Bæjarins besta - 29.12.1993, Blaðsíða 7
BtJARlNS BESTA • Miðvikudagur 29. desember 1993
7
voginn áratugum síðar urðum
við steinhissa að hér væri ekki
allt eins og á ísafirði á okkar
bemskuárum.”
-V orum þið mikið í íþróttum?
Sverrir: „Ég stundaði skíðin
nokkuð stíft um tíma og fór
m.a. á landsmót.”
-Systir þín Rannveig, Marta
Bíbí, var náttúrlega ein helsta
skíðadrottning Isfirðinga um
árabil. Þúhefurekkifylgthenni
upp í brekkumar?
„Nei, hún var í þessu á fullu
en ég lék mér bara að þessu. Ég
keppti ekki í íþróttum.”
-Vantaði þig keppnisskapið
á þessum ámm?
„Það má vera. Ég held frekar
að ég hafi mótast af félögunum
eins og verða vill á unglings-
ámm. Vinkonur mínar vom
ekki í keppnisíþróttum. Stelp-
umar vom ekki mikið í íþrótta-
stússi á þessum tíma. Það vora
helst skíðin og ef maður datt
ekki inn í það strax þá náði það
ekki til manns nema sem leik-
ur.”
Sverrir: „Fótboltinn var aðal-
íþróttin þá. Ég var aftur á móti
alltaf í sveit á sumrin þannig að
ég spilaði aldrei fótbolta að ráði.
Skíðin vom því mín íþrótt. Við
vomm þama nokkrir saman,
Kristinn Benediktsson og Ami
Búbba og fleiri.”
-Hvenær kynntust þið?
Þau líta hvort á annað bros-
andi.
Sverrir: „Ég var einu ári á
undan Rannveigu í skóla.”
Rannveig: „Við vomm ekki
bekkjarfélagar. Sverrir var
mesti prakkari og mig minnir
að ég hafi verið hneyksluð á
honum fyrir það. Hann var
alltaf fremstur í flokki þegar
eitthvað sprell eða glannaskapur
var uppi á teningnum í Gaggó.
Við stelpumar fussuðum og
sveiuðum yfir því.”
-Skólastjórasonurinn hefur
ekki alveg beygt sig undir aga
lærimeistaranna?
Sverrir: „Égvarkannskiekki
alltaf eins og pabbi hefði kosið
aö hafa mig.”
Rannveig: „Hann lét það
ekkert hrjá sig að vera sonur
skólastjórans.”
Bæði mikil
dansfífl
Sverrir: „Ég man fyrst eftir
Rannveigu þegar ég er í gagn-
fræðaskóla.”
Rannveig: „Ég var svo pen í
skólanum. Maðurmanbaraeftir
þeim sem vom fyrirferðar-
miklir. Við byrjuðum að slá
okkur upp um jólin þegar ég
var sautján ára. Það var mjög
skemmtilegt félagslíf í bænum
á þessum tíma og góðar dans-
æfingar í skólanum. Og stund-
um vom svokallaðar „restra-
sjónir” á Uppsölum. Þær vom
yfirleitt haldnar í eftirmiðdag á
sunnudögum eða á kvöldin frá
níu til hálftólf. Við vorum
unglingar á þeim yndislegu
ámm þegar rock & roll komst í
tísku. Það var sú popptónlist
sem okkur finnst skemmtileg
enn í dag.”
Sverrir: „Og er ennþá spiluð
af fullum krafti í útvarpinu.”
-Þið emð Elviskynslóðin?
Sverrir: „Það held ég nú,”
segir hann og lítur glettinn á
svip til konu sinnar sem svarar
augnatillitinu með heillandi
brosi.
Rannveig: „Við Sverrir vor-
um mikil dansfífl og þannig
kynntumst við en ekki í gegnum
íþróttimar.”
-Þannig að þið hafið hist á
balli á Uppsölum, eða hvað?
„Ég held nú að það háfi verið
á jólaballi í Alþýðuhúsinu,”
segir Rannveig eðalkratísk á
svip.
-V arst þú líka í sveit á sumrin
eins og Sverrir?
