Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2020 Suður í Róm, borginni sem allar leiðir liggja til, er Péturskirkjan og er bæði voldug og háreist. Kirkja með sama nafni er líka til á Íslandi, gangnamannakofi kenndur við Pétur Jónsson í Reynihlíð í Mývatns- sveit (1898-1972) Hvar á landinu er Péturskirkjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Péturskirkjan? Svar:Péturskirkjan er á Mývatnsöræfum, rétt fyrir sunnan hringveginn, ekki langt fyrir vestan Grímsstaðabrúna á Jökulsá á Fjöllum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.