Alþýðublaðið - 08.01.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Grefið út aí Alþýðuílokkiium. 1920 Fimtudaginn 8. janúar 2. tölubl. Kýjasta simskeytiD. Khöfn 6. jan. Friðarsamningarnir veröa varla 'íullgerðir fyr en þann 10. þ. m. Fulltrúi Bandaríkjanna tekur ekki lengur þátt í fundum yfir- táðs Bandamanna, nema sem á- ^eyrandi. Tolltekjurnar x Kristjaníu hafa ?íeynst 10 milj. kr. meiri en við 'var búist. Bréj Citvino/Js. M. Litvinoff, sem áður var sendi- 1erra Rússa í London, sendi Wil- a°u forseta bréf það sem hér birt- ist, og sem varpar talsvert öðru dósi á afstöðu bolsivikanna, en áður, þö það yrði lótt fundið, er ’uervaldsstefna og grimdaræði Clem- 6nceaus var annarsvegar. Samt gat Wilson fengið Lloyd George til að fallast á það, að nauðsyn- legt væri að hafa tal af fulltrú- um Rússa. Þá var ákveðið, að þeir skyldu hafa fund með full- trúum allra rússnesku flokkanna á Þrinkipo-eyjunum í Marmara-haf- iuu. Frakkar reyndu á allan hátt að eyða því og réru undir keis- arasinnunum Djenikin og Koltchak, þeir neituðu, enda fórst þetta yriri þó bolsivíkar tækju fegins- henði tilboðinu. Samt héldu Bret- ai lengi vel áfram að styrkja þá Djenikin 0g Koltchak, þó þeir séu uú þreyttir á því, enda hefir stjórn- m ekki aukið sér vinsældir með því, hvorki ytra, né hjá þjóðinni, er Verkamenn, sem andstæðir eru eríörinni, sigra nú við allar kosn- mgar 0g jja{a neytt hana til að . ® ta s^rípaleik"þessum, sem til 1 8 eins hefir fórnað þúsundum ”oo°ooo“tr.)°e ÓgtynDl "Sr-Í1800' London, amerísku sendiherra- sveitinni. Herra Woodrow Wilson forseti Bandaríkjanna. Herra forseti. Samkvæmt hinu almenna frið- artilboði, sem Sovjetstjórnin ný- lega hefir sent Bandamönnum, lét ég í dag sendiherra Bandarikj- anna og bandamannaríkjánna vita það formlega, að eg hefi fengið umboð til að hefja samninga til þess, að á friðsamlegan hátt mætti binda enda á mál þau, sem auka fjandskap við Rússland. Sú stefna, sem þér hafið lýst yfir að væri hugsanlegur grundvöllur fyrir lausn hinna evropeisku vandamála, hin augijósa viðleitni yðar og tilgang- ur til að koma á reglu í samræmi við kröfur réttlætisins og mann- úðarinnar knýr mig og gefur mér rétt til að senda yður þessa greina- gerð, þar eð flest atriði í friðar- prógrammi yðar eru innifalin í hinum víðtækari vonum rúss- neskra verkamanna og bænda, sem nú ráða landi sínu. Það voru þeir, sem fyrst lýstu yfir sjálfsákvörð- unarrétti þjóðanna og veittu hann, það voru þeir, sem mest allra þoldu hörmungar og létu blóð sitt í baráttunni við hervaldið bæði heima fyrir og ytra, það voru þeir sem veittu hinu leynilega stjórnmálastarfi þyngsta tilræðið og gerðu það opinbert. Og það var að nokkru leyti þessum nýju stjórnmálaathöfnum að kenna, að stéttir þær, er áður fóru með völd í Rússlandi og líkar þeirra í öðr- um löndum réðust með grimd á þá. Til þess, að réttlæta árásir þessar, hefir verið spunninn lyga- vefur um starfsemi Sovjetanna og fölsuð skjöl útbreidd. Því fer ver, að stjórnmálamenn bandamanna gera sér góðan mat úr þessum svæsnu álygum án þess að hafa fyrir að rannsaka þær nánara. Þó verkfærum andstæðinga Sovjet- anna sé heiinilt og jafnvel séu hvattir til að fara óhindraðir um lönd bandamanna og dreifa lygum kringum sig, hafa fulltrúar hins ákærða málsaðilja aldrei fengið' ! tækifæri til að tala máli sínu og svara ásökununum. í raun og veru er það höfuðtakmark Sovjets að tryggja hinni þjökuðu rússnesku alþýðu efnalegt frelsi, en án þess er stjórnmálafrelsi einskisnýtt. í átta mánuði reyndi Sovjet að koma í framkvæmd tilgangi sín- um á friðsamlegan hátt, án þess að beita valdi, þar sem það var því fylgjandi, að dauðarefsing væri úr lögum numin og þetta var liður i stefnuskrá Sovjets. Það var fyrst er andstæðingarnir, minni hluti rússnesku þjóðarinnar, gripu til ofbeldisverka gegn þeim stjórn- armeðlimum, er mesta lýðhylli hafa og beiddust hjálpar erlendra hersveita, að verkalýðurinn æstist til örþrifaráða og gaf hinum reiðu tilfinningum sínum lausan taum- *nn gegn hinum fyrri kúgurum sínum. Því innrás bandamanna í Rússland neyddi ekki aðeins Sovjet til þess, gagnstætt vilja sinum, að hervæða Rússland á ný, og beita orku sinni og hjálparlindum, sem var svo mjög nauðsynleg til hinn- ar fjárhagslegu eadurreknar Rúss- lands sem var nær aflvana eftir fjögur hernaðarár, til að verja landið; innrásin tók einnig fyrir hinar lífsnauðsynlegu lindir hrá- efna og annara nauðsynja og við það varð skortur og þjóðin komst að takmörkum hungursneyðar. Eg vil leggja áherzlu á það, að „rauða ógnarvaldið*, sem erléndis hefir verið afskræmt og ýkt, var ekki orsök, heldur bein afleiðing inn- rásar bandamanna í Rússland. Hinir rússnesku bændur og verka- menn fá enganveginn skilið, hvers vegna erlendar þjóðir, sem aldrei kom til hugar að fást við rúss- nesk mál meðan siðleysis og her- vald keisarastjórnarinnar fór með völdin, meira að segja styrktu það, geta fundið sér rétt til að fara með her manns inn í Rússland þegar verkalýðnum eftir áratuga

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.