Bæjarins besta - 29.12.1993, Blaðsíða 4
4
EÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 29. desember 1993
Óháð vikublað
á Vestfjörðum,
IJtgefandi:
H-prent hf.
Sólgötu 9,
400 ísafjörður
« 94-4560
O 94-4564.
Ritstjóri:
Sigurjón J.
Sigurðsson
« 427? 6?
985-25362.
Ábyrgðarmenn:
Sigurjón J.
Sigurðsson og
Halldór
Sveinbj örnsson
W 5222 &
985-31062.
Blaðamaður:
Hermann Þór
Snorrason.
Útgáfudagur:
Miðvikudagur.
Prentvinnsla:
H-prent hf.
Bæjarins besta
er aðili að
samtökmn
bæjar- og
héraðsfrétta-
blaða.
Eftirprentun,
hljóðritim,
notkun ljós-
mynda og
annars efnis er
óheimil nema
heimilda sé
getið.
Lilja Sigurgeirsdóttir, Guðrún Veturliðadóttir, Magnúsína Harðardóttir og Anna
Kristín Davíðsdóttir.
Góð vinnuaðstaða
er miMlvæg
LÍFIÐí bænum Ieit inn í eldhús Fjórðungssjúkrahússins á
Isafirði í síðustu viku þar sem inatráðskonan ræður öllum
helstu lögum og lofum en þar fyrirfmnst öflugt kvcnnaríki.
„Við höfum brytaiin alveg í hendi okkar en hann fær samt
góða meðferð þar sem hann er eini karlpeningurinn innan
veggja eldhússins,” varð Lilju Sigurgeirsdóttur, einni starfs-
stúlku eldhússins meðal annars að orði.
í raun er aðeins ein matráðs-
kona í sjúkrahúsinu, það er
Anna Kristín Davíðsdóttir, og
hinar konumar fjórar eru titlaðar
starfsfólk sjúkrahússins. Engu
að síður er það ein starfs-
stúlknanna, Lilja Sigurgeirs-
dóttir, sem er fulltrúi þessa
sköruglega kvennahóps í Lífinu
í bænum þessa vikuna og
tíundar störf þeirra.
Lilja á tæpan fimm ára starfs-
feril að baki í eldhúsi sjúkra-
hússins en hún hóf störf
skömmu eftir að sjúkrahúsið tók
til starfa í núverandi húsnæði.
Alls eru konumar fimm talsins,
þó aðeins fjórar þeirra væru við
þegar BB heimsótti þær, en
einnig em tvær í hlutastarfi auk
kokksins, Jóhanns Gíslasonar,
sem mun vera allt í öllu í eld-
húsinu.
Hópurinn skiptir með sér
verkum, sumarkvennannahefja
daginn á uppvaski því kvöld-
matarbakkamir eru einungis
skolaðir og látnir standa í vatni
yfirnóttina. Aðrarsmyrjabrauð
þjónustudeild aldraðra, sem og
matarbakka fyrir þá íbúa Hlífar
sem þess njóta.
Eftirhádegiútbúumviðkaffi-
og kvöldmatarbakkana og
vinnudegi flestra okkar er lokið
klukkan þrjú, en það er alltaf
ein okkar sem vinnur til klukkan
fimm og mætir þá í staðinn
tveimur tímum seinna þann
daginn.
12
IBÆJNTTM
MATRADSKONAJXT
oghitahafragraut. „Viðmætum
klukkan sjö og að loknum
venjulegu morgunverkunum,
höfum við matarbakkana til-
búna fyrir sjúklingana og út-
búum morgunverð fyrir starfs-
fólk sjúkrahússins. Svo snúum
við okkur að gerð hádegis-
matsins. Talsverður hluti og
tínú af starfinu fer einnig í að
útbúa svokallaða hitakassa,
þ.e.a.s. sérstaka matarkassa fyrir
Um helgar gildir sami vinnu-
tími en þá erum við reyndar
helmingi færri en á virkum
dögum, sem merkir að maður
fær frí um aðra hverja helgi.”
- Hvemig líkar fólki mat-
urinn?
