Morgunblaðið - 05.09.2020, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 2020
Á sunnudag: Gengur í sunnan og
suðvestan 10-18 m/s með rigningu
og súld, talsverð úrkoma sunnan-
og vestanlands. Hiti 8 til 15 stig.
Á mánudag: Stíf vestlæg átt og
skúrir eða rigning, en þurrt suðaustan- og austanlands. Kólnar í veðri.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Þvegill og skrúbbur
07.26 Kátur
07.38 Bubbi byggir
07.49 Hrúturinn Hreinn
07.56 Rán og Sævar
08.07 Alvin og íkornarnir
08.18 Músahús Mikka
08.41 Djúpið
09.02 Hvolpasveitin
09.21 Stundin okkar
09.24 Sammi brunavörður
09.35 Stundin okkar
10.00 Herra Bean
10.10 Með okkar augum
10.40 Stúdíó A 2016-2017
11.15 Lifað í voninni
12.15 Heillandi hönnun
12.45 Price og Blomsterberg
13.10 Landakort
13.15 Menningarveturinn
13.35 Klassíkin okkar
16.00 Mótorsport
16.30 Kæra dagbók
17.00 Ella kannar Suður-Ítalíu
17.30 Smáborgarasýn
Frímanns
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hönnunarstirnin
18.45 Bestu vinir
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fjölskyldubíó:
Zootropolis
21.35 Fólkið mitt og fleiri dýr
22.25 I, Tonya
00.20 Atlanta
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.00 The Block
12.10 The Block
13.10 Dr. Phil
13.55 Dr. Phil
14.40 Dr. Phil
15.25 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 Superior Donuts
19.30 The Cool Kids
20.00 The Young and Prodi-
gious T.S. Spivet
21.45 Serena
23.20 The Raid
01.00 Hot Tub Time Machine
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Billi Blikk
08.30 Ævintýraferðin
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Skoppa og Skrítla
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína Langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Britain’s Got Talent 14
15.00 Ísland – England:
Upphitun
15.50 UEFA Nations League
2020-2022
18.00 Ísland – England:
Uppgjör
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Kviss
19.45 Hundur hennar hátignar
21.10 Terminator: Dark Fate
23.15 Lord of the Rings: The
Fellowship of the Ring
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár (e)
20.30 Heim til Spánar (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Söfnin á Íslandi (e)
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
20.00 Landsbyggðir
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.30 Að vestan – Nýr þáttur
22.00 Taktíkin – Þórhallur
Guðmundsson
22.30 Að norðan
23.00 Uppskrift að góðum
degi í Drangey
23.30 Hátækni í sjávarútvegi
- nýtt fiskvinnsluhús
Samherja á Dalvík
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Landnemasögur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Að spila sér til lífs.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Knattspyrna og haka-
krossar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bleikmáninn rís – Líf og
list Nicks Drake.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:24 20:29
ÍSAFJÖRÐUR 6:23 20:40
SIGLUFJÖRÐUR 6:06 20:23
DJÚPIVOGUR 5:52 20:00
Veðrið kl. 12 í dag
Víða hægur vindur og þurrt og bjart veður á landinu, en snýst í suðaustanstrekking og
þykknar upp með dálítilli súld í kvöld. Hiti 7 til 13 stig.
Ég hef ekki horft mik-
ið á sjónvarpið í sum-
ar. Veðrið hefur verið
býsna gott og ég hef
því reynt að eyða eins
miklum tíma utandyra
og mögulegt er.
Eftir því sem árin
líða stend ég sjálfan
mig alltaf að því að
horfa minna og minna
á sjónvarpið, alla vega
á það sem ég hefði sjálfur kosið.
Sonur minn, sem er að verða tveggja ára, er
sjálfur mikill útivistarmaður og hann byrjaði ekki
að nenna horfa á sjónvarp fyrr en hann var orðinn
átján mánaða gamall.
Hann er hins vegar með kanínublæti á frekar
háu stigi (af hverju veit ég ekki) og ef teiknimynd-
in inniheldur kanínu þá eru ágætislíkur á að hann
endist yfir sjónvarpinu í rúman klukkutíma, með
nokkrum hléum.
Ég held án gríns að ég hafi horft á barnamynd-
ina Peter Rabbit eða „Söguna af Pétri Kanínu“
svona þúsund sinnum í sumar.
Fegurðin felst oft í einfaldleikanum og ég get
alveg viðurkennt það fúslega að ég skemmti mér
alla jafna konunglega yfir þessu sjónvarpefni.
Teiknimyndirnar eru skemmtilegri en mig
minnti og það er ekkert sem bannar manni að
njóta þeirra þótt maður sé vissulega að nálgast
fertugt.
Fyrir áhugasama er svo framhaldsmynd vænt-
anleg í janúar 2021 og ég þykist vita að ég verði
staddur á frumsýningu á þeim tíma.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
Buxnalaus kanína
í bláum jakka
Krútt Pétur Kanína.
Ljósmynd/IMDB
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Sprelligosarnir í Ísland vaknar hafa
nú tekið upp á því að leita eftir
hugmyndum að sérkennilegum
matarsamsetningum. Á föstudag-
inn tóku þau fyrir pylsu með öllu
og siríuslengju, Snickers með sinn-
epi og loks kleinuhring með rækju-
salati. Þau voru ekki öll sammála
um ágæti þessara samsetninga en
þó þótti ræjusalatið og kleinu-
hringurinn vera hvað skárst, en um
var að ræða amerískan kleinuhring
með karamelluglassúr og rækju-
salat frá Sóma. Þetta munu þau
svo endurtaka alla föstudaga í
haust svo það er um að gera að
fylgjast með. Þú getur séð mynd-
band af uppátækinu á k100.is.
Kleinuhringur
með rækjusalati
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 26 skýjað Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 10 léttskýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 6 alskýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 13 rigning Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 18 skýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 28 heiðskírt Aþena 29 heiðskírt
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað
Ósló 18 léttskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 19 skýjað
Kaupmannahöfn 19 alskýjað Berlín 22 léttskýjað New York 27 léttskýjað
Stokkhólmur 18 skýjað Vín 25 léttskýjað Chicago 21 léttskýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 21 alskýjað Orlando 33 heiðskírt
Hringadróttinssaga er stórbrotið meistaraverk sem hreppti fern Óskarsverðlaun.
Í þessu magnaða ævintýri segir frá Fróða hinum unga sem erfir máttugan hring
eftir frænda sinn. Hringurinn, sem var talinn glataður um aldir, býr yfir krafti sem
enginn mannlegur máttur ræður við. Fróði og vinir hans fara í hættuför til Lands
hins illa til að forðast örlögin sem hringurinn hefur skapað. Byggt á sögu J.R.R.
Tolkiens.
Stöð 2 kl. 23.15
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring