Bæjarins besta - 10.01.1996, Blaðsíða 1
Stofnaö 14. növember 1984 • Síml 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: hprnnt@snerpa.is • Vnrð kr. 170 m/vsk
Sameining sveitarfélaganna sex
á norðanveröum Vestfjöröum
KnsH vnröur fll
nýrrar sveitar-
sflðraarfmaf
Á fundi samstarfsnefndar um
sameiningu sveitarfélaganna
sex á norðanverðum Vest-
fjörðum sem haldinn var á ísa-
firði á föstudaginn var, voru
eftir allnokkrar umræður,
samþykktar eftirfarandi til-
lögur varðandi sameininguna,
sem bornar verða undir sveitar-
stjórninar sex á næstunni.
Samkvæmt tillögununum er
gert ráð fyrir að sameiningin
taki gildi þann 1. júní nk., og
að kosning sveitarstjórnar hins
sameinaða sveitarfélags fari
fram þann 11. maí. Fulltrúar í
nýrri sveitarstjórn skulu verða
ellefu talsins og skoðana-
könnun skal fara fram uni nafn
hins nýja sveitarfélags og skal
nafnið ákveðið á grundvelli
hennar.
Hið nýja sveitarfélag á að
taka yfir allt það land sem nú
tilheyrir áðurgreindum sex
sveitarfélögum og skulu eignir.
skuldir, réttindi og skyldur sem
tilheyra þessum sex sveitarfé-
lögum fallatil hins nýja sveitar-
félags auk þess sem skjöl og
bókhaldsgögn sveitarfélaganna
eiga að afhendast hinu nýja
sveitarfélagi til varðveislu.
Sveitarstjórnirnar sex eiga
að tilnefna hver um sig einn
fulltrúa í yfirkjörstjórn og skulu
kjördeildir verða í hverju þeirra
og núverandi kjörstjórnirgegna
hlutverki undirkjörstjóma.
Þakka Guði fyrir
að hafa getað
skilað áhöfninni
heilli til lands
sjá viðtal við Johann Símonarson
skipstjúra í opno
Jölin kvödd á ísafirði
ísfirðingar og nágrannar kvöddu jóiin með hinni áriegu Þrettándagieði
sem að þessu sinni var haidin við gamia sjúkrahúsið á ísafirði á
iaugardaginn var. Mikiii fjöidi fóiks mætti til gieðinnar, bæði frá ísafirði
og nágrannabyggðariögunum enda veður eins og best verður á kosið.
Undir iok hátíðarinnar efndi Hjáiparsveit skáta á ísafirði til mikiiiar
fiugeidasýningar og var meðfyigjandi mynd tekin þegar eidgiæringarnar
voru sem mestar. Sjá einnig frétt og myndir á biaðsíðu 4.
Páll Pálsson mokveiddi út af Vestfjöröum
Fékk 60 tonn á 200 mínútum
Mikil þorskgengd er á Vest-
fjarðamiðum um þessar mundir
og hefur reyndar verið undan-
farin misseri. Skipstjórar sem
verið hafa á svæðinu hafa ítrekað
látið vita um hvers kyns er og
ákvað því Hafrannsóknastofnun
að senda skip sitt Bjama Sæ-
mundsson til rannsóknar á svæð-
inu, nú fyrir helgina.
Páll Pálsson hélt til veiða eftir
áramótin og var búinn að fá 30
tonn af blönduðum afla er skipið
kom á Halann. Á 200 mínútna
togtíma fékk skipið um 60 tonn
af góðum þorski og landaði skipiö
því um 90 tonnum í gær. ..Þetta
er ekkert öðruvísi en vanalega.
Það er rétt að við fengum þennan
afla á þessum togtíma en við
vorum lengur á svæðinu,” sagði
Páll Halldórsson, skipstjóri á Páli
Pálssyni í samtali við blaðið.
Páll sagðist vonast til að þorsk-
kvótinn yrði aukinn en hann
reiknaði ekki með að af því yrði
fyrr en á næstu vertíð. ,.Eg er
bjartsýnn á að kvótinn verði
aukinn en ef svo verður ekki, þá
er óhætt að leggja Hafró niður,
þá höfum við ekkert með þessa
stofnun að gera,” sagði Páll.
Páii Pálsson ÍS-102.