„Bara ágætlega, verð ég að
fullyrða,” sagði Lilja og benti
jafnframt á að samstarf þeirra á
milli, sem og við annað starfs-
fólk sjúkrahússins væri með
ísafjöröur:
Todmobile, Kristjón
og Bubbi vinsælir
BB HAFÐI samband við tvær hljómplötuverslanir á
ísafirði, eða rétta sagt geisladiskaverslanir, það voru
verslanirnar Hljómborg og Hljómar, og spurði hvað
bæjarbúar hefðu keypt mest af fyrir jólin.
saman, þá er það ekki spum-
ing að geisladiskur Tod-
m.'bile. „Spilli". áli> sölu-
metið þcssi jólin." sagði
Hernumn Verniiarður Jósefs-
son, verslunarmaður í Hljóm-
um í Ljóninu. Meðlimir
Todmoþile komu í Hljóma
og árituðu fjölda diska sinna
fyrr í mánuðinum og ljóst er
að það hafði töluverð áhrif.
„Annars fór þelta heldur ró-
lega af stað, saían jókst jafht
og þétt og náði náttúrulega
hámarki áÞorláksmessu. Það
voru svo geisladiskar Krist-
jár.s Johannssonar og Bubba
sem fylgdu fasí í kjölfarið,”
sagði Hermann Vemharður.
-hþ.
„Fljótt á litið eru það
Kristján Jóhannsson og
Bubbi sem áttu sölumetið í
ár. Kristján gafút diskinn „Af
Itl'i og sál" sem hefur að
geytna fjölda góðra sígildra
laga og Bubbi gaf út diskinn
„Lífió er ljúft” og lög þess
disks hafa hljómað oft í út-
varpinu þennan mánuðinn,”
sagði Salmar Jóhannsson
annar cigenda Hljómborgar
en jafnframt sagði hann
söluna hafa verið fremur ró-
lega framan af í mánuóinum
og að líklegt væri að veður-
bhðan hefði eitthvað rneð það
að gera.
„Án þess aó ég hafi tekið
söluna neitt nákvæmlega
Isafjöröur:
r kusu
minni jólatré
BJÖRGUNARSVEITIN Skutull á ísafirði var með
jólatrésölu sína sem endranær fyrir jólin og að sögn
Jóhanns Ólafsonar var salan svipuð og undanfarin ár
en ineðalverð jólatrés er um 3000 krónur,
„Við seldum tæplegafimm
hundruð tré, það er um tutt-
ugu trjám færra en i fyrra.
Það einkcnndi söluna að fólk
vildi helst fá minni jólatré,
þar er verðmismunur helsta
skýringin - fólk vill ódýrari
jólatré. Algengasta stærðin
var um einn og hálfur metri
því,” sagði
og fétt undir
Jóhann.
Skutull seldi einnig Gjöf á
gjöf jólamiðana en þetta eru
önnur jólin sem sala þeirra
fer fram og gekk sala þeirra
að óskum.
-hþ.
besta móti. „Þetta er mjög
indæll vinnustaður. Viimuað-
staðan er líka alveg til fyrir-
myndar og það er mjög mikil-
vægt. Og þó ég hafi nú aldrei
unnið í eldhúsinu í gamla
sjúkrahúsinu, þá veit ég aó
breytingin var alveg gífurlega
mikil fyrir kollega mína að flytja
yfir í það nýja.” -hþ.
Leiöarinn:
Litið um öxl
Vaxtamálín voru ofarlega á baugi á árinu enda stór þáttur í
afkomu allra fvrirtækja og meginhluía fjölskyldna í landinu.
Bönkunum þótli ástæóa til að færa þessum aðilum nýársgjöf í
formi vaxtahækkunar. t>eir létu heldur ekki sitt eftir liggja meó
hækkanir strax og örlaói á veröbólgu. Þá voru engúi vettlingatök
viðhöfó. Þumalputamir reyndust flciri þcgar verðbólgan dalaðiog
snöggu viöbrögóin létu á sér standa hjá bönkunum. Nú í árslok
virðist málið á réttu róli, þótt hægt fari. Vaxtamunur inn- og
útlánsvaxta er enn alltof mikill. Það nær engri átt að vera með
tveggja slafa vaxtatölur áóverötryggóum lánum í engri verðbólgu.
