Bæjarins besta - 24.03.1993, Qupperneq 11
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 24. mars 1993
1 1
Fermingarljósmyndirnar:
43% ódýrari á Isafirði
eníReykjavík
DAGBLAÐIÐ Vísir gerði
í síðustu viku lauslega verð-
könnun á fermingarmynda-
tökum og voru átta ljós-
myndastofur á Reykjavíkur-
svæðinu teknar fyrir.
Samkvæmt könnun DV var
ljósmyndastofa Sigríðar Bach-
mann með hæsta verðið kr.
16.300 fyrir 12 myndir í
stærðinni 9x 12 en lægstar voru
ljósmyndastofurnar Studio 76
og ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonarmeðkr. 12.000.
Hjá Studio 76 voru 12 myndir
9x12 innifaldar auk einnar
myndar í stærðinni 13x18 og
hjá ljósmyndastofu Gunnars
Ingimarssonar voru innifaldar
í verðinu 12-14 myndir í
stærðinni 9x12.
Af þessu tilefni slógum við
áþráðinn til Arnýjar Herberts-
dóttur sem er eini starfandi
ljósmyndarinn á Isafirði með
stofu og fengum uppgefið
hennar verð fyrir komandi
fermingar. Að sögn Arnýjar
hefur verið ákveðið að ferm-
ingarmyndatökurnar í ár kosti
kr. 9.200, sé fermingarbarnið
eitt á myndinni en kr. 10.300
ef fjölskyldan er með. Inni-
falið í verðinu eru 10-14
myndir í stærðinni 9x12 og
eru þær bæði í lit og svart-
hvítu. Samkvæmtofangreindu
er verðið hjá Myndás, ljós-
myndastofu Arnýjar Herberts-
dóttur á ísafirði 43% lægra en
hæsta verðið á höfuðborgar-
svæðinu og 23% lægra en
lægsta verðið.
Mikill verðmunur var á
gjaldi fyrir stækkanir á mynd-
um á höfuðborgarsvæðinu allt
frá krónum 1.100 upp í kr.
10.100 en taka skal fram að
hér er ekki um sömu stærðir
að ræða. Arný sagði í samtali
við blaðið að stækkun hjá
henni kostaði 2.800 krónur en
veittur væri 10% afsláttur ef
pantað væri innan mánaðar
frá fermingu. Það var kominn
tími til að eitthvað væri
órýrara hér fyrir vestan.
-s.
Athugið!
Umboð ÖlgerðQrinnor í Bolungarvík vill
vekja Qthygli á því að frá 1. apríl 1993
verður viðskiptavinum okkar lánuð ein
úttekt, og greiðsla á þeirri úttekt fari fram
við afhendingu næstu úttektar.
Umboðsmaður Ölgerðarinnar
Armann leifsson
Bolungarvík
Veðríð riflgstai rtaga
Veðurspádeild Veðurstofu íslands
24. mars 1993 kl. 11:20
Horfur á landinu næsta sólartaring:
STORMVIÐVÖRUW: Gert er ráð fyrir storml á SV-miðum,
Paxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, SA-miðum, V-djúpi,
S-djúpi og SV-<fjúpi.
SV- og V-lands má búast við vaxandi SA-átt mð dálítilli
snjókomu síðdegis, en í kvöld verður komið hvassviðri eða
stormur með rigningu eða súld. Síðdegis á morgun snýst
vindur í hægari SV-átt með skúrum og siydduéljum.
SA-lands þykknar upp síðdegis með hægt vaxandi S-átt.
í nótt og í fyrramálið verður hvassviðri og súld eða dálítil
rigning, en síðdegis á morgun verður meiri rigning. WA-
lands verður hæg breytileg átt og bjartviðri í dag, en S-
strekkingur eða allhvass vindur og skýjað að mestu á
morgun. S- og V-lands fer að hiýna síðdegis, en WA-lands
í nótt.
Horfur á landinu næstu daga:
Föstudag og laugaxdag verður SV-kaldi með éljum S- og V-
iands, en WA-lands verður úrkomulítið. Vægt frost.
Á sunnudag verður A-læg átt, sumsstaðar nokkuð hvöss.
