Morgunblaðið - 03.11.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 2020
Á miðvikudag: Gengur í suðvestan
hvassviðri eða storm, en heldur
hægari suðvestan til. Rigning, eink-
um sunnan- og vestanlands. Hiti 8
til 13 stig, hlýjast A-lands. Á
fimmtudag: Suðvestan hvassviðri eða stormur með rigningu og síðar skúrum, en úr-
komulítið um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 12 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2006 –
2007
10.00 Á líðandi stundu 1986
11.10 Gleðin í garðinum
11.40 Heimaleikfimi
11.50 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008
12.50 Stóra sviðið
13.25 Kosningar 2020:
Trump eða Biden
15.15 Gettu betur 2018
16.10 Kæra dagbók
16.40 Landakort
16.45 Kvöldstund 1972 –
1973
17.20 Menningin – sam-
antekt
17.35 Herra Bean
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Víkingaþrautin
18.39 Stundin rokkar
18.45 Jógastund
18.48 Hugarflug
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.35 Trump-sýningin
21.30 Fósturbræður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þegar rykið sest
23.20 Kanarí
23.40 Forsetakosningar í
Bandaríkjunum –
kosningavaka
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.50 American Housewife
14.11 The Block
15.04 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
21.50 Bull
22.35 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
10.50 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Britain’s Got Talent
13.50 The Arrival
14.45 BBQ kóngurinn
15.05 Drowning in Plastic
16.00 20 Years of Jamie Oli-
ver
16.45 Friends
17.05 The Mindy Project
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing 8
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Sounds
21.50 Warrior 2
22.40 Last Week Tonight with
John Oliver
23.10 Our Girl
00.05 Our Girl
00.55 Our Girl
01.50 Silent Witness
02.40 Silent Witness
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 2
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
20.00 Að Norðan
20.30 Aftur heim í Fjarða-
byggð – þáttur 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:20 17:04
ÍSAFJÖRÐUR 9:38 16:55
SIGLUFJÖRÐUR 9:22 16:38
DJÚPIVOGUR 8:53 16:30
Veðrið kl. 12 í dag
Norðvestan 15-25, hvassast austan Öræfa og á S-verðum Austfjörðum, en mun hægari
V-lands. Snjókoma eða slydda á N- og A-landi, en dregur smám saman úr vindi og ofan-
komu. Léttir víða til S- og V-lands.Hiti 0 til 7 stig, mildast SA-til.
Jæja, loksins – það
verður kosið í Banda-
ríkjunum í dag. Og
kominn tími til. Ótal
mörgum finnst að
meira sé undir nú en
venjulega. Eins og vin-
ur minn í New York
sagði: Það er kosið um
mennskuna.
Ég hef horft á kosn-
ingafundi, viðtöl og
umræður um fram-
boðin á ólíkum bandarískum sjónvarpsstöðum. Og
það er athyglisvert; með fjarstýringu er skipt á
milli marghliða fagmennsku, með greiningu og
upplýsingum, og lítt gagnrýninnar aðdáunar á því
sem forsetinn segir. Börn eru ekki gömul þegar
við byrjum að kenna þeim sjálfsagðar siðareglur
og mannasiði. Ekki plata, ekki uppnefna aðra,
ekki monta sig … En sitjandi forseti Bandaríkj-
anna hefur sagt ósatt opinberlega oftar en tutt-
ugu þúsund sinnum – bara síðan hann tók við
embætti! Listann má sjá á vef Washington Post.
Á sunnudag horfði ég á forsetann á fjöldafundi
grobba sig, uppnefna fólk og halda ítrekað fram
hreint makalausri vitleysu. Máli hans var vel tekið
af álitsgjöfum á Fox – stöð sem hefur verið kölluð
bergmálshellir Hvíta hússins – en farið yfir bæði
ósannindin og það sem satt var á öðrum stöðvum.
En nú er komið að kosningum og vonandi rætast
óskir vina minna, umræðan verður siðlegri og það
tekst að græða djúp samfélagsleg sárin vestra.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Loksins komið að
þessum kosningum
Forsetinn Sagði á sunnu-
dag sigur í kortunum.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Þau Ásgeir
Páll, Kristín
Sif og Jón Ax-
el heyrðu í
henni Önnu
Lóu sem er
með ham-
ingjuhornið í
morgunþætt-
inum Ísland
vaknar í morgun. Þar ræddu þau
um það hvernig hægt er að losa
um streituna á þessum erfiðu tím-
um. Þar segist Anna Lóa búin að
vera svolítið hugsi um þessa við-
varandi streitu til lengri tíma sem
læðist aftan að fólki án þess að
það átti sig á henni. Hún segir mik-
ilvægt að vera meðvitaður um
samskipti sín við annað fólk enda
sé hæfileiki okkar til samskipta
það fyrsta sem fer undir álagi.
Hægt er að hlusta á viðtalið við
Önnu á K100.is.
Hæfileikinn til sam-
skipta það fyrsta
sem fer undir álagi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 rigning Lúxemborg 17 rigning Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 14 rigning Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 5 alskýjað Dublin 6 rigning Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 3 súld Glasgow 9 léttskýjað Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 skúrir London 12 léttskýjað Róm 18 léttskýjað
Nuuk -4 skýjað París 13 skýjað Aþena 17 alskýjað
Þórshöfn 7 skúrir Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 3 léttskýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 18 rigning Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 16 skýjað Berlín 18 heiðskírt New York 6 alskýjað
Stokkhólmur 14 skýjað Vín 17 léttskýjað Chicago 4 heiðskírt
Helsinki 8 skýjað Moskva 6 alskýjað Orlando 21 heiðskírt
Heimildarmynd í þremur hlutum um yfirstandandi kjörtímabil Donalds Trumps,
sem senn líður undir lok. Gægst er á bak við tjöldin í Hvíta húsinu og rætt við
helsta samstarfsfólk forsetans.
RÚV kl. 20.35 Trump-sýningin