Málfríður - 15.09.1998, Blaðsíða 30

Málfríður - 15.09.1998, Blaðsíða 30
... „sprog og kultur hænger sammen“ víðar en í fyrirlestra- sölum. sem kominn var til þess að hlýða á fyrir- lestra um danskt ntál og menningu hafi hlaupið útundan sér og sannað að „sprog og kultur hænger sammen“ víðar en í fyrirlestrasölum. Eftirtaldir aðilar styrktu þessa endur- menntunarviðleitni okkar, þeim ber að þakka. Dansk-Islandsk Fond, danska menntamálaráðuneytið, Endurmenntun- arstofnun Háskóla Islands, HIK, Lingua B (Sókrates áætlunin) Sáttmálasjóður og síð- ast en ekki síst Schæffergárden, sem er ráðstefnumiðstöð í eigu Fondet for Dansk-Norsk Samarbejde. Þrátt fyrir góða styrki, bera kennarar þó alltaf kostnað af slíkri for. Dönskukennarar eru iðnir við að við- halda og auka menntun sína og væntan- lega njóta nemendurnir góðs af. Það ber að þakka þeim er stóðu að undirbúningi þessa námskeiðs, er spannaði nærfellt 1000 ára sögu menningar og lista. Asa Kristín Jóhannsdóttir, aðstoðarskólastjóri við Réttarholtsskóla. Bryndís Helgadóttir, kennari við Iðnskólann í Hafnarfirði Henrik Galberg Jacobsen í góðum félagsskap. 30

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.