Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 09.12.1987, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 09.12.1987, Blaðsíða 12
12 BÆJARINS BESTA HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á (SAFIRÐI PÓSTHÓLF 114 - 400 ÍSAFJÖRÐUR LAUST STARF Heilsugæslustöðin á ísafirði óskar að ráða nú þegar læknaritara eða starfs- mann með góða vélritunarkunnáttu í 50% starf. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar- forstjóri og/eða framkvæmdastjóri, alla virka daga frá kl. 8 til 16.30 í síma 3811. Bekkurinn afhentur með viðhöfn. Mynd: FSÍ V erslunarmenn gefa bekk HELGIN 11. TIL 13. DES. FORRÉTTIR: Rjómalöguð aspassúpa ■& -k Reyktur lax m/hrærðu eggi og ristuðu hrauði FISKRÉTTUR: Steikt smálúða m/súrsætri tómatsósu rcM. KJÖTRÉTTIR: Ofnsteiktur kalkún m/appelsínusósu Ti' ú Nautapiparsteik m/bakaðri kartöflu EFTIRRÉTTUR: Súkkulaðiís m/rjómatoppi Salat fylgir öllum réttum. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó _______ Verslunarmannafélag ísa- fjarðar átti 30 ára afmæli 27. júlí s.l. í tilefni þess var ákveðið að gefa endur- hæfingardeild Fjórðungs- sjúkrahússins æfingabekk. í gjafabréfi sem fylgdi bekknum segir m.a. að „með gjöf þessari vill félagið upp- fylla þá þörf sem er fyrir þenn- an bekk. Með því stuðla að bættri líðan allra er á þurfa að halda, þ.á.m. verslunarfólks“. Undir þetta skrifar stjórn Verslunarmannafélagsins, en hana skipa: G. Salmar Jóhannsson, Katrín Gísla- dóttir, Álfhildur Þormóðs- dóttir, Torfi G. Torfason, og Jóhanna Óladóttir. Bekkurinn var síðan af- hentur sjúkrahúsinu til afnota fyrir skemmstu og veittu þau Guðmundur Marinósson, framkvæmdastjóri sjúkrahúss- ins, og Sigurveig Gunnars- dóttir, yfirmaður endur- hæfingardeildar, bekknum viðtöku. Myndás Ljóninu, Skeiði, sími 4561 Það eru að koma jól og nú fer hver J að. verðaT síðastur að huga að jólamyndunum.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.