Vesturbæjarblaðið - des. 2020, Síða 8
8 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2020
Gómsæti í göngufæri
Geirsgata 1 • Sími 511 1888
Stækkun og
endurbætur á
Hafnarstræti 18
Hafnareruframkvæmdirviðendurbæturogstækkunáeinu
sögufrægastahúsiReykjavíkur,Hafnarstræti 18.Húsiðerað
stofnitilfráárinu1795enbyggthefurveriðviðþaðmargoft.
Núhefurveriðerum leyfi til aðbreytingaþannigaðbyggja
megiviðbyggingáausturhliðmeðsvölumáþakiogsótterum
aðbreytabyggingarefnigólfs1.hæðaraðalhúss í steinsteypt,
boriðafstálsúlumíkjallara.
Timbur og annað byggingarefni sem hefur varðveislugildi hefur
verið geymt og notað í nýbyggingu sem er í sama stíl og húsið
var í upp úr aldamótunum 1900. Eigandi hússins er félag í eigu
Skúla Sigfússonar sem kenndur er við í Subway. Chr. A. Jacobæus
kaupmaður lét flytja hús einlyft frá Keflavík árið 1795 sem sett
var á lóðina og setti þar upp sölubúð og einnig íbúð. Jacobæus
lét síðan flytja annað hús á lóðina frá Kefla vík og reisti það rétt
vest an við hitt húsið og var ekki nema ör lítið bil á milli þeirra.
Hann lét síðan reisa nýtt hús þvert við vest urgafl inn á þessu húsi
og fram með Kola sundi. Hafn ar stræti var þá þegar talin heppi leg
versl un ar gata. Bryggj ur bæj ar ins voru þar hjá og kol um m.a.
skipað þar á land. Í húsa könn un Minja safns Reykja vík ur frá 2006
er saga húss ins Hafn ar stræti 18 rak in á lóðina frá Kefla vík árið
1795. Húsið sem hann flutti var ein lyft og lét hann inn rétta sölu
búð í öðrum end an um.
Tölvugerð mynd af Hafnarstræti 18.
Augnhvílan er auðveld í notkun,
hún er einfaldlega hituð í 30
sekúndur í örbylgjuofni og lögð
yfir augun í 10 mínútur.
JÓ
LA
TIL
BO
Ð
2.9
90
kr
Eyesland gleraugnaverslun . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð
sími 510 0110 . www.eyesland.is
Augnhvílan getur minnkað þreytu í augum, hvarmabólgu
og haft jákvæð áhrif á augnþurrk, vogris, rósroða í
hvörmum/augnlokum og vanstarfsemi í fitukirtlum.
Dekraðu augun
Athugasemdir til
umfjöllunar í borgarkerfinu
Nýr Skerjafjörður
Skipulag fyrsta áfanga nýbygginga í Skerjafirði
gerir ráð fyriruppbygginguum670 íbúða.Einnig
leikskóla, grunnskóla, bílageymsluhúsi, verslun,
þjónustuogútivistarsvæðum.
Samgöngutengingar við hverfið verða frá Einarsnesi
í vestri og um nýja vegtengingu í austri sem nær
suður fyrir Reykjavíkurflugvöll. Austari vegtenging
er einungis ætluð almenningssamgöngum,
gangandi og hjólandi vegfarendum, og tengist inn
á aðliggjandi deiliskipulagi fyrir brú yfir Fossvog.
Athugasemdafrestur rann út nú í nóvember og eru
þær nú til umfjöllunar í borgarkerfinu. Höfundar
deiliskipulags eru ASK arkitektar, Landslag
og Efla verkfræðistofa.
Í umfjöllun Vesturbæjarblaðsins í nóvember
var greint frá athugasemdum sem borist hafa
vegna auglýsingar deiliskipulags fyrsta áfanga
Nýs Skerjafjarðar. Fyrir mistök var birt röng mynd
af tillögunni með greininni og er rétt mynd
birt hér að ofan.
Tölvumynd af nýrri íbúðabyggð í Skerjafirði
vestan Reykjavíkurflugvallar.
Óskum viðskiptavinum okkar gleði-
legra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin
á liðnum árum.
Iris, Alexandra og Anna
Salon Nes | S: 562 6065 | Austurströnd 12
iris@salonnes.is | www.salonnes.is