Morgunblaðið - 10.08.2020, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.08.2020, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is Hörkuspennandi þriller byggð á sögu eftir Lizu Marklund og James Patterson S P LÚNKUNÝ OG STÓRSKEMMT I L EG RÓMANT Í SK GAMANMYND. KAT I E HOLMES JOSH LUCAS ©2016 Disney Magnaður nýr spennuþriller með Russell Crowe í aðalhlutverki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI EIN ALBESTA GRÍN-TEIKNIMYND SEM KOMIÐ HEFUR! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI »Myndlistarsýningin Gilbert & George: The Great Exhibition, var opnuð á fimmtudag í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Sýningin nær yfir alla sali safns- ins nema tvo og er liður í dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og einn stærsti viðburður safns- ins á þessu ári. Gilbert & George hafa í rúma fimm áratugi starfað sem einn maður og tvinnað saman listina og daglegt líf. Þeir hafa ögrað borgaralegum hugmyndum um smekk og velsæmi og ekki síst stuðlað að breyttum við- horfum til samkyn- hneigðra og annarra minnihlutahópa, eins og segir á vef safnsins. Hin mikla sýning Gilberts og George var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi fyrir helgi Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hugvekja Safngestur virðir fyrir sér eitt af stórum verkum Gilberts og George í Hafnarhúsi á opnunardegi. Lestur Gestir lesa sér til um listamennina í sýningarskrá. Hugleiðingar Gestir gáfu sér góðan tíma í að skoða og hugleiða verkin. Samstarfsmenn Daniel Birnbaum, sýningarstjóri sýningarinnar, og safn- stjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir, voru í Hafnarhúsi. Stórviðburður Sýning Gilberts og George nær yfir nær alla sali safnsins. Spjall Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur ræðir við tvo sýningargesti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.