Málfríður - 15.09.1998, Blaðsíða 4

Málfríður - 15.09.1998, Blaðsíða 4
Danska sem annað mál Bergþóra S. Kristjánsdóttir. Árið 1993 voru samþykkt ný skólalög í Danmörku, sem gengu í gildi 1994. Samfara nýjum lögum voru skrifaðar nýjar námskrár. Dönsku námskrárnar eru þannig að hver grein hefur sitt eigið faghefti. Danska sem annað mál hefur nú í fyrsta sinn fengið eigið faghefti. Fagheftin eru byggð upp á eftirfarandi hátt: Markmið: Kvalitetskriterier 4 í formála eru færð rök fyrir kennslu við- komandi greinar. Við sem skrifuðum fagheftið, Danska sem annað mál, þurftum í formála að gera grein fyrir að hvaða leyti danska sem annað mál er frábrugðið dönsku sem móðurmáli og öðrum greinum. I kafla sem heitir á dönsku, „Centrale kundskabs- og færdighedsomráder og læseplan“ er fjallað um innihald greinar- innar. Það sem stendur í þeim kafla gildir fýrir allt landið. Sveitarfélögin geta svo sjálf skrifað eigin námskrár, sem að sjálf- sögðu verða að byggja á og vera í samræmi við „Centrale kundskabs- og færdig- hedsomráder.“ Algengast er þó að sveitar- félögin skrifi ekki sína eigin námskrá heldur gildi námskráin sem samin er í menntamálaráðuneytinu. í kaflanum „Vejledning“ er fjallað um kennslu greinarinnar. I ljós hefur komið að þeir kaflar þykja ekki nógu markvissir og veita ekki nægilega hjálp við sjálfa kennsluna. Því hefur Menntamálaráðuneytið leitað ráðgjafar um hvernig hægt væri að semja markvissari kennslulýsingar. Fyrirtæki, sem heitir PLS Consult var fengið til að þróa kennslufræðilega grind, sem kennarar gætu notað við skipulagningu kennslu. Grindin á að geta verið nokkurs konar framlenging á fagheftunum. Ráðgjafar- fyrirtækið PLS Consult hefur síðan í samvinnu við fjóra skóla og námstjóra menntamálaráðuneytisins unnið að því að þróa slíka grind og hefur hún verið kölluð gæðastjarnan. Hún á að geta komið tungumálakennurum sem og öðrum kennurum að gagni við skipulagningu og undirbúning kennslu. Gæðastjarnan lítur þannig út: Gæðastjarnan hefur fimm horn: Status — Kvalitetskriterier — Mál / handleplaner — Resultatkrav — Evaluering) Hér að neðan eru dæmi um atriði sem lögð er áhersla á í gæðastjörnunni. 1. Status: * Hvad eleverne kan. * Hvilke aktiviteter undervisningen har omfattet. * Hvilke undervisningsformer har været anvendt. * Hvilke emner eleverne har arbejdet med. * Hvad der har været af mál for undervisningen. * Hvordan forældre bliver involveret i undervisningen. 2. Kvalitetskriterier: * At gode danskkundskaber er noglen til succes i skolen og i samfundslivet. * At sprogindlæringen i dansk fortsat kædes sammen med muligheden for at videreudvikle modersmálet. * At undervisningen tager udgangs- punkt i at eleverne gennemgár dobbelt sprogudvikling under skole- forlobet. * At der bliver givet rum/tid til den fortsatte sprogindlæring. Det kan tage fra tre til seks ár at udbygge andetsprogsfærdigheder pá dansk som andetsprog. Derfor kræves ind- sats i en lang periode, i praksis under hele skoleforlobet. * At tilegnelse af et hvilket som helst indhold tilpasses et passende sprog- ligt niveau.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.