Bæjarins besta - 24.03.1993, Qupperneq 8
8
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 24. mars 1993
Síðari hluti
Vestfjarða- ,
mótsins
i
i
SÍÐARI hluti Vest- |
fjarðamótsins í skíða- ■
göngu fer fram á Selja- J
landsdalnk.Iaugardagog ■
hefst klukkan 13.
Keppt verður í flokki |
17-19 ára, 20-34 ára, 35- j
49 ára og 50 ára og eldri. .
Skráning í mótið fer fram ■
í Sporthlöðunni.
I
_______J
Amar Pálsson sigraði í 7,5 km göngu 15-16 ára. Eiríkur Gíslason.
Fyrri hluti Vestfjarðamótsins í skíðagöngu:
Hlynur Guðmundsson varð í öðru sæti í 7,5 km göngunni.
Eiríkur Gíslason sigraði með
yfirburðum í flokki 13-14 ára
FYRRI hluti Vestfjarða-
mótsins í skíðagöngu fór
fram á Seljalandsdal á laug-
ardaginn var. Vegna þátttöku
eldri skíðagöngumanna á
öðru móti var ákveðið að
skipta mótinu í tvennt og
kepptu því nú göngumenn á
aldrinum frá 9-16 ára en þeir
eldri munu etja kappi á
laugardaginn kemur.
í flokki stúlkna 9 ára og
yngri, þar sem genginn var 1
km. sigraði Katrín Arnadóttir
Isafirði á tímanum 06.00. og
önnur varð Elísabet Björns-
dóttir ísafirði á 06.23. í flokki
drengja 9 ára og yngri sigraði
Gylfi Ólafsson Isafirði Ú05.26
og annar varð Einar Jóh.
Finnbogason Isafirði á 05.56.
I flokki 10 ára drengja sigraði
Greipur Gíslason á 05.11 og í
flokki 11 ára drengja þar sem
gengnir voru 2 km. sigraði
Ólafur Árnason Isafirði á08.40
og annar varð Hávarður Ol-
geirsson Bolungarvík á 11.28.
12 km. göngu 12 ára drengja
sigraði Friðrik Ómarsson Isa-
firði á 10.19 og í flokki 12 ára
stúlkna sigraði Þórunn Sig-
urðardóttir Isafirði á 10.13.
•í
Verdlaunahafar í Vestfjarðamótinu í skíðagöngu sl. laugardag.
Önnur varð Albertína Elías-
dóttir ísafirði á 10.22. í 5 km.
göngu 13-14 ára drengja sigr-
aði Eiríkur Gíslason lsafirði
með yfirburðum á tímanum
21.37. Annar varð Jón Kr.
Hafsteinsson Isafirði á 27.06
og þriðji varð Atli Freyr
Rúnarsson ísafirði á 30.19. í
7,5 km.göngu 15-16árasigraði
ArnarPálsson Isafirði á25.07.
Annar varð Hlynur Guð-
mundsson Isafirði á 25.21 og
þriðji varð Eyjólfur Þráins-
son Isafirði á 32.26.
-í.
1 Skíði / Sœnska meistaramótið:
Daníel annar í 30 km göngu
DANÍEL Jakobsson
göngumaður frá ísafirði,
varð í öðru sæti í 30 km.
göngu meðfrjálsri aðferð
af 100 keppendum í flokki
19-20 ára á sænska meist-
aramótinu sem fram fór um
síðustu heigi.
Daníel gckk 30 km. á
1:24.40 klst., en nýkrýndur
heimsmeistari unglinga,
Matthias Fredriksson, sigr-
aði á 1:23,40. í 10 km göngu
með hefðbundinni aðferð
várð Daníel sjötti en náði
siðan besfa tímanum í 4x10
km boðgöngu. ^
Daníel Jakobsson varð
annar í 30 km. göngu á
sænska meistaramótinu
um helgina.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI1 • ÍSAFIRÐI • @ 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Raðhús/einbýlishús óskast
Hef fjársterkan kaupanda að
raðhúsi eóa einbýlishúsi á Eyr-
inní eða í efri bænum á ísafirði.
Einbýlishús/raðhús:
Hlíðarvegur14:184m2einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
grónum garði með stórum trjám.
Stakkanes 4: 140 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg.
Urðarvegur56:209m2raðhúsá
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á
eign á Eyrinni.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 rað-
hús á þremur pöllum. Góð
greiðslukjör.
Bakkavegur 14: 280 m2
einbýlishús á2 hæðum + bílskúr.
Skipti á eign í Reykjavik
möguleg.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Stórholt 9: 117 m2 4ra herb.
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Túngata 3: 120-140 m2 4 herb.
íbúð á 2 hæðum í s-enda í
fjórbýlishúsi + ris + kjallari.
Fasteign
vikunnar
Fitjateigur 4:
151 m2 einbýlishús á
einni hæð 4- bílskúr.
Skipti möguleg á
minni eign á
Eyrinni.
Fjarðarstræti 32:113 m24raherb.
íbúð á2 hæðum i v-e í tvíbýlishúsi
+ 90 m2 bílskúr.
Aðalstræti 26a: 112 m24ra herb.
íbúð á e.h. n-enda í þríb.húsi.
Skipti á minni eign möguleg.
Urðarvegur41:120 m23-4 herb.
íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi.
Hreggnasi 3: 2x60 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt rishæð undir súð.
Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð, v-enda í þríbýlis-
húsi. Endurnýjuð að hluta.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb íbúó
á 2 hæðum. Mikið endurnýjuð.
Túngata 21: 115 m2 4-5 herb.
íbúð á miðhæð í þríb.húsi. Bílskúr
er tvöfaldur aó lengd. Skipti á
stærri eign koma til greina.
3ja herbergja íbúðir
Aðalstræti 25: íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Stórholt 11:75 m2 íbúð á2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Stórholt 7: 76 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 85 m2 íbúð á jarð-
hæð í fjölbýlishúsi. Útsýni Í3 áttir.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 2. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14:86 m2íbúðáe.h.
n-endaí þríbýlishúsi. Endurnýjuð
að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Fjarðarstræti 9: 70 m2 íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: íbúð áefri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á
neðri hæð í fjórbýlishúsi.
Endurnýjuð að hluta. Skipti
möguleg á stærri eign.
2ja herbergja íbúðir
Sundstræti 24: 55 m2 íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi.
Urðarvegur 80: 66 m2 íbúð á
jarðhæð i fjölbýlishúsi. Sérinng.
Tangaaata23a: íbúðáeinnihæó
ásamtkjallara. Endurnýjuð.
Strandgata 5: 55 m2 íbúð í s-
enda, efri hæð, nýuppgerð.