Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.11.1990, Blaðsíða 5

Bæjarins besta - 28.11.1990, Blaðsíða 5
BÆJARINS BESTA 5 Gólfefni á fyrir jol Teppi á alla fleti. Endingargóð, þriflétt og hentug. Heimilisgólfdúkar. Ódýr gæðagólf sem endast. ^ Flísar. Einfaldur glæsileiki. 'fc Parket. Náttúruleg gæðaefni. NÚPUR SILFURTORGI S 3114 Gerum föst verdtilboð, bæði í efni og vinnu. Euro og Visa raðgreiðslur. TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA Bilasvning — revnsluakstur Konungur jeppanna LAND CRUISER VX STW (með eða án sóllúgu). Vél: 61 strokka, 4200 rúmsentimetra, bein innsprautun, 165 hestöfl, dísil. 4ra þrepa sjálfskiptur. Vökvastýri. Sítengt aldrif með læs- ingu á miðdrifi, 100% driflœsingar framan og aftan. 7 manna. Á vegi jafnt sem vegleysum og við öll veðurskilyrði hefur TOYOTA LAND CRUISER sýntogsannað að hann stenstöðr- um fremur íslenskar aðstæður. Við kynnum nú LAND CR UIS- ER með nýtt útlit, nýrri og aflmeiri vél, bættum fjöðrunarbúnaði, sítengdu aldrifi og vönduðum innréttingum. TOYOTA LAND CRUISER uppfyllir ströngustu kröfur um fullkomna tækni og vandaðan frágang. Laugardaginn 1. desember. Þingeyrikl. 1000-!!00, Flateyri kl. II30—1230. Suðureyri kl. 1300-1400 og Bolungarvík kl. 1500—1700. Sunnudaginn 2. desember. ísafirði kl. 11,KI-1600 við Vélsmiðjuna Þór hf. <&) Vélsmiðjan Þór hf., ísafirði TOYOTA &. ZhmútAum œ gk Æ/. TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA TOYOTA COROLLA TOURING GLi 4WD. Vél: 4/strokka, 1600 rúm- sentimetra, bein innsprautun, 16 ventla, 105 hestöfl, 5 gíra bein- skiptur. Vökvastýri. Álfelgur. Sítengt aldrif með læsingu ámið- drifi. Notið aðeins blýlaust bensín. COROLLA 4x4 er bíl sem býður upp á meira en glæsilegt útlit, þægindi og langa endingu. Hann hefur góða aksturseiginleika, enda með sítengt aldrif kraftmikill og rennilegur með mjúkum ávölum línum sem draga úr loftmótstöðu ogþar afleiðandi bens- íneyðslu. COROLLA 4x4 erbíllsem uppfyllir ströngustu kröfur hvers og eins, mikilþœgindi og vandaður bíll, etida er hann einn mestseldi 4x4 bíllinn á íslandi.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.