Slydda eða rigning víða um land, síst þó W-lands. Hiti 0-6^
sgg.
FIMMTUDflGCIR
25. MRRS
SJÓNVflRPIÐ
18.00 Stundin okkar
18.30 Babar
Kanadískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auðlegð og ástríður
19.25 Úr ríki náttúrunnar
Bresk náttúrulífsmynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Iþróttasyrpan
21.00 Norræna
kvikmyndahátíðin 1993
Dagskrá hátíðarinnar kynnt.
21.10 Gettu betur
Fyrri undanúrslitaþáttur.
22.10 Upp, upp mín sál
Ný syrpa þessa bandaríska mynda-
flokks um saksóknarann Forrest.
23.00 Fréttir
23.10 Þingsjá
23.40 Dagskrárlok
STÖÐ2
16:45 Nágrannar
17:30 Með Afa
Endurtekinn þáttur frá síðast-
liðnum laugardagsmorgni.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:30 Eliott systur II
Vandaður breskur framhaldsmynda-
flokkur.
21:30 Aðeins ein jörð
21:40 Óráðnar gátur
22:30 Caribe
Helen erglæsileg, gáfuð-og gráðug,
ung kona sem hættir sér aðeins of
langt í þessari spennandi ævintýra-
mynd. Helen ersölumaðurfyrirfyrir-
tæki sem verslar með hergögn.
Bönnuð börnum.
23:55 Hvað snýr upp?
Which Way is Up?
Þessi gamanmynd er lauslega byggð
á sögunni ,,The Seduction of Mimi”
eftir Linu Wertmuller og skartar
Richard Pryor í þremur aðalhlutverk-
anna. Aðalhlutverk: Richard Pryor,
Lonette McKee og Margaret Avery.
Leikstjóri: Michael Schultz. 1977.
01:30 Dauðaþögn
Deadly Silence
Ungstúlkaræðurbekkjarfélagasinn
til þess að ráða föður hennar af
dögum. 1989. Bönnuð börnum.
03:05 Dagskrárlok
FÖSTUDRGUR
26. MRRS
S)ÓNVARPIÐ
17.30 Þingsjá
18.00 Ævintýri Tinna
Franskur teiknimyndaflokkur.
18.30 Barnadeildin
Leikinn breskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
19.30 Skemmtiþáttur
Ed Sullivan
20.00 Fréttir og veður
20.35 Kastljós
21.05 Norræna
kvikmyndahátíðin 1993
Kynningarþáliur.
21.20 Gettu betur
Seinni þáttu undanúrslita.
22.20 Garpar og glæponar
Bandarískur sakamálamyndaflokkur
í þrettán þáttum.
23.10 Logandi víti
Towering Inferno
Bandarísk spennumynd frá 1974
með Steve McQueen og Paul
Newman. Þegar verið er að vígja
stærsta skýjaklúf í heimi kemur upp
mikill eldur í byggingunni.
01.50 Útvarpsfréttir
og dagskrárlok
STÖÐ2
16:45 Nágrannar
17:30 Rósa
Gamansamur teiknimyndaflokkur.
17:55 Addams fjölskyldan
18:20 Ellýog Júlli
Lokaþáttur.
18:40 NBA tilþrif
Endursýning.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:30 Ferðast um tímann
21:20 Góðir gaurar
Þeir Guy og Guy lenda í ýmsu spaugi-
legu í þessum gamansama breska
myndaflokki.
22:15 Skíðaskólinn
Ski School
Framkvæmdastjóri Skíðaskólans,
Reid Janssen, er stífur náungi sem
krefst þess að nemendurnir fari
snemma í háttinn, vakni fyrir allar
aldir og taki námið alvarlega. Sumir
nemendanna eru hins vegar á allt
annarri línu og skemmta sér seint,
snemma og alltaf þess á milli. 1990.
23:50 Drekaeldur
Dragonfire
Fyrrverandi hermaðurrannsakarfor-
tíð vafasams manns - hans sjálfs.
