SÍBS blaðið - feb. 2020, Blaðsíða 9

SÍBS blaðið - feb. 2020, Blaðsíða 9
9 1. tbl. 2020 Boneco lofthreinsitæki Verðlaunuð fyrir hönnun og virkni og taka lítið gólfpláss. Öflug en hljóðlát virkni. Stórar HEPA og VOC kolasíur eyða vírusum, bakteríum og fjarlægja 99,99% af ofnæmisvökum. VOC kolasían dregur úr lykt og bindur rokgjörn efni, eiturefni og ýmsar gastegundir s.s brennisteinsdíoxíð og formalín (e.formaldehyde). Hreinsa allt að 300 m³/klst. Verð frá 39.750 kr. Boneco rakatæki Einföld og þægileg rakatæki til að viðhalda réttu rakastigi á heimili og skrifstofu. Möguleiki að fá rakatæki með innbyggðum rakamæli sem viðheldur sjálfkrafa réttu rakastigi. Allt yfirborð og plast sem kemst í snertingu við vatn er sérstaklega bakteríu- og veiruvarið. Verð frá 16.750 kr. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) getur andrúmsloftið innandyra verið hundraðfalt verra en utandyra. Flestir verja um 90% af tíma sínum innandyra, þar af 60% inn á heimili sínu og þá helst í svefnherberginu. Við ættum því að gæta vel að gæðum andrúmsloftsins heima hjá okkur, sérstaklega í ljósi þess mikilvægis að fá góðan nætursvefn. Æskilegt rakastig innanhúss er á milli 40-60% eftir aðstæðum. Rakastig í upphituðum húsum er oft of lágt. Rétt rakamettun dregur einnig úr örverum og ofnæmisvökum í lofti. Airfree lofthreinsitæki Margverðlaunuð lofthreinsitæki sem eyða 99,99% af örverum og ofnæmisvökum úr andrúmsloftinu. Eyða einnig lykt og gæludýraflösu. Hljóðlaus og sjálfhreinsandi. Hönnuð fyrir mismunandi stór rými, 16-60 m2. Verð frá 21.750 kr. Hvernig virkar Airfree? Lofthreinsitækin draga verulega úr örverum í andrúmsloftinu með því að brenna þær. Óhreint loft sogast hljóðlaust inn í tækið með varmaburði og eyðist í 200 gráðu heitum keramikkjarna þess. Þær lífrænu agnir sem valda ólykt eyðast einnig í kjarna Airfree. Þetta ferli er algjörlega hljóðlaust, krefst ekki viðhalds og hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum. Thermodynamic Sterilising System (TSS®) 99,99% af örverum eyðast í 200°C heitum keramikkjarna Frjókorn Ofnæmis- vakar frá rykmaurum Bakteríur Vírusar Gæludýraflasa Tóbakslykt Myglusveppagró Lykt Óson Eirberg Stórhöfða 25 og Kringlunni 1. hæð • Sími 569 3100 • eirberg.is

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.