Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 2
„Það þurfti einhver að halda áfram sem þekkti til í vélarrúminu og ég tók það á mig.“ 22 Örvar Marteinsson hefur yfirgefið Landssamband smábátaeigenda og er nú formaður Samtaka smærri útgerða. 10 2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2020 Framleiðslan í nýju frystihúsi Samherja á Dalvík er komin fram úr því sem hún var í gamla húsinu. Enn er nokkuð í að vinnslan nái fullum afköstum. 12-13 12.12.2020 12 | 12 | 2020 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Karítas Ríkarðsdóttir karitas@mbl.is Ómar Garðarsson fréttaritari Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Ægir Örn Gunnnarsson Prentun Landsprent ehf. Það er alveg sama hvernig á það er litið; þjóð um- kringd hafi verður að geta staðið að öflugri leit og björgun til hafs. Útköll sjóbjörgunarsveita hafa verið mörg á þessu ári eða 149 talsins. Þessi mikli fjöldi kemur þrátt fyrir fækkun ferðamanna. Það er því öllum ljóst að slíkrar þjónustu er þörf. Þá sást bersýni- lega er stefndi í þyrluleysi LHG hversu vanmáttugt landið er gagnvart þessum öryggisþáttum. Hvort sem það er með flugeldakaupum, fjár- festingu ríkisins eða aðstoð vinaþjóða verður að fjárfesta í öryggi sjófarenda. gso@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Sumir eru einfaldlega ómissandi Tegundatilfærslur í kvótakerfi skapa hvata til að veiða meira af ákveðnum tegundum en öðrum. Þetta getur haft slæm áhrif á stofna. 8 Raggi togari kveðst ekki fara hefð- bundnar leiðir. Hann hefur sloppið nokkrum sinnum með skrekkinn og haft betur í slagnum við Bakkus. 26 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.