Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Blaðsíða 1
Efnahags- endurreisn efst á blaði Trúum og treystum Katrín Jakobsdóttir segir að ríkisstjórnarsamstarfið hafi gengið vel þótt stundum hafi kastast í kekki. Stjórninni hafi tekist vel upp við meginverkefni sitt, að koma á stöðugleika í stjórnarfari, og hrinda helstu áherslum í framkvæmd, en svo hafi kórónuveiran hrifsað til sín atburðarásina. Efnahagsendurreisn verður efst á blaði stjórnvalda næstu misseri. 12 2. ÁGÚST 2020 SUNNUDAGUR Kom inn á réttum tíma Mæti alltaf glaður Grétar Baldursson flytur leðurverslunina Kós til Grindavíkur. 14 Gunnar Malmquist er með nýjustu tískuna í rakara- heiminum á hreinu. 18 Sigga Kling spáir í spilin fyrir ágúst- mánuð. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.