Morgunblaðið - 31.08.2020, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2020
STOFNAÐ 1956
Glæsileg íslensk
hönnun og smíði
á skrifstofuna
Bæjarlind 8–10
201 Kópavogur
Sími 510 7300
www.ag.is
ag@ag.is
Fyrir Á. Guðmundsson starfa íslenskir, vel menntaðir
arkitektar sem hafa þróað húsgögn og hönnunargripi
sem skapa notalegt andrúmsloft. Hver hlutur ber einkenni
klassískrar hönnunar en er einnig fallegur smíðisgripur sem
er þægilegt að nota og sómir sér vel á skrifstofunni.
9 6 1 2 4 3 5 7 8
7 3 4 8 9 5 2 1 6
8 5 2 1 6 7 3 4 9
6 2 7 9 5 8 1 3 4
3 4 9 7 1 6 8 2 5
5 1 8 3 2 4 6 9 7
4 8 3 5 7 2 9 6 1
2 9 6 4 8 1 7 5 3
1 7 5 6 3 9 4 8 2
9 4 7 6 2 5 1 3 8
6 1 5 8 9 3 2 4 7
8 3 2 4 1 7 5 9 6
1 8 6 5 3 2 9 7 4
3 5 9 7 6 4 8 1 2
7 2 4 9 8 1 3 6 5
4 7 8 3 5 9 6 2 1
2 6 3 1 4 8 7 5 9
5 9 1 2 7 6 4 8 3
8 1 3 5 7 4 2 9 6
4 9 7 1 6 2 5 8 3
5 6 2 3 9 8 1 4 7
9 4 5 7 8 1 6 3 2
2 3 1 6 5 9 4 7 8
7 8 6 2 4 3 9 1 5
6 2 8 4 1 7 3 5 9
1 5 9 8 3 6 7 2 4
3 7 4 9 2 5 8 6 1
Lausn sudoku
Á leiðinni frá vöggu til grafar ber mér að gera allan fjárann. Ef heppnin
er með ber ég gæfu til að standa í stykkinu. „Stjórnvöldum hefur borið
gæfa til …“ er því ekki lögum samkvæmt. Rétt væri (hrifinn borgari á facebook?):
„Loksins hafa stjórnvöld borið gæfu til að gera eitthvað rétt, þótt óvart sé.“
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Nit
Risti
Rofna
Hest
Tímum
Demba
Roð
Ekill
Litla
Lofar
Ólykt
Kná
Hjóm
Hörð
Ástar
Árla
Sæla
Ormur
Æfum
Héla
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Átölur 7) Áfjáð 8) Uppnám 9) Agnar 12) Kenja 13) Stinn 14) Marra 17) Urmull
18) Iðkum 19) Talaði Lóðrétt: 2) Tæplega 3) Lengjur 4) Ráma 5) Tjón 6) Óður 10)
Götumál 11) Annálað 14) Meir 15) Ríkt 16) Aumt
Lausn síðustu gátu 793
1 4 7
8 5 6
8 5 2
2 7 1 3
3 1 6 8
1 4 6
8 3 5 2
7 2
3
5 8 4
3 4 5 9 6
7 6 4
5
7 8 5 9 2
2 3
9 7 6 4
3 4
4 8
6 1
8 6
2 1 4
7 2 1
1 3 5
1 5 8 6 7
4 2
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þriðja um hæl. S-Allir
Norður
♠G75
♥Á75
♦D10
♣Á9632
Vestur Austur
♠863 ♠Á1092
♥9862 ♥K4
♦ÁG654 ♦K872
♣8 ♣754
Suður
♠KD4
♥DG103
♦93
♣KDG10
Suður spilar 3G.
Sú regla að spila þriðja hæsta frá
lengd er gjarnan notuð þegar spilað er
út í sögðum lit makkers og ennfremur
þegar spilað er til baka í útspilslitnum.
Hið síðarnefnda má raunar orða á
tvennan hátt og gamlir refir eins og
Blackwood kjósa að tala um „fjórða
hæsta frá upprunalegri lengd“ frekar en
„þriðja hæsta frá ríkjandi lengd“. En
auðvitað er þetta eitt og hið sama.
Vestur spilar út ♦5 gegn 3G, austur
tekur á kóng og spilar ♦2 til baka –
þriðja hæsta frá því sem hann á eftir
(og þar með fjórða hæsta frá því sem
hann byrjaði með). Þetta er eitt af fjöl-
mörgum dæmum sem Blackwood hefur
tínt til úr bandarískum stórmótum.
Tvisturinn er rétta spilið, en skapar
stífluhættu. Öðrum megin leysti vestur
(Rubin) málið með því að spila litlum
tígli í þriðja slag (þrír niður), hinum
megin tók vestur (Lazard) næst á gos-
ann (einn niður).
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Bxc6
dxc6 5. d3 Bd6 6. Rbd2 Bg4 7. h3 Bh5
8. Rc4 Rd7 9. Re3 Rf8 10. Rf5 Re6 11.
g4 Bg6 12. Be3 c5 13. c3 Dd7 14. Dc2 0-
0-0 15. 0-0-0 f6 16. Kb1 Kb8 17. d4
cxd4 18. cxd4 exd4 19. R3xd4 Rxd4 20.
Hxd4 Bxf5 21. exf5 h5 22. Hhd1 hxg4
23. hxg4 De7 24. Da4 b6 25. Dc6 Be5
26. Hd7 Hxd7 27. Hxd7 Db4 28. Bd4
Bd6 29. De4
Staðan kom upp í úrslitaeinvígi net-
atskákmóts sem lauk fyrir skömmu.
Magnus Carlsen, heimsmeistarinn frá
Noregi, hafði svart gegn Hikaru Na-
kamura frá Bandaríkjunum. 29. …
Da4! og hvítur gafst upp enda hótar
svartur bæði hróknum á d7 og máti á
d1. Skákþingi Íslands, bæði í landsliðs-
og áskorendaflokki, er nýlokið. Upplýs-
ingar um úrslit beggja flokka má finna á
skak.is. Vonir standa til þess að nú geti
skákmótahald hér á landi farið í eðli-
legra horf, þrátt fyrir Covid-19.
Svartur á leik
K N G P H E S T I N U M F K W
V I E N M Z N I W F R E L Y M
C Z R N A N N E P S K E P A Z
L Ó J K S A Ð R E H M W V K I
W P S W J M R W J M X E V J C
S D K W M U U R U V R Q K E R
U I X W P G S R I K L Y J D F
A H Y J Y I J A A N N W F Y Y
L D N B M B U N G S P W F N V
U U U O W Q N D T A R P V I C
Ð D V G R A Z U D K N B O M T
R C X A M K R Z J V K V S L B
I F J Á R H A G S L E G U M P
H W M U N A R A S I E K B A D
Q I X J N K Q S D N A L Á J S
Sjálands
Fjárhagslegum
Herðaskjól
Hestinum
Hirðulaus
Keisaranum
Kirkjusagan
Klemmur
Kynstur
Loppnir
Spennan
Verkanna
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A Ð Ð E I Ó S S
V E I T I N G U M
V
E
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÓSA SEÐ IÐA
Fimmkrossinn
GINUM VENTI