John Tagget (Daniel J. Travanti)
slasaðist alvarlega í Víetnam-
stríðinu og man ekkert sem gerðist
á meðan á því stóð. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
01:15 Hjartans auðn
Desert Hearts
Á sjötta áratug aldarinnar var
auðveldast fyrir Bandaríkjamenn að
fá skilnað í borginni Reno í Nevada.
Stranglega bönnuð börnum.
02:45 Skjálfti
Tremors
Það er eitthvað óvenjulegt í gangi
þegarfólk, bílarog jafnvel hús hverfa
sporlaust. Tveir viðvikamenn lenda
mitt í atburðum þar sem koma við
sögu risavaxnir jarðormar. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
04:20 Dagskrárlok
LRUGRRDflGUR
27. MRRS
SJÓNVflRPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
11.00 Hlé
15.25 Kastljós
16.00 iþróttaþátturlnn.
18.00 Bangsl besta sklnn
Breskur teiknimyndaflokkur.
18.00 Táknmálsfréttir
18.30 Töfragarðurinn
Lokaþáttur bresks framhaldsmynda-
flokks.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Norræna
kvikmyndahátíðin 1993
Bein útsending frá verðlaunaaf-
hendingu í Háskólabíói.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones
Framhaldsmyndaflokkur.
21.30 Limbó
Skemmtiþáttur í stjórn og flutningi
Óskars Jónassonar, Davíðs Þórs
Jónssonar og Steins Ármanns Magn-
ússonar.
22.00 Á vaktinni
Swing Shift
Bandarísk bíómynd frá 1984 um
húsmæður í hergagnaverksmiðju í
seinni heimsstyrjöldinni.
23.40 Auga fyrir auga
Fire With Fire
bandarísk spennumynd frá 1987.
Bandaríska fíkniefnalögreglan hefur
í haldi son f íkniefnabaróns frá Suður-
Ameríku. Hann rænirhinsvegardóttur
yfirmanns fíkniefnalögreglunnar...
01.10 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STÖÐ2
09:00 Með Afa
10:30 Lísa í Undralandi
Hún Lísa litla lendir í ýmsum skemmti-
legum ævintýrum. Þessiteiknimynd
er með íslensku tali.
10:50 Súper Maríó bræður
Skemmtilegurtalsetturteiknimynda-
flokkur.
11:15 Maggý
Litrík teiknimynd um fjörugatánings-
stelpu.
11:35 í tölvuveröld
Leikinnástralskurmyndaflokkurfyrir
börn og unglinga.
12:00 Lífið um borð
Þeir Eggert Skúlason fréttamaður
og Þorvarður Björgúlfsson kvik-
myndatökumaður fóru einn túr með
Ottó N. Þorlákssyni.
12:30 Glymur
“vatni bláu fleytir fimur" ■
Það var síðla sumars að nokkrir
Stöðvar 2 menn slógust í för með
tveimur félögum úr Hjálparsveit skáta
í Reykjavík en ferðinni var heitið upp
að hæsta fossi íslands.
12:50 Ópera mánaðarins
Samson et Dalila
Það eru það Placido Domingo,
Shirley Verrett og Wolfgang Brendel
sem syngjaaðalhlutverkin í þessari
stórkostlegu uppfærslu Saint-Saéns
óperunnar.
15:00 Áræðnir unglingar
The Challengers
Þetta er hjartnæm og skemmtileg
kvikmynd um unga stúlku sem gerir
það sem hún getur til að lina
þjáningarnar þegar hún missir föður
sinn og flytur á ókunnan stað. Mackie
Daniels er óhamingjusöm og finnur
fátt spennandi í smábænum Stone-
cliffe, þartil hún kynnist strákaklíku.
16:35 Eruð þið myrkfælin?
Hörkuspennandi, leikinn þáttur um
miðnæturklíkuna sem hittist við
varðeld til að segja draugasögur.
17:00 Leyndarmál
18:00 Popp og kók
18:55 Fjármál fjölskyldunnar
19:05 Réttur þinn
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél
20:25 Imbakassinn
20:50 Á krossgötum
21:40 Dauði skýjum ofar
Death in the Clouds
í þessari vönduðu sjónvarpsmynd
glímir uppáhaldssöguhetja Agöthu
Christie, Hercule Poirot, við hroll-
vekjandi sakamál sem fær yfirvara-
skegg hans til að standa beint út í
loftið. Myndin hefst í París þar sem
Poirot kynnist hópi efnaðra Breta og
verður samferða þeim til Englands.
