Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2020 Suður í Róm, borginni sem allar leiðir liggja til, er Péturskirkjan og er bæði voldug og háreist. Kirkja með sama nafni er líka til á Íslandi, gangnamannakofi kenndur við Pétur Jónsson í Reynihlíð í Mývatns- sveit (1898-1972) Hvar á landinu er Péturskirkjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Péturskirkjan? Svar:Péturskirkjan er á Mývatnsöræfum, rétt fyrir sunnan hringveginn, ekki langt fyrir vestan Grímsstaðabrúna á Jökulsá á Fjöllum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.