Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 08.01.1992, Blaðsíða 6

Bæjarins besta - 08.01.1992, Blaðsíða 6
6 BÆJARINS BESTCA • Miðvikudagur 8. janúar 1992 ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 ísafirði • Sími 4144 • FASTEIGNAVIÐSKIPTI ísafjörður Urðarvegur 31: Einbýlishús. I húsinu eru m.a. tvær einstakl- ingsíbúðir. Heildarstærð h úss- ins ásamt bílskúr er 360 m2. Húsið er laust. Austurvegur 13: 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi, u.þ.b. 150 m2. Hlíðarvegur 15: Rúmgóð 3 herb. íbúð á efri hæð. íbúðar- herbergi í kjallara getur fylgt. íbúðinerlaus. Túngata 13: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Aðalstræti 20:3jaherb. íbúðá annarri hæð, ca. 95 m2. Laus. Hlíðarvegur 2: Lítið og fallegt einbýlishús. Laust fljótlega. Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis- hús í endurbyggingu. í húsinu er 5-6 herb. íbúð ásamt sól- stofu. Fitjateigur 6:127 m2 einbýlis- húsásamtbílskúr. Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein- býlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Bolungarvík Völusteinsstræti 2a: Rúm- lega 200 m2 einbýlishús. Ljósaland 6: 2x126 m2 ein- býlishús. Hólastígur 5:156 m2 raðhús í smíðum, skipti á minni eign komatilgreina. Traðarland 15:120 m2 einbýl- ishús ásamt bílskúr. Góð lán fylgja. Ljosaland 3: Nær fullbúið ein- býlishús, 110 m2 og 60 m2 bílskúr. Laust samkv. sam- komulagi. Afmæli: ARNÓR Stíj'sson, Hlíðarvegi 32 á ísa- firði verður sjötugur þriðjudaginn 14. janúar næskomandi. Ættingjar Arnórs munu halda honum veislu í tilefni dagsins og verður hún í sal frímúrara við Árnagötu að kvöldi af- mælisdagsins. BB vill nota tækifærið og óskar Arnóri alls hins besta í tilefni dagsins. ísafjarðardjúp: Hrakningar á Hestakleif VEGURINN yfir Eyra- fjall á milli Mjóafjarð- ar og Isafjarðar hefur verið lokaður í mest allan vetur búinn fjallabíll fór þá af stað úr Reykjanesi og komst upp á fjallið til fasta bílsins. Ekki tókst betur til en hann festist vegna snjóa. Vegagerðin hefur komið fyrir skilti á þjóðveginum í botni beggja fjarðanna sem vekur athygli vegfarenda á því að vegurinn yfir fjallið sé lokaður en misbrestur virðist á því að farið sé eftir þeim leiðbein- ingum eins og kom í Ijós um helgina. Ungt par var á ferð á laugardag frá Eskifirði til Bolungarvíkur á vel búnum jeppabíl og lagði á Eyrar- fjall þrátt fyrir aðvörunar- skilti Vegagerðarinnar. Þeg- ar þau voru komin nærri því upp á háfjallið festu þau bíl- inn og gátu ekki mokað hann upp. Hvöss vestanátt var og skafrenningur og gekk á með éljum. Snjódýpt- in á veginum þar sem bif- reiðin var föst var um 2 m. Lét parið fyrirberast í bíln- um um nóttina og á sunnu- dag lagði karlmaðurinn af stað gangandi til byggða og hugðist ganga út með ísa- firði til Svansvíkur og sækja hjálp en konan beið í bíln- um. Bóndi úr Isafirði á leið í Reykjanes tók síðan mann- inn uppí við Bjarnastaði og ók honum í Reykjanes. Vel líka. Var þá hringt í Jóhann Áskelsson, bónda í Heydal, og hann beðinn að aðstoða. Jóhann á stóran traktor sem notaður er til snómoksturs og brá hann fljótt við og fór af stað til hjálpar. Hafði veðrið heldur lagast og gekk vel að losa báðar bifreiðarn- ar og var fólkið komið til byggða um sexleytið á sunnudag. Jóhann Áskelsson sagði í viðtali við BB að hann vildi taka fram að bæði fólkið og bifreiðin hefði verið vel út- búin til vetrarferða. Hann vildi benda fólki eindregið á það að reyna ekki að fara yfir fjallið þegar skiltin eru uppi og fara heldur út fyrir Vatnsfjarðarnes þó krókur sé. „Það er ekki víst að alltaf sé hægt að hjálpa fólki því ekki er alltaf fært upp til hjálpar þó á góðum tækjum sé. Það var heppni í þessu til- felli að veður var ekki verra en það var því veðurspáin var ískyggileg,“ sagði Jó- hann að lokum. -GHj. • Smári Haraldsson bæjarstjóri afhendir Björneyju Björnsdóttur lykla að íbúð er hún hefur keypt í hinum nýja áfanga Hlífar. ísafjörður: Síðustu íbúðimar tilbúnar í Hlíf 2 72 íbúðir undir sama þaki og sérstaklega byggðar fyrir aldraða FÖSTUDAGINN 20. desember sl. afhenti Eiríkur & Einar Valur hf. síðustu átta íbúðirnar í Hlíf II á ísafirði. Með þessum áfanga eru þá undir sama þaki 30 leiguíbúðir og 42 söluíbúðir eða alls 72 íbúðir, sérstaklega byggðar fyrir aldraða, ásamt þeirri marg- víslegu þjónustu sem boðið er upp á í þessu húsi. Nú er lokið við sjálfar íbúðirnar í Hlíf en samt er ýmislegt ógert í þessu mikla húsi. Eftir er að innrétta kjallarann að mestu leyti, en þar er gert ráð fyrir tóm- stundaaðstöðu fyrir aldraða, og ýmsu fleiru. Eins er eftir að ganga frá lóð og bíla- stæðum. Að þessum verk- efnum verður unnið á næstu tveimur árum og á fram- kvæmdum að vera að fullu lokið á árinu 1993. -GHj. Einbýlishús / raöhús Hrannargata3:120 m2 einbýlishús á tveimur hæðum + kjallari. Bakkavegur 29: 2+129 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum + bílskúr. Urðarvegur 41: Einbýlishús átveim- ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á n.h. 3-4 herb. ibúð. Getur selst í tvennu lagi. Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis- húsátveimurhæðum. Fitjateigur 5: 151 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Skipti á minni eignkomatil greina. Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á þremurhæðum. Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Bakkavegur 14: Ca. 280 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum og risi. Skipti á minni eign möguleg. Bakkavegur 27: 2x129 m2 einbýlis- hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á tveimurhæðum + kjallari + bílskúr. Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma til greina. Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á einni hæð ásamt heitum skúr á lóð. Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl- ishús á tveimur hæðum. Skipti koma til greina. Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum + kjallari og eignarlóð. Skólavegur 1: Lítið einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Mikið uppgert. TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI SÍMAR 94-3940 OG 94-3244 F asteignaviðskipti Tangagata 23a: Einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara. Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb. íbúð á e.h. i tvíbýlishúsi ásamt bílskúr og kjallara. Skipti möguleg. Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2. hæð í þribýlishúsi + bílskúr. Túngata20:90m24raherb. Íbúðá3. hæðífjölbýlishúsi. Sundstræti 14: 4ra herb. íbúð í þrí- býlishúsi. Stekkjargata 29: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Smiðjugata 8b: Einbýlishús á 2 hæðum + kjallari. 4-6 herbergja íbúðir Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. í þrí- býlishúsi. Skipti komatil greina. Aðalatræti 26a: 5. herb. íbúð í þríbýl- ishúsi. Skipti möguleg. Aðalstræti 26a: 4ra herb. íbúð í þrí- býlishúsi. Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb. ibúðáe.h. í tvíbýlishúsi. Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur29:Ca. 120m24raherb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stórholt 11: Ca. 100 m2 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2. hæð I fjórbýlishúsi. Aðalstræti 25:3ja herb. ibúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 11:85 m2 ibúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Gluggar 13 áttir. Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. _____________ Hlíðarvegur 18: 70 m2 íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Aðalstræti 20:76 m2 íbúð á 4 hæð í fjölbýlishúsi. Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 35:80 íbúð á n.h. i fjór- býlishúsi. Engjavegur 17: 62 m2 íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. 2ja herbergja íbúðir Túngata 12: 50 m2 ibúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Hlíðarvegur 27: 55 m2 íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Túngata 18: 60 m2 ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 20: 65 m2 íbúð á 3. hæð I fjölbýlishúsi. Aðalstræti 20: 115 m2 br. 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er laus. Bolungarvík Vitastígur 19: Þriggja herbergja sér- íbúð á neðri hæð. Selst á góðum kjörum. Seljalandsvegur 50: Gamalt einbýl- ishús til niðurrifs, góð lóð með tilheyr- andi lóðarleiguréttindum, gott útsýni. Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhúsn- æði, fokhelt, en selst á umsömdu byggingarstigi í einu lagi eða skipt niður í einingar eftir samkomulagi. SMÁ AUGLÝSINGAR ! Til sölu eru Blizzard barna- skíði ásamt skóm. Mjög vel meðfarið. Uppl. í 0 7418. Óska eftir hjónarúmi sem fyrst, gefins eða fyrir lítinn pening. Uppl. í 0 7550. Endurskinsborði fyrir krakka fannst við brennuna í Holtahverfi. Munið að merkja borðana. Uppl. í 0 4265. Ég er 5 ára og mig vantar skíði og skó nr. 28-30. Upp- lýsingar í 0 7568. Til sölu er Fender stratocast- er rafmagnsgítar, Roland gítarmagnari og einnig kassagítar með pick-up. Upplýsingarí 0 7521. Til sölu er BMW bátavél í varahluti og nýtt hældrif. Upplýsingar í 0 4970. Til leigu er 3ja herb. ibúð á Eyrinni. Uppl. í 0 4743. Óska eftir barnaskíðum, 110 cm. Upplýsingar í 0 4416. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í ,0 91-77307 eftirkl. 19. Bryndís. Til sölu er Lada sport '88, ek- inn 40.000 km. Upplýsingar í 0 7462. Til sölu eru Kástle skíði 150 cm og Salomon skíðaskór, stærð 315. Uppl. i 0 7480. Óska eftir 3ja herb. fbúð til leigu á ísafirði eða i Hnífsdal. Upplýsingar í 0 96-41879. Raupar uppháar lúffur töpuðust í skólanum rétt fyrir jól. Finnandi hringi í 0 4349. Högni Massi. Til leigu er 2ja herb. íbúð á Eyrinni. Upplýsingar gefur Björn í 0 4560 og 4792. Til sölu er Peavey 12W gítar- 'magnari. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í 0 4178. Kettlingarfást gefins. Upp- lýsingar í 0 3623e. kl. 19. Til sölu er 66 ha. 440 cl Arctic Panthera snjósleði '77. Lítið ekinn. Rafstart, hiti f hand- föngum. Uppl. ( 0 3421. Óska eftir pössun 3-4 kvöld í viku fyrir 4. ára strák. Upplýs- ingar í 0 4725. Til sölu er Toyota Tercel '81. Upplýsingar í 0 7465.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.