Morgunblaðið - 12.06.2020, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2020
Seint verður sú vísa of oft kveðin að maðurinn lifir ekki á stafsetningu
einni saman. Um það vitnar „texti sem okkur er annt um að vera rétt
stafsettur“. Þ.e.a.s.: sem okkur er annt um að sé rétt stafsettur. Og betra þó: Okk-
ur er annt um að textinn sé rétt stafsettur.
Málið
8 7 5 6 9 2 3 1 4
6 1 9 3 8 4 5 7 2
3 2 4 7 1 5 6 8 9
4 5 1 2 7 6 9 3 8
2 8 7 4 3 9 1 5 6
9 3 6 8 5 1 4 2 7
5 4 3 9 2 8 7 6 1
7 6 2 1 4 3 8 9 5
1 9 8 5 6 7 2 4 3
5 8 9 7 1 2 4 3 6
2 3 7 4 6 9 8 1 5
6 1 4 8 3 5 2 9 7
9 6 3 5 8 1 7 2 4
4 2 5 6 9 7 3 8 1
8 7 1 3 2 4 5 6 9
3 4 6 9 7 8 1 5 2
7 9 2 1 5 3 6 4 8
1 5 8 2 4 6 9 7 3
1 4 6 5 8 9 7 3 2
8 7 9 6 3 2 4 1 5
2 5 3 4 1 7 6 9 8
3 1 7 9 5 6 8 2 4
5 9 4 7 2 8 1 6 3
6 2 8 3 4 1 5 7 9
7 6 5 8 9 3 2 4 1
9 8 2 1 6 4 3 5 7
4 3 1 2 7 5 9 8 6
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Uggs
Illum
Logar
Hrafl
Vik
Stapp
Átak
Liðna
Bokka
Kerti
Klær
Lið
Ógild
Naut
Ónæði
Vætan
Krús
Flot
Hamla
Þrótt
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Segl 5) Dapurt 7) Urgur 8) Halinn 9) Drakk 12) Pinna 15) Urmull 16) Kosið 17)
Unaður 18) Nagg Lóðrétt: 1) Talaði 2) Aurinn 3) Stund 4) Gagna 6) Krók 10) Romsan 11)
Kaldur 12) Púki 13) Níska 14) Auðug
Lausn síðustu gátu 726
9 3 4
7
7 5 8 9
5 2 6
3 9 5
9 8 4 7
3 2 8 6
2 3 9 5
8 9 6
6 1
1 4 3 5
5
2 6 9
3 9 8 1 5
2 1 8
8 2 4 9
4 5 7
9 2 4 1
2 1 8
3 7
5 9
8
5 8 1
8 4 5
3 1 7 9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skrýtin spurning. S-Allir
Norður
♠K104
♥G5
♦K7432
♣D73
Vestur Austur
♠ÁD852 ♠G93
♥?7 ♥?10943
♦G985 ♦6
♣102 ♣G865
Suður
♠76
♥K862
♦ÁD10
♣ÁK94
Suður spilar 3G.
Sagnir ganga stutt og laggott 1G-3G
og vestur spilar út ♠5, fjórða hæsta –
tían úr blindum, austur á slaginn á
gosa og spilar ♠9 til baka. Vestur
drepur og spilar enn spaða. Hvar er
hjartaásinn?
Skrýtin spurning og kannski ekki
viðeigandi að svo komnu máli. En það
breytist um leið og sagnhafi tekur
♦ÁD og sér leguna í líflitnum. Nú þarf
að hugsa málið upp á nýtt.
Spaðinn virðist vera 5-3, sem þýðir
að vestur á aðeins fjögur spil í mjúku
litunum. Sagnhafi tekur ♣Á, spilar
laufi á drottningu og fagnar tíunni í
huganum. Svínar næst ♣9 og tekur á
♣K. Vestur hendir fyrst hjarta, svo
spaða í síðasta laufið með smá fýlu-
svip. Jú, þetta er alveg á hreinu: vest-
ur á nú ♥Á blankan eftir og rétt að
sækja níunda slaginn á ♥K með því að
spila litlu hjarta!
Það hefði verið sterkari vörn að
dúkka spaða í öðrum slag.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3
Rf6 5. d3 0-0 6. a4 a5 7. Bg5 Be7 8.
0-0 d6 9. Rbd2 h6 10. Bh4 Kh8 11.
Bg3 Be6 12. Bb5 Ra7 13. d4 Rxb5 14.
axb5 exd4 15. Rxd4 Rd7 16. f4 Rc5
17. f5 Bd7 18. e5 dxe5 19. Bxe5 Bf6
20. Rc4 He8 21. He1 Bxe5 22. Rxe5
Df6 23. Rxd7 Rxd7 24. Hxe8+ Hxe8
25. Hxa5 De5 26. Dd2 Rf6 27. Ha1 c5
28. bxc6 bxc6 29. Rxc6 Dxf5 30. Rd4
De5 31. Rf3 Dc5+ 32. Dd4 Db5 33. c4
Db3 34. Re5 Dc2 35. Rxf7+ Kh7 36.
Re5 Re4 37. h3 Hb8 38. He1 Rd2 39.
Rd7 Hxb2
Staðan kom upp í aðalflokki EM í
netatskák sem fór fram fyrir skömmu
á skákþjóninum chess.com. David
Navara hafði hvítt gegn Vugar Asadli.
40. Rf6+! Kg6 svartur hefði einnig
tapað eftir aðra leiki. 41. Dg4+! Kf7
svartur hefði einnig orðið mát eftir
41. … Kxf6 42. De6+. 42. De6+ Kg6
43. De8+! Kg5 44. He5+! Kf4 45.
Rh5 mát.
Hvítur á leik
F C R Á Ð V I L L T I R U B M
R M T A R Z Q D B O V A Q R E
Æ G Q M F F S T V D R Q E E L
N F R U K H R C F A I F G I A
D V Z P T B H H Ð D T N R D K
Þ J N U H K X R N I I M Q D I
J C F A Y I I A R L L T K A R
Ó Q S K V T G M G V S L Ú R K
Ð P K Ð S N Y I E I A A D B J
I U E Ú I N S I P O H B A A U
R I M R D P T R Z S H B N U S
N A P B U B E G P K Y W U G Ó
A S U A V H C A D S Q G P U K
R F K I F P G H G T A Y S R N
S A M F O K S L I I H L F A W
Breiddarbau-
gur
Brúðkaupum
Eftirmynd
Frændþjóðirnar
Herpist
Kaupsigling
Melakirkjusókn
Ráðvilltir
Samfoks
Springandi
Spunadúk
Stirðara
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A B Ð Í L R Ú Ö
R Á Ð A M A Ð U R
U
Ö
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÍRA BÖL ÚÐA
Fimmkrossinn
MÁÐAR URÐAÐ
AKRÝLSTEINN
Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987.
Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is
• Viðhaldsfrítt efni með mikla endingu
og endalausa möguleika í hönnun
• Sérsmíðum eftir máli
• Margrir litir í boði