Bæjarins besta - 30.03.1988, Blaðsíða 16
16
BÆJARINS BESTA
ÍSFIRÐINGAR - NÁGRANNAR
Hátíðarsamkoma verður
í sal Hjálpræðishersins
á Páskadag kl. 20.00.
Gestur verður Indriði Kristjánsson.
Allir velkomnir!
Hvítasunnusöfnuðurinn
Aætlunarflug um Vestfirði alla virka daga.
Áætlunarflug frá Suðureyri til Reykjavíkur,
sunnud., mánud., miðvikud. og föstud.
Almenn ferða- og bílaleiguþjónusta.
4200 & 3698
FLlJGFELAGia
ERN1R P
ISAFIROI
ESPERANSA
EIMSKIP
Á (SAFIRÐI
' S L' , -
•dffej i d j__I STRANDFLUTNINGAR
-----J SÍMAR:
AÐ SUNNAN ALLA MIÐVIKUDAGA SKRIFSTOFA 4555
AÐ NORÐAN ALLA MÁNUDAGA VÖRUHÚS 4556
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN BOLUNGARVÍK
Bolvíkingar athugið
Sökum þess hve erfitt hefur verið að
ná til Heilsugæslunnar á álags-
tímum hefur verið bætt við neyðar-
númeri: 7444. Vinsamlegast athugið
að þetta er aðeins ætlað til notkunar
í bráðatilvikum. Auk þess hefur
læknir nú farsíma: 985-23387.
Heilsugæslulæknir.
VANTAR NÆTURVÖRÐ
rsfæturvörð vantar
um helgar á HÍ.
Upplýsincjar gefur
hótelstjóri
í síma 4111.
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Hittumst hressar á síðasta leikfimi-
námskeiði vetrarins, fimmtudaginn 7.
apríl kl. 19.15.
Innritun í síma 3035.
Guðríður og Ranný
PÓLLINN HF.
Verslunarstarf
Okkur vantar ungan og hressan
starfsmann til afgreiðslu í verslun.
Upplýsingar hjá Oskari í síma 3092.