Bæjarins besta - 28.11.1990, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA
19
A UGL YSINGAR
Hvolpur
Hvolpur fæst gefins, helst á
sveitaheimili. Er 2ja mán.,
hvít með mórauða flekki,
reglulega sæt og hlýðin.
Uppl.gefurDollýí0 4873.
Líkamsrækt
Óska eftir bekkpressubekk
og þrekhjóli. Upplýsingar í
0 4797 eftir kl. 17.
Húsgögn
Til sölu er hornsófi með
rúmi ásamt kringlóttu birki-
borði, hagstætt verð. Upp-
lýsingar í 0 8172.
fbúð til sölu
Til sölu er nýuppgerð 3ja
herb. íbúð á besta stað í
bænum (Eyrinni). Upplýs-
ingarí0 91-624194.
Barnavörur
Til sölu er barnarimlarúm á
4.000.- , ungbarnastóll á
3.000.-, einnig Toyota
saumavél sem þarfnast
smáviðgerðar á 3.000.-
Upplýsingar í 0 7357.
Gönguáhugahópur
Á sunnudaginn kemur, 2.
des. ætlum við að hittast við
Brúarnesti kl. 13.30 og
labba inn í skóg. Allir vel-
komnir. Hittumst.
Dagmamma
Dagmamma óskast e. há-
degi fyrir 1. ársstúlku. Upp-
lýsingar í 0 4532.
Tapað
Týnst hefur að heiman frá
sér að Brunngötu 12 gul-
bröndóttur 2ja mán. kett-
lingur. Upplýsingar óskast í
0 4756.
Húsnæði í boði
Til leigu er 4-5 herb. íbúð á
Eyrinni,lausfljótlega. Upp-
lýsingar í 0 4566 e. hádegi.
Unglingahúsgögn
Til sölu eru unglingahús-
gögn, skrifborð, hillur og
lítið borð með rauðum rör-
berum og furuplötum, skrif-
borðsstóll og hægindastóll.
Selst allt á 20.000.- Upplýs-
ingar í 0 3704.
Tipparar
Munið okkur, íþróttafélag
fatlaðra á ísafirði. Áheita-
númer okkar er 404.
Barnagæsla
Barngóð stúlka óskast til að
passa þriðjud., miðvikud.
og allar helgar, ekki yngri en
13 ára. Uppl. í 0 4744.
Húsgögn
Til sölu er skrifborð ásamt
lampastandi og góðum stól.
Upplýsingar að Tangagötu
29 milli kl. 18 og 21.
Mótorhjól
Til sölu er Suzuki TS skelli-
naðra ’86, vel með farin.
Uppl. gefur Ægir í 0 3850.
SJÓNVARP:
SjÓNVÁRPIÐ
Miðvikudagur
28. nóvember.
17.50 Töfraglugginn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Mozart-áætlunin
Fransk/þýskur myndaflokk-
ur um ævintýri hins talna-
glögga Lúkasar og vina hans.
19.20 Staupasteinn
19.50 Hökkihundur
20.00 Fréttir og veður
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn
21.40 Gullið varðar veginn
Breskur heimildamynda-
flokkur um fjármálalífið.
22.30 StudsLonigan
Bandarísk bíómynd frá 1960
um rótlausan mann í Chic-
ago á þriðja áratugnum.
23.00 Fréttir
23.10 StudsLonigan
-framhald.
00.15 Dagskrárlok
Fimmtudagur
29. nóvember
17.50 Stundinokkar
- endursýning.
18.20 Síðasta risaeðlan
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulíf
19.20 BennyHill
19.50 Hökkihundur
20.00 Fréttir og Kastljós
20.45 Matarlist
Matreiðsluþáttur.
21.05 Matlock
22.00 fþróttasyrpa
22.20 Ný Evrópa 1990
Síðasti þáttur um ferðalag
um Austur-Evrópu.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Dagskrárlok
Föstudagur
30. nóvember
17.50 Litli víkingurinn
18.20 Lína langsokkur
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Aftur í aldir
Bandarískur myndaflokkur
• þar sem sögulegir atburðir
eru settir á svið í sjónvarps-
fréttastíl.
19.20 Leyniskjöl Piglets
19.50 Hökkihundur
20.00 Fréttir og veður
20.35 Upptaktur
Ný íslensk tónlistarmynd-
bönd.
21.10 Derrick
22.10 Ströndin
California Dreaming
bandarísk bíómynd frá 1979
um ungan mann sem er við-
skila við hópinn.
23.40 Julio Iglesias
Tónlistarþáttur.
00.15 Útvarpsfréttir
00.25 Dagskrárlok
Laugardagur
1. desember
14.30 íþróttaþátturinn
Meðal efnis:
14.55 Enska knattspyrnan
Everton - M. United.
16.45 Hrikaleg átök 1990.
17.15 Bikarkeppni í sundi
17.40 Úrslit dagsins
17.50 Jóladagatalið
18.00 Alfreðönd
- teiknimyndaflokkur.
18.25 kisuleikhúsið
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
19.25 Háskaslóðir
19.50 Jóladagatalið
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Líf í tuskunum
Eitt blað í hefti
Reykjavíkurævintýri í 7 þátt-
um eftir Jón Hjartarson.
21.00 Fyrirmyndarfaðir
21.25 Alþingishúsið
22.00 Stjörnurán
Star Shooting
Ný bresk sjónvarpsmynd um
knatspyrnukappa sem lendir í
höndunum á mannræningj-
um.
