Bæjarins besta - 04.01.1990, Side 4
4
BÆJARINS BESTA
NYJAR
MYNDIR
VIKULEGA
WHO FRAMED ROGER RABBIT
ÍMynd eftir hina hæfileika-
ríku Steven Spielberg og
Robert Zemeckis sem hafa
tekið hér höndum saman
með Touchstone Pictures.
Vinningshafi fjögurra
Óskarsverðlauna og rómuð
af gagnrýnendum.
Umsögn í Mbl.: „Myndin er
hreinasta perla“.
rnesf
ERNEST SAVES CHRISTMAS
Jólasveinninn er kominn til
Florida til að tala við
manninn sem hann hefur
ákveðið að taki við af
honum sem jólasveinn.
Ernest er leigubílstjóri og
kynnist Sveinka þegar hann
ekur honum frá flugvellinum
Sveinki lendir í ýmsu
klandri því enginn trúir því i
að hann sé jólasveinninn.
Han er tekinn fastur af
lögreglunni en Ernest tekst
að ná honum út með
klækjum. Þeir fara síðan að
finna Joe, arftaka Sveinka.
JR-VIDEO
VIÐ NORÐURVEG
S 4299
Gísli
hættur
GÍSLI Hjartarson er
hættur störfum sem
ristjóri Vestfirðings. Gísli
ritstýrði hlaðinu árið 1976 og
frá árinu 1987 til 1989.
Vestfirðingur hefur komið
út að meðaltali tíu sinnum á
ári undanfarin þrjú ár. Óvíst
er hver tekur við af Gísla
sem mun hafa tekið þessa
ákvörðun vegna anna við
önnur störf en hann er kenn-
ari við Grunnskólann á ísa-
firði m.m.
Telefaxnúmer
Nýir
Vestfirðingar:
Pau Svanhildur Skarp-
héðinsdóttir og Jón Hilm-
arsson, Fitjateigi 2, Hnífs-
dal, eignuðust síðasta
barnið sem fæddist á
Fjórðungssjúkrahúsinu á
síðasta ári og var það
drengur sem kom í heim-
inn þann 19. de£»eber.
Hann vó 4090 grömm og
var 55 sm.
AIIs fæddust 84 börn á
Fjórðungssjúkrahúsinu
árið 1989 en árið 1988
fæddust 101 barn þar.
BB hleraði:
- að um miðjan janúar
verði einhverra tíðinda að
vænta frá sóknarnefnd ísa-
fjarðar. Nefndin hefur að
undanförnu verið að vinna
að því að fá formleg sam-
þykki aðstandenda þeirra
sem jarðsettir eru í ná-
grenni gömlu kirkjunnar
til þess að hægt verði að
bjóða endurbyggingu og
stækkun hennar sem val-
kost í væntanlegri skoð-
anakönnun um bygging-
arstað...
- að enn sé Árni Sig-
urðsson tilefni gróusagna
á ísafirði. Sú nýjasta mun
vera sú að prentarinn og
rækjuverkandinn fyrrver-
andi hafi nú sótt um sem
forstjóri Togaraútgerðar
ísafjarðar sem endurreisa
á með vorinu. Við seljum
það ekki dýrara...
í safj ar ð arkaupstaður
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast á Elliheimilið, ekki
yngra en 20 ára.
Upplýsingar í síma 3110.
Forstöðukonur
Áramótin:
»
Núáriðerliðið...
GAMLA árið var kvatt að venju með áramótabrennum,
skothvellum, sprengingum og tilheyrandi teitum og
gekk flugeldasala skáta óvenju vel í ár.
Það logaði glatt í brennunni á Torfnesi þegar Ijósmyndari
BB smellti þessari mynd þar á gamlárskvöld og nú er bara að
vona að hið nýbyrjaða ár beri bjarta framtíð í skauti sér fyrir
Vestfirðinga sem og aðra landsmenn. Gleðilegt nýár!
Enskunám í Enqlandi
Við bjóðum enskunám við einn virtasta mála-
skóla Englands.
Skólinn sér þérfyrirfæði og húsnæði hjáenskri
fjölskyldu. Umer að ræða:
1. Alhliða ensku fyrir 18 ára og eldri. 4ra til 10
.vikna annir.
2. Unglingaskóli í júlí og ágúst, 13 til 17 ára, 4ra
vikna annir.
3. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir.
Allar nánari upplýsingar gefa:
Júlíus Snorrason og Linda Ragnarsdóttir í
síma 96-21173, Bæjarsíðu 3,603 Akureyri.
BÆJARINS BESTA, óháð vikublað á Vestfjörðum. Útgefandi: H-PRENT sf, Suðurtanga 2, 400 ísafjörður, S 4560.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Blaðamaður: Vilborg Davíðsdóttir.
Útgáfudagur: Miðvikudagur. Upplag: 3600 eintök. Ritstjórnarskrifstofaog auglýsingamóttaka að Suðurtanga 2,’s 4570.
Telefax, S 4564. Setning, umbrot og prentun: H-PRENT sf, Suðurtanga2,400 Isafjörður. BÆJARINS BESTA er aðili að
Samtökum Bæjar- og héraðsfréttablaða og Upplagsettirliti Verslunarráðs., Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda
og annars efnis er óheimil nema heimilda sé getið.