Einn þeirra deyr á leiðinni og annar
er morðingi...
23:25 Úr hlekkjum
The Outside Woman
Hina strangtrúuðu og siðprúðu
Joyce Mattox dreymdi aldrei um að
nokkuðsem hún gerði myndi komast
áforsíðurdagblaðanna, allrasíst að
því yrði lýst yfir að hún hefði gert
eitthvað ólöglegt. Bönnuð börnum.
00:55 Syndaaflausn
Absolution
Richard Burton fer með eitt magn-
aðasta hlutverk ferils síns í þessum
vandaða og hrikalega spennutrylli.
Stranglega bönnuð börnum.
02:30 Makleg málagjöld
l’m Gonna Git You Sucka
Meinfyndin mynd þar sem gert er
grín að svertingjamyndum áttunda
áratugarins. Stranglega bönnuð
börnum.
03:55 Dagskrárlok
SCJNNCJDRGUR
28. MRRS
SJÓNVflRPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
11.05 Hlé
14.00 Elvis Presley
Bandarísk heimildamynd um söng-
feril Presleys.
15.35 „Það er gott að vera hér“
Leonard Cohen á íslandi
Frá tónleikum Leonards Cohen í
Laugardalshöll á Listahátíö 1988.
16.55 Stórviðburðir aldarinnar
Franskur heimildamyndaflokkur.
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundin okkar
18.30 Sigga
18.40 Börn í Gambíu
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Tíðarandinn
19.30 Fyrirmyndarfaðir
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Húsið í Kristjánshöfn
Danskur gamanflokkur.
21.00 Ferill Sykurmolanna
21.50 Á Hafnarslóð
Endursýndir þættir Björns Th.
22.15 Þeir týna tölunni
Drowning by Numbers
Bresk bíómynd frá 1987. Hér er á
ferö sérkennilegt og gráglettnislegt
ævintýri fyrir fuilorðna. Þrjár konur,
sem allar heita sama nafni, drekkja
mönnum sínum og ginna líkskoöar-
ann til að gefa út falskt dánarvottorð.
00.10 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STÖÐ2
09:00 í bangsalandi II
Ljúfur teiknimyndaflokkur um
skemmtilega bangsa.
09:20 Kátir hvolpar
Agnarsmáirogfjörugirhvolparíteikni-
mynd með íslensku tali.
09:45 Umhverfis jöröina
í 80 draumum
Skemmtilegt feröaiag Karls sjóara,
barnahans og páfagauksins Óskars.
10:10 Hrói höttur
Tólfti og næstsíöasti hluti þessarar
vönduöu teiknimyndar um Hróa hött
og vini hans sem tala íslensku.
10:35 Ein af strákunum
11:00 Fjölskyldusögur
12:00 Evrópski vinsældalistinn
13:00 NBA tilþrif
13:25 Áfram áfram!
13:55 ítalski boltinn
Bein útsending trá leik í fyrstu deild
ítalska boltans.
15:45 NBA körfuboltinn
17:00 Húsið á sléttunni
18:00 60 mínútur
18:50 Aðeins ein jörð
19:19 19:19
20:00 Bernskubrek
20:25 Sporðaköst
20:55 Óskarinn undirbúinn
í þessum þætti erfjallaö um hvernig
staðið er að útnefningum til þessara
eftirsóttu verðlauna. í byrjun apríl
sýnir Stöð 2 níutíu mínútna langan
þátt frá verðlaunaafhendingunni.
21:45 Ýmislegt um ást
Something About Love
Wally flutti að heiman fyrir fjórtán
árum og síðan þá hefur hann þurft að
fást við mikið af sjálfselsku og
þrjósku fólki - en ekkert þeirra kemst
með tærnar þar sem íaðir hans hefur
hælana.
23:15 Ofsahræðsla
Fear Stalk
Jill Clayburgh fer með hlutverk fram-
leiðanda sjónvarpsefnis sem kemst
að því að geðsjúklingur eltir hana á
röndum og fylgist með öllu sem hún
gerir. 1989. Bönnuð börnum.