Oskammfeilnin sem viógengst í cftirlaunagreiðslum til ein-
stakra þjóðfélagshópa og ranglætió í skattheimtu fékk talsverða
umfjöllun á árinu. „Siðlausar en löglegar” greiðslur Sameinaðra
verktaka til eigenda fyrirlækisins, ágóðinn af einokun hermangsins,
sem dómsvaldið hefur nú lagt blessun sína yfir, komu mjög viö
almenning. Stjóniarskrárvcmduó cftirlaun hæstarcttardómara
keyrðu um þvcrbak. Þaó alvarlegasta í þcssu öllu saman cr þó
afskiptaleysilöggjafarvaldsins.AlþingÍs. KjömirfulltrúaráAIþingi
íslendinga hreyfa ekki svo mikið sem litla fingur til að aflétta
ósómanum og ranglætinu. Atorkunni er beint
áhuginn liggur á öðrum sviðum.
t annan
Samningar aðila vinnumarkaðarins spiluðu stóra rullu í þjóð-
málaumræðunni. Á vordögum náði ASI „ákveðinni koll-
steypuvöm”. En Adam var ckki lengi í paradís. Ríkisstjómin gcrði
sitthvað, sem gekk þvert á gerða samninga, að mati ASÍ-manna.
Aftur hrykti 5 stoðum. Verkfall blasti við. Því var forðað með
lækkun „matarskattsins". Sú ákvöróun var þó í meiralagi umdeild.
Kom þaó glöggt fram í umræóum á Alþíngi við afgreiðslu fjárlaga
þar sem fjöldi þingmanna greiddi atkvæði „eftir samkomulagi",
þvcrt á bjargfasta cigin sannfæringti. En áreiðanlcga leitun á
öðrumeins hrossakaupum og áttu áér stað á Alþingi síðustu daga
fyrir jól.
Kvótinn illræmdi kom mikið við sögu. Tvíhöfði fundaói víða
um land. Viðbrögðin við Tvíhöfóatillögunum sönntiðti ótvírætt
hvcrsu kvótakcrfið er fjandsamlegt sjávarplássum og staðfestu og
það næst aldrei þjóðarsátt um það.
I lok júli vörpuðum við frameftirfarandi spumingu hér í leiðara:
„Er ekki kominn tími til aó fulltrúar okkar (Vestfirðinga) innan
LÍÚ spyrji ráðamemi þar á bæ, hvort það sé stefna samtakanna aö
leggja niður útgerð á Vestfjörðum?” TÍlefnið var lokun Halamiða.
Svo sem vænta mátti þótti spumingin ekki svara verð. Það olli
hins vegar miklu fjaðrafoki þegar Kristján Ragnarsson beindi
OTÓumsínumtilfiskvinnsIufyrirtækisíVestmannaeyjumogmundt
ekki þá stundina hvort hann var form. LÍU eða stjómarformaður
Lslandsbanka. Við þetta er því einu að bæta, aó staða vestfirskrar
útgerðar og vestfirskra byggóa er ekki þýðingarminni og síður
umræðu virói, en hvort tiltekið fyrirtæki hefur bolmagn til að
greiða veiðileyfagjald eða ekki, þótt það sé alls góós maklegt.
Þegar áramóún ganga í garó blasir við verkfall á fiskiskipa-
flotanum. Vestfirðingareru þarundantekning. A þessari stundu er
ómögulegt aó segja fyrir um lykúr mála. En hvað sem líður
tímabundinni stöóvun fiskiskipafiotans, vegna hugsanlegs verk-
falls, þá blasir vió sú dapurlega staðreynd, að á sama tíma og afli fer
stöðugt minnkandi eru m við aó draga úr vinnslu hans í landi. Þessu
öfugstreymi verður að snúa við. Það er andstætt allri skynsemi að
sjávarafurðir okkar séu fluttar úr landi sem hrárefni, loks þegar
aðstæður eru að myndast ti! aó margfalda verómæti þeirra með
fullvinnslu innanlands.
s.h.