á reitn um verður fjölg að um 14 ­ fara úr 70 í 84. Íbúðirn ar verða í þrem ur hús um. Hæst verða hús in fimm hæðir næst Hring braut. Það telst til tíðinda að sam­ kvæmt nýju til lög unni er fallið frá fyrri hug mynd um um að hluti nýrra bygginga verði nýttar sem hót el. Því verður ein göngu íbúðabyggð á reitn um. Hót elið sem endanlega hefur verið blásið af átti að vera í fimm hæða bygg ingu, alls 4.300 fer metr ar. Eig andi reits ins er þró un ar fé lagið Kaldalón. Kaldalón keypti Byko­reitinn af félaginu K. Steindórsson ehf., sem er í eigu viðskiptafélaganna Hilmars Þórs Kristinssonar og Jóhanns G. Jóhannssonar. 83 íbúðir á Byko-reitnum Verða skrifstofu- rými íbúðir? Gert­er­ráð­fyrir­að­offramboð­geti­orðið­á­skrifstofuhúsnæði­ í­Miðborg­Reykjavíkur­að­óbreyttu.­Ekki­er­talin­þörf­á­öllu­því­ skrifstofuhúsnæði­sem­til­er­eða­koma­mun­á­markaðinn­innan­ tíðar.­Hugsanlegt­ar­að­breyta­skrifstofurýmum­í­íbúðir. Með nýbyggingum Alþingis og Landsbankans mun mikið af skrifstofuhúsnæði losna auk þess sem ný tækni og verklag dregur úr nauðsyn á stórum skrifstofurýmum. Við flutninga Landsbankans í nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn mun losna allt að 21 þúsund fermetra skrifstofurými. Bankinn hyggst einnig leigja út eða selja frá sér 6.500 fermetra húsnæði. Svipaða sögu er að segja af Alþingi. Þegar þingið flytur skrifstofustarfsemi sína í væntanlega nýbyggingu mun allt það húsnæði sem það hefur á leigu í Miðborginni losna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét að því liggja í blaðaviðtali nýverið að heimilt yrði að breyta skrifstofum í íbúðir. Gera má ráð fyrir að íbúðir sem kunna að verða gerðar úr skrifstofuhúsnæði geti náð vinsældum á markaði. Fyrirsjáanlegur skortur er á íbúðum á komandi árum og þarna geta komið til sögu rúmar íbúðir og með góðri lofthæð. Miðborgin Horft yfir Miðborgina af Skólavörðuholti. w w w .b or ga rs og us af n. is Klassísk leikföng í jólapakkann Safnbúð ÁrbæjarsafnsOpið daglega 13:00-17:00 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Kristín IngólfsdóttirSverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Hannes Ó. Sampsted Sérvalin, vönduð og öðruvísi gjafavara, fyrir þig, heimilið og plönturnar .COM Fjög ur ný hús munu rísa á Stein dórs reitn um við Hring braut. Alls 9.184 fer metr ar. Í hús un um verða 83 íbúðir. Tölvumynd/ Plúsarkitektar.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.