, ,Nei, ég var það ekki. Ég var
hefðbundin unglingsstúlka og
passaði böm á sumrin. Það
komu mjög fljótlega bamaböm
inn í mína fjölskyldu og það
þótti frekar spennandi hlu tskipti
að vera í bamfóstrastarfi. Svo
var það nú þannig þegar við
vomm ung að mikil vinna var í
boði fyrir unglinga. Sumarið
þegar ég varð tólf ára fékk ég
vinnu í rækjuverksmiðjunni. En
sumarió eftir að ég fermdist fór
ég sem kaupakona norður í land.
Kannski fór ég of seint af stað
en á þeim tíma heillaði sveitin
mig ekkert sérstaklega.”
Tryggðabönd
systkina
-Eftir að þú komst þaðan deyr
móðir þín mjög skyndilega. Það
hlýtur að hafa verið mikið á-
fall?
Rannveig: „Já, veður skip-
uðust mjög skyndilega í lofti þá
í lífi mínu og fjölskyldu minnar.
Þaö var mikið áfall fyrir okkur
öll. Móðir okkar hafði verið
miðja alheimsins í þessum stóra
systkinahópi. Lát hennar fékk
mjög á föður minn sem hafði
stundað sjómannsstörf allt sitt
líf. Hann var lengst af skip-
stjóri á Samvinnubátunum
svokölluðu. Móðir mín hafði
alveg séð um rekstur heim-
ilisins. Helga systir, sem var
aðeins þremur ámm eldri en ég,
var ráðskona áheimilinu fyrstu
tvö árin, sem án efa þýddi
þungar skyldur fyrir ungar
herðar. Síðan flutti Hulda systir
mín inn á heinúlið með eigin-
manni sínum Hákoni Bjama-
syni og þremur bömum. Við
yngstu systkinin tvö bjuggum
með þeim þar til ég eignaðist
Sigurjónu en þá fluttist ég heim
til Sverris. Foreldrar hans að-
stoðuðu okkur mikið á þessum
árum enda vorum við ungt
kæmstupar ogkomin meðbam.
En ég naut þess afskaplega
mikið að eiga skjól hjá eldri
systkinum mínum eftir lát
móður minnar. Og það em sterk
tilfinningabönd við heimili
Huldu og Konna á Isafirði enn
þann dag í dag.”
-Hafið þið alltaf haldið hóp-
inn í gegnum tíðina?
„Það er mjög kært á milli
okkar systkinanna. Faðir okkar
lést sex ámm eftir að mamma
dó. Ég held að það hafi tengt
okkur systkinin miklum og
sterkum tryggðaböndum.”
Námsárin í
Noregi
-Hvenær farið þið hjónin
síðan frá Isafirði?
Sverrir: „Ég lærði vélvirkjun
hjá Guðmundi Þorvaldssyni,
vélvirkjameistara í Vélsmiðj-
unni Þór. Eftir það fór ég hingað
suður í Vélskólann og lagði
stund á undirbúningsnám fyrir
tæknifræði. Um haustið 1963
flytjumst við síðan til Noregs
en þar fór ég í tækninám.”
Rannveig: „Ég var búin að
eignast bam og ég fylgdi manni
mínum til útlanda í nám til að
hann gæti séð fjölskyldunni far-
þau hreinlega minnkuðu í rúm-
metratali á þessum ámm.”
-Líkaði ykkur vel í Noregi?
Rannveig: „Mjög vel. Það
var gott að vera Islendingur þar.
Þeir líta á okkur sem frændumar
í norðri. Norðmenn em mjög
jarðbundnir en einnig mjög
meðvitaðir um að lífiö er
svolítið meira heldur en bara
virrna og puó. Það var hollt fyrir
unga Islendinga eins og okkur
að kynnast þeim gildum sem
Norðmenn hafa. Þeir em upp-
teknir af útivist og em nægju-
samir, sparsamir og aðhalds-
samir á öllum sviðum. Það var
meiri losarabragur hér á landi á
þessum tíma, því allir höfðu
atvinnu, þenslan var mikil og
verðbólgan gerði landsmenn
mjög svo upptekna af krón-
unum.”