00:50 Dagskrárlok
SMÁ
Til sölu er hálfsjálfvirk Wín-
chester haglabyssa, módel
1400. UppUs.4221 e. kl. 19.
Tiísölu eru Kastlegönguskídi,
Salomon klossar og bindingar
og stafir frá Swix. Verð 8.000,-
Upplýsingar í síma 4280.
Tit sölu er MMC Lancer 4x4
'88, ekinn 90.000 km. Upp-
lýsíngar í slma 4459.
Til sölu er Candy þvottavél,
ódýrt. Þarfnast lagfæringar.
Upptýsingar í síma 4459.
Til sölu eru 2 páfagaukar m.
búri, dóti og mat. Upplýsingart
síma 4078.
Ti I leigu er 3-4 herb. íbúð. Laus
fljótlega. Uppl. í slma 3372.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð á
leigu á Ísafírði frá 1. júní.
Upplýsingar i síma 3832.
Óskum eftir að taka á leigu 3
herbergja íbúð fyrirstarfsmann
Vesturíss. Uppl. í síma 4600.
Til sölu er Polaris Indy 600
vélsleði '86, „upptjúnaðuh'
112 ha. Einnig Arctíc cat
Wildcat700'91.Uppiýsingarí
síma 95-13165.
Til sölu eru Nordicaskíðaskór
nr. 38. Upplýsingar í síma?480.
Tilsölu er Nintendoleikjatölva
með 7 leikjum. Uppl. í s. 7480.
Til sölu er húseignin Traðar-
land 1 í Bolungarvik. Upp-
lýsingar gefur Hllðar í síma
7517 eða 985-21029.
Til sölu eru 2 páfagaukar m.
búrí. Einnig Amstrad PC-tölva.
Upplýsingar í síma 3013.
Til sölu er uppgerður Ply-
mouth Valiant '67, til upp-
gerðar, varahlutír fylgja. Uppl.
ísíma 4859 kl. 19.30-21.00.
Hlífarkonur. Fólagsfundur í
h úsmæðraskólan u m mán. 29.
mars. kl. 20.30. Stjórnin.
Til sölu er Volvo 244 GL '79.
Upplýsingár í sima 7507.
Til sölu er Mazda 323 '87.
Upptýsíngar í síma3878.
Bolvíkingar. Félagsvistverð-
urspíluði nýju húsí síysavarn-
arfélagsíns sunnud. 28. mars
kl. 16. Aðgangur kr. 500,-
Óska eftir Betamax videotæki
fyrir lítið eða ekkert. Upp-
lýsingar í síma 5054.
Til sölu er Saab GLE '82 með
sóllugu og bilaðri vél. Uppl. í
síma 6207 á kvöldín.
Til sölu er Volvo 244 DL '78.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 4445.
Til leigu er 2-3ja herb. fbúð á
Eyrínni. Uppl. í síma4403.
Til sölu er homsófasett með
plussáklæði, hurðfyrir sturtu-
Klefa, sturtubotn og vaskur.
Uppl. í s. 7348 eða 7319 á kv.
Til sölu er Toyota Lite Hiace
sendibifreið '88. Uppl.í síma
7348 eða 7319 á kvöldin.
Laugardaginn 20. mars tap-
aðist skfði við lyftuhúsiö á
Seijalandsdai. Skíðið er 120
cm, merkt BAS. Finnandi
vinsamlegast hringi í s. 4321.
Þrítugur karlmaður óskar eftír
vinnu. Opinn fyrir öllu. Uppl. í
síma 3103.
Til leígu er lítil (búð f Hntfsdal.
Uppl. í slma 4566 eða 3441.
Skfðabúnaður óskast, skíði
u.þ.b. 190 cm og klossar nr.
43-44. Uppl. í síma 3152.
Til sölu er mjög fallegur Brno
riffill .22 cal með kíki og tösku.
UpplýsingargefurEyþórísíma
4560 og 3583 á kvöídin.
Ársgamall köttur (högni) fæst
gefins. Uppt. í síma 4694.