23.30 Hrafninn flýgur
íslensk bíómynd eftir Hrafn
Gunnlaugssonfrá 1984.
01.15 Útvarpsfréttir
01.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. desember
14.00 Golf
15.00 Rannveig Bragadóttir,
óperusöngkona
15.50 Aflitlumneista
16.05 í leikfangalandi
Babes in Toyland
Bandarísk kvikmynd í léttum
dúr frá 1986 með Drew Bar-
rymore og Richard Mulligan í
aðalhlutverkum.
17.40 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundinokkar
18.30 Evrópsku
kvikmyndaverðlaunin
Bein útsending frá Glasgow.
20.30 Jóladagatalið
20.40 Fréttir og Kastljós
21.20 Ófriður og örlög
War and Remembrance
22.15 í loftinu í 60 ár
Sjónvarp á líðandi stund.
22.25 Litast um á Langanesi
23.00 Einþykki maðurinn
A Matter of Principal
Bandarísk sjónvarpsmynd
um ellefu barna föður sem er
andvígur jólahaldi.
00.00 Listaalmanakið
00.05 Útvarpsfíettir
00.15 Dagskrárlok
Miðvikudagur
28. nóvember
16.45 Nágrannar
17.30 Glóálfarnir
17.40 TaoTao
18.05 Draugabanar
18.30 Vaxtarverkir
18:55 Létt og Ijúffengt
19.19 19:19
20.10 Framtíðarsýn
21.05 Lystaukinn
21.40 Spilaborgin
Breskur framhaldsmynda-
flokkur um uppana á verð-
bréfamarkaðnum.
22.35 ftalski boltinn
Mörk vikunnar
22.55 Sköpun
23.50 Glæpaheimar
Glitz
01.30 Dagskrárlok
Fimmtudagur
29. nóvember
16.45 Nágrannar
17.30 MeðAfa
19.19 19:19
20.10 Óráðnargátur
21.05 Draumalandið
21.35 Kálfsvað
22.05 Áfangar
22.20 Listamannaskálinn
23.15 Byrjaðuaftur
Finnegan Begin Again
01.05 Dagskrárlok
Föstudagur
30. nóvember
16.45 Nágrannar
17.30 TúniogTella
17.35 Skófólkið
17.40 Hetjur himingeimsins
18.05 ítalski boltinn
Mörk vikunnar endurtekin.
18.30 Bylmingur
19.19 19.19
20.10 KæriJón
20.40 Ferðast um tímann
- framhaldsmyndaflokkur.
21.35 Ný dönsk á Púlsinum
Spjallað við meðlimi nýrra
danskra og spiluð tónlist af
væntanlegri plötu þeirra.
22.05 Lagt á brattann
You Light Up My Life
Rómantísk mynd um konu
sem er á byrjunarreitnum í
leiklistinni. Hún kynnist
manni sem reynist vera leik-
stjóri og hrifinn af henni.
23.40 Reikningssskil
Retour a Malaveil
Hann sat af sér dóm fyrir
morð sem hann framdi ekki.
Þegar hann sleppur út er hann
staðráðinn í að finna morð-
ingjann.
01.15 Þögulheift
Silent Rage
02.55 Dagskrárlok
Laugardagur
1. desember
09.00 MeðAfa
10.30 Biblíusögur
10.55 Sagajólasveinsins
11.15 HerraMaggú
11.20 Teiknimyndir
11.30 Tinna
12.00 í dýraleit
12.30 Guli kafbáturinn
Yellow Submarine
14.00 Eðaltónar
15.00 Skilnaður
Interiors
16.30 Bubbi Morthens á Púlsinum
17.00 Falcon Crest
18.00 Poppogkók
18.30 Hvað viltu verða?
19.19 19.19
20.00 Morðgáta
20.55 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.25 Tvídrangar
Twin Peaks
22.20 Tvíburar
Twins
Bandarísk gamanmynd frá
1988 um tvíbura sem hafa ver-
ið aðskildir frá fæðingu en
hyggjast nú finna móður sína
í sameiningu. Danny DeVito
Og Arnold Swarzenegger eru
í aðalrullunum.
00.10 Hamborgarahæðin
Hamburger Hill
Spennandi og sannsöguleg
mynd um afdrif hersveitar í
Víetnam.
02.00 CarmenJones
Carmen Jones
03.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. desember
09.00 Geimálfarnir
09.25 Naggarnir
09.50 Sannir draugabanar
10.15 Sagajólasveinsins
11.35 Hlauptu Rebekka, hlauptu
11.55 Poppogkók
12.25 Lögmál Murphys
13.25 ítalski boltinn
Bein útsending frá ítölsku
fyrstu deildinni. Roma gegn
Lassio.
15.15 NBAkarfan
16.30 Gullnagyðjan
Blonde Venus
18.00 Leikur að Ijósi
18.30 Frakkland nútímans
18.45 Viðskipti í Evrópu
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek
Wonder Years
20.35 Með sól í hjarta
Blandaður tónlistarþáttur
með íslenskum flytjendum.
21.40 Inn við beinið
22.30 Lagakrókar
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
23.20 Spennandi smygl
Lucky Lady
Spennumynd með gaman-
sömu ívafi um ævintýri
tveggja sprúttsala á bannár-
unum. Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Liza Minelli og
Burt Reynolds.
01.15 Dagskrárlok