Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.1988, Blaðsíða 19

Bæjarins besta - 30.03.1988, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA 19 Ferðaland: Þjónusta við einstaklinga og sveitarfélög út í myrkrið fylgdi hann henni eftir á götunni. Ekki leit hún við. Tveimur dögum seinna. Við hlið hennar gekk önnur sem hann vissi að litli bróðir þekkti. -Þau dönsuðu saman, syntu í Vesturbæjarlauginni og allt var dásamlegt. Myrkrið hvarf og hann sat á baðströnd ásamt stúlkunni og þau horfðu á fólkið og göntuðust. En þetta passaði ekki, hann hafði aldrei komið á sólar- strönd. En draumurinn leið áfram, nú voru þau á segl- skútu, ásamt fleira fólki. Það heyrðist hviss og seglið rifnaði lítillega. Skyndilega varð honum ljóst að þetta gekk ekki lengur. Lítið barn var að troðast upp í rúmið til hans. Voðalega voru fætur þess kaldir. Dóttir hans tróðst upp í og þrengdi sér inn í til- veru hans. Óskaplega var hann syfjað- ur en samt varð hann að vakna. Þessi dásamlega hlýja var að hverfa. Vatnið var kalt eða hvað, skútan og sólin leystust upp. Hann hentist upp í rúminu. Blikandi hnífur, draumar sem hurfu við snertingu, snjór, nýfallinn. Hvað er að gerast hugsaði hann? Þegar hann ætlaði að leggjast niður var kominn köttur í ból bjarnar. Þarna lá barnið og svaf með sælubros á vör. Stúlkan úr Vesturbæjar- lauginni lá við hlið hans, var það hún eða hvað? Óskaplega er orðið þröngt í þessum heimi hugsaði hann og ýtti við barninu sem fór yfir í helming Vesturbæjar- stúlkunnar. Hann lagðist niður. Þröngt hugsaði hann. Af hverju er neðanjarðarlestin full af svertingjum? Hann ætlaöi að skoða frelsisstyttuna í New York. Myrkrið var bjart. Það glampaði á nýfallinn snjóinn. Þá sá hann það aftur, það glampaði á hnífsblaðið í hendi torkennilegs manns. Honum fannst hann vera á skurðbakkanum með Jónasi. ,,Þú ert að sofna” sagði Jónas. „Hvað voruð þið líka að þvæl- ast á ball í miðju úthaldi?” „Vaknaðu maður”. Hann hrökk upp. Stúlkan úr Vesturbæjarlauginni vakti hann. Ætlaðirðu ekki að vakna klukkan hálf sjö. Jú, svaraði hann, hvað er klukk- an. Hálf átta svaraði hún. Hvar byrjar draumurinn, hvar lýkur veruleikanum hugsaði hann og sá fyrir sér drauminn sem honum fannst hann hafa snert. Var það Útgáfu- og kynn- ingarfyrirtækið Ferðaland hefur sent frá sér fréttabréf þar sem starfsemi og framtíð- aráform fyrirtækisins eru kynnt. Hvernig einstaklingar og sveitarfélög geta nýtt sér þá þjónustu sem Ferðaland veit- ir. Ferðaland var stofnað í ársbyrjun 1987. Tilgangur þess er útgáfu- og kynn- ingarmál í ferðaþjónustu. Ferðaland keypti útgáfurétt á ferðahandbókinni Land, sem komið hefur út um nokkurra ára skeið. Ferðaland gaf Ferð- ahandbókina Land út á sí- ðasta ári. Útgáfunni var m.a. breytt þannig að brot bó- karinnar var minnkað í stærð- ina A-5, sem talin var heppi- legri stærð en A- 4, til að gera bókina meðfærilegri fyrir fer- ðafólk. Vinnsla Ferðahandbókar- innar Land 1988 er nú í fullum gangi, og kemur bókin út í apríl mánuði næstkomandi. Allar greinar bókarinnar verða skrifaðar upp á nýtt og munu mestmegnis fjalla um það sem hægt er að skoða og gera í viðkomandi sveitar- félagi. Einnig verður bent á fjölmargar nýjar leiðir, bæði fyrir fótgangandi og akandi ferðafólk. Bókin verðurgefin út í 50.000. eintökum. Miðað við sölu síðastliðins árs er Vegna fjölda frídaga um páskana kemur BB næst út fimmtudaginn 7. apríl. kannski svona sem hlutirnir gerðust. Leystist hann ekki upp þegar hann snerti hann? ,,Mig dreymdi Jónas”. Já, sagði hún. Þú veist hann kemur til íslands í vor. A leiðinni á skrifstofuna hugsaði hann um það hvað það hafði rignt mikið í skurð- greftrinum. raunhæft markmið sala á um 40.000. eintökum enda verður verði hennar stillt mjög í hóf. Útgáfuráðið markar stefnu bókarinnar og hefur það meginmarkmið að gera bó- kina betri fyrir hinn almenna ferðamann og þjónustuaðila í ferðaiðnaði. Ferðaland hefur fest kaup á sérstöku tölvukerfi. Mun það flýta mjög vinnlsu bókarinnar og geyma texta hennar, til nota síðar. Þannig á nú Fer- ðaland allar greinar, sem birst hafa í Landi s.l. þrjú ár. Fer- ðaland býður öllum hags- munaaðilum í ferðamennsku að nýta sér þessar greinar ,ef það hentar, þeim að kostnað- arlausu. Ferðaland býður einnig öllum hagsmunaaðil- um að nýta sér litgreiningar að þeim myndum sem birst hafa í Landi á undanförnum árum. Þessi þjónusta er hluta- ðeigandi að kostnaðarlausu frá hendi Ferðalands Hikaðu ekki við að hringja í síma 91-687868 og fá frekari upplýsingar. - Samvinnan borgar sig. ífr Ooið um páskana Skírdag .............. 11.30-23.30 Föstudaginn langa .. 11.30-20.00 Laugardag ............ 11.30-23.30 Páskadag ............. 11.30-20.00 Annan í páskum .... 11.30-23.30 Gleðilega <£p ndska l í/ » V IT % /J SK VNDIBITASTAOUR BILA-OGVÉLALEIGA Leigjum út tveggja tonna pallbíla með 1,2 tonna krana. Einnig Pickup með 1.200 kg burðargetu. Báðir bílarnir leigjast með eða án far- síma. Einnig leigjum við út diesel rafsuðuvél og ýmis rafmagnsverkfæri. VELVIRKINN SF Hafnargötu 8, Bolungarvík. Sími 7348.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.