Bæjarins besta - 16.10.1991, Side 1
DREIFT ÁN ENDURGJALDS
AÐHJAÐSAMTÖKUM
BÆIAR- OG HÉRAÐSFRÉITABLAÐA
MIÐVIKUDAGUR
16. OKTÓBER 1991
42. TBL. ■ 8. ÁRG.
Báru
til bíla
NOKKUR ölvun var á
ísafirði um helgina,
sérstaklega á fimmtudags-
kvöld. Þrátt fyrir mikla
ölvun var lítið um áflog og
önnur ólæti og var því
helgin með rólegra móti
fyrir lögregluna.
Þó var hjólkoppum stol-
ið af Mazda bifreið sem
stóð við Bílasöluna Eld-
ingu og eru þeir sem þar
voru að verki vinsamlegast
beðnir um að skila þeim á
sama stað. Aðfararnótt
föstudags var brotist inn í
Sundhöllina. Þar var litlu
stolið en skemmdir urðu
þónokkrar. Ekki hefur
enn tekist að hafa hendur í
hári þeirra sem þar voru að
verki.
Á laugardagskvöld, rétt
fyrir miðnættið, fékk lög-
reglan tilkynningu um að
krakkar væru að bera til
bifreiðar í Sundstræti. Er
lögreglan kom á vcttvang
voru kraftakrakkarnir á
bak og burt. Einn fékk að
gista fangageymslur lög-
reglunnar aðfararnótt
sunnudagsins vegna ölv-
unar og óspekta.
-s.
Kjörbók
Kjörin leið tilsparnaðar
LANDSBANKI ÍSLANDS ÍSAFIRÐI S 3022
Vöruval
— ódýrara en þig grunar
Bónusval
Hagkvæm kaup — hagur heimilanna
VORUVAL
LJÓNINU SKEIÐI — SÍMI 4211
BÚÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI
Isafjörður:
Ólafur Helgi tekinn við sem bæjarfógeti
BÆJARFOGETA og sýsluiiiarinsskipti urðu á Isafirði í gærmorgun en þá mætti Olafur Helgi Kjartansson til síns
fyrsta vinnudags sem bæjarfógeti. Meðfylgjandi mynd var tekin klukkan 8 í gærmorgun þegar Björn Jóhannesson,
aðalfulltrúi (t.h.) afhenti Ólafi Helga lyklavöldin að embættinu.
-s.
Patreksfjörður:
Áhaldahúsið brann
til kaldra kola
— tfóraið metid á 16-17 milljónir króna
UM KLUKKAN 22 á
föstudagskvöld kom
eldur upp í áhaldahúsi Pat-
rekshrepps á Patreksfirði
með þeim afleiðingum að
það brann til kaldra kola.
Mikill eldur gaus upp við
olíutank hússins sem síðar
sprakk. Slökkviliðið á
staðnum kom fljótt á vett-
vang og lauk slökkvistarfi
um kl. eitt aðfararnótt laug-
ardags. Þá stóð grind húss-
ins ein eftir og allt annað
brunnið. í húsinu voru
geymd öll áhöld sveitarfé-
lagsins en vélar voru geymd-
ar á öðrum stað.
Samkvæmt upplýsingum
blaðsins er talið að upptök
eldsins megi rekja til mið-
stöðvar en húsið var olíu-
kynnt. Tjónið er metið á 16-
17 milljónir króna.
-s.
• Áhaldahúsið á Patreksfirði hafði að geyma öll áhöld sveitarfélagsins, og brann allt sem
brunnið gat.
Ljósm.: Ólafur Arnfjörð.
Lögreglan:
Hús-
leit
— lagt hald á
tæki og tól
til dópneyslu
Asunnudags-
KVÖLDIÐ síðasta
fór lögreglan á ísafirði yfir
til Suðureyrar vegna
fjölda ábendinga um
neyslu eiturlyfja í ákveðnu
húsi.
Húsleit var framkvæmd
og fundust tól og tæki til
neyslu og var lagt hald á
þau. Hins vegar fannst
ekkert efni. Málið fer til
dómara og verður síðan
afgreitt með hefðbund-
num hætti.
-GHj.
Kristján
Gunnar
settur
skatt-
stjóri
KRISTJÁN Gunnar
Valdimarsson, starfs-
maður Fjármálaráðuneyt-
isins hefur verið settur
skattstjóri Vestfjarðaum-
dæmis til næstu mánaða-
móta og tók hann til starfa
í gærdag.
Staða skattstjóra Vest-
fjarðaumdæmis hefur ver-
ið auglýst laus til umsókn-
ar og rennur umsóknar-
frestur út 29. október
næstkom andi. Flj ótlega
upp úr mánaðarmótum má
þvf búast við að nýr skatt-
stjóri á Vestfjörðum verði
skipaður til frambúðar.
Höfum opið í vetur vár
kl. 9-17. VÁTRYGGINGAFÉLAG
2? 3555 ISLANDS HF. HAFNARSTRÆTI1 ÍSAFIRÐI
/O_________
|> BÍLAVERItSTÆÐI
vcz ÍSAFJARÐAR t
BÍLALEIGA
— -S1 3837 —
Veisluþjónusta
Nu faia árshátiðir og aðrir mannfagnaðir að hefjast. Bjóðum
ykkur upp á veisluþjónustu, ostabakka, ostapinna og veislu-
bakka. Sama verð og í Reykjavík. Höfum verðlista,
Nánari upplýsingar í síma 4368 (Guðrún) og 4483 (Guðbjörg).
Mjólkursamlag
isfirðingaS 3251
RITSTJÓRN s 4560 • FAX S 4564 • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT S 4560