-Dvölin í Noregi hefur
kannski togað ykkur aðeins nið-
ur á jörðina?
Rannveig: „Já, við fengum
að kynnast þessum góóu gildum
þeirra og ég er sannfærð um að
árin í Noregi höfðu talsverð
áhrif á okkur. Við vomm var-
kárari en margir af okkar kyn-
slóð. Margirvorubúniraðkoma
sér áfram í verðbólgunni og
höfóu byggt sér hús en við
vomm fremur varkár og fómm
frekar í ferðalög. Við nýttum
okkur ódým fargjöldin, sem ég
gat fengið hjá flugfélaginu á
meðan ég vann þar, og fómm
mjög víða í ferðalög. En sam-
hliða þessu vomm við aó koma
okkur upp heimili.”
Sverrir: „Þegar hagurinn tók
að vænkast hér heima þurftum
við að taka ákvörðun um það
hvort við ættum að fara heim
aftur eða vera áfram úti og ala
bömin okkar upp sem Norð-
menn.”
ísfirðingahús
í Kópavogi
Rannveig: „Sigurjóna var þá
orðin tólf ára og hefði þurft að
fara á nýtt skólastighefðum við
verió áfram úti. Við ákváóum
því að komaheim. Viðbjuggum
eitt og hálft ár inni í Reykjavík
eftir heimkomuna en fluttumst
síðan hingað í þetta timburhús
sem við höfum verið að dunda
við að standsetja alla tíð síóan. ”
Húsiö stendur við Hlíðarveg
í Kópavogi og er dálítið frá
hinni skipulögðu byggð. Þau
hafa komið sér vel og notalega
fyrir í húsinu.
Rannveig: „Við héldum um
tíma að þetta hús væri gamall
sumarbústaður senr hefði verið
byggt við. Svo var ekki. Þaö
hefur alla tíð verið íbúöarhús.
Vió höfum byggt vió það og
breytt því talsvert. Húsið var
byggt 1949 og það er dálítið
skemmtilegt að hér bjuggu Is-
firðingar á undan okkur. Geró-
ur, sem var fyrsti kvenleigubíl-
stjórinn á Isafirði, bjóhér í mörg
ár. A undan henni bjó ísfirskur
maðurhér lengi vel en því miður
man ég ekki hvað hann hét.”
Það er því rótgróinn ísfirskur
andi á heimili þeirra hjóna.
-Hvenær ferð þú síðan að
mjaka þér út í pólitík?
Rannveig: „Ég fer út í pólitík
í tengslum við kosningamar
1978. Þávarégíhléifrá vinnu-
markaðinum vegna bameigna
en yngsti sonur minn, Jón Einar,
var þá á öðm ári. Ég tók á-
skomn um að fara í prófkjör af
því ég hafði tíma og tækifæri
til. A þeim tíma bjóst ég ekki
við að ég ætti eftir að fara út í
borða síðar meir. Þarrnig var
hugsunarhátturinn þá. Þetta
þótti mjög eðlilegt á þessum
árum. En þegar við Sverrir
fómm frá Isafirði þá fómm við
með það í huga að vera burtu í
nokkur ár en koma síðan aftur
heim. Ég held að við bæði
höfum ætlað okkur að koma
aftur til Isafjarðar. Þar myndum
við lifa og deyja.”
- Ykkur leið vel þar, sem sagt.
Sverrir: „Já, okkur leið vel
þar. Og það er svo skrítið að
maður verður alltaf Isfirðingur
í sér. Maður fylgist með bæjar-
málunum og hvemig íþrótta-
ísfirðingar alls staðar í foryst-
unni.”
Byggðist á
bjartsýni og trú
Rannveig: „Ég held aó þar
komi uppeldið til. Maður lærði
að árangur næst einungis ef
maður leggur sig fram. Maður
er það sem maður er. Fólk, sem
hefur þetta vegamesti, vinnur á
þennan veg og nær þess vegna
árangri. Þá held ég að ekki hafi
haft lítið að segja að skólamir á
Isafirói vom frábærir. Þar var
af stað í nám og verið nánast
ömggir meö að fá vinnu við sitt
hæfi að því loknu.”
Þau vom þrjú ár í Noregi en
að námi loknu fékk Sverrir
vinnuhjánorsku fyrirtæki, IKO,
sem var meó útibú á Islandi.
Þau komu heim en eftir þriggja
ára vem hér á landi kom mikið
samdráttarskeið í eíhahagslífinu
á ámnum 1968-69. Norska
fyrirtækið ákvað að draga
saman seglin hér á landi og
Sverrir stóð frammi fyrir því að
vera sagt upp eða halda áfram
störfum hjá fyrirtækinu í Nor-
mönnunum gengur. Verður
hrikalega vonsvikinn þegar fót-
boltaliðinu gengur illa og þar
fram eftir götunum. Þessi upp-
mni verður aldrei af manni
skafinn né þessi ísfirska þjóð-
emishyggja.”
-Skutulsfjarðarrembingur-
inn.
,,Já, einmitt. Við Isfiró-
ingamir höldum alltaf saman
hér fyrir sunnan og hyglurn h vor
öðrum ef við getum. Arni
Höskuldsson hefur sagt í gamni
að Isfirðingar séu eins og
gyðingar. Við höldum alltaf
sarnan og viljum veg hvers
annars sem mestan. Það er
dálítið til í þessu. Við Isfirðingar
eram dálítið sérstakir. Mér
finnst t.d. ótrúlegthversu margir
Isfirðingar sækja Sólarkaffi Is-
firðingafélagsins hér í Reykja-
vík. Stærsta samkomuhús
landsins ertroðfulltútúrdymm,
ár eftir ár. Það er eirrnig eftir-
tektarvert að svo margir Is-
firðingar hafi valist til forystu-
starfa í þjóðfélaginu. Það em
alltaf afburða kennaralið á
þessum ámm.”
Sverrir: „Og böm og ung-
lingar höfðu góða aðstöðu til
íþróttaiðkana. Það var leikfimi
þrisvar í viku og sundkennsla.
Menn uröu að læra að synda.”
Rannveig: „Það var mjö| ó-
vanalegt að menn fæm frá Isa-
firði til útlanda í nám á þessum
tíma og að menn tækju sig upp
með fjölskyldu var næsta fá-
heyrt.”
-Nú hafðir þú ágæta vinnu á
Isafirði, Sverrir. Hafðir þú
eitthvert ákveðið starf í huga á
Isafirði sem þú bjóst við aö fá
þegar þú lykir námi í tækni-
fræði?
„Nei. Ætli ég hafi búist við
því að eittlrvað yrði komið þá.
Ég minnist þess ekki að hafa
ætlað mér að ganga einhverja
ákveðna leið áður en ég fór út í
nám.”
Rannveig: „Þetta byggðist
bara á bjartsýni og trú. A
þessum ámm var afskaplega
mikilvægt aó menn gátu farið
egi. Þau völdu síðari kostinn og
sigldu til Noregs áný.
Tölvufræðin
heillandi fag
Þar sótti Rannveig nokkur
námskeið í tölvufræði sem var
nýtt svið á þeim tíma. Þegar
þau sném heim á ný er efna-
ha -"r landsins tók að vænkast
itannveig vinnu sem for-
ritari hjá tölvudeild Loftleiða.
„Mér fannst tölvufræðin
heillandi fag. Það vom fáar
konur í þessu þá og ég hef
stundum sagt að það hafi verið
góð æfing fyrir mig að hafa
unnið í karlafagi áður en ég
lenti í pólitíkinni. Égeignaðist
síóan yngsta bamið okkar og
var frá vinnu í tvö ár og hefði
alveg eins getað snúið mér að
einhverju öðm eftir þann tínra
því það höföu orðið svo miklar
breytingar í faginu. Þá vom
menn í hrönnum að útskrifast
úr háskóla á tölvusviði og tækin
sjálf höfðu breyst gífurlega -