Bæjarins besta


Bæjarins besta - 05.05.1999, Blaðsíða 4

Bæjarins besta - 05.05.1999, Blaðsíða 4
Fasteignaviöskipti Aöalstræti 10: 167,9 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt rislofti, háalofti og kjallara. Húsið er mikið endurgert og í góðu standi. Verð 10 m.kr. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafirði Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is Einbýlishús / raðhús Fagraholt 5: 140,6 m2 einbýlis- hús á einni hæð í góðu standi ásamt bílskúr. Ahv. ca. 5,3 m.kr. Verð 11 m.kr. Góuholt 1: 142 m2 einbýlishús í góðu standi á einni hæð ásamt bílskúr.Laust l.júní n.k.Mögul. að taka góða íbúð upp f eða bíl. Ahv. ca. 5,8 m.kr. Verð 11,6 m.kr. (ióuholt.l: 140,7 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Möguleg skipti á minni eign. Laust strax Ahv. ca. 2,7 m.kr. Verð 12 m.kr. Hafraholt 22: 144,4 m2 e n d a raðhús á tveimur hæðum ásamt 22.4 m2 bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Ahv. ca. 2,5 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Tilboð óskast Hjallavegur 19:242 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ymis skipti möguleg. Ahv. ca. 5 m.kr. Verð 10.5 m.kr. Hlíðarvegur 14: 170,8 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Húsið er mikið endurnýjað, ekkertáhvílandi.Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur 31:130 m2 einb.hús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsið er nær allt uppgert að utan sem innan. Mjög gott útsýni. Verð 10,7 m.kr. Seljulandsvegur 12: 145,1 m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt eignarlóð. Ahv. ca. 1,7 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Seljalundsvegur 68: 177 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt rislofti. Verð 11 m.kr. Seljalandsvegur 84a: 85 m2 einbýlishús á einni hæð, endurbyggt 1992. Ahv. ca. 3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Skólavegur 1:62,8 m2einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og þurrkhjalli. Ahv. ca. 3 m.kr. Verð 3,7 m.kr. Sunnuholt 6; 231,7 m2 rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign komatilgreina. Ahv.ca. 2,1 m.kr. Verð 13,5 m.kr. Tangaguta 15b: 103 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt geymsluskúr (nýtist sem herbergi). Laust fljótl. Ahv. ca. 3.3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Urðarvegur 26: 236.9 m2 rað- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Ekkert áhvílandi. Skipti á minni eign komatil greina. Verð 11,8 m.kr. Urðarvegur 64:214 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboð óskast 4-6 herb. íbúðir Engjavegur 21: 132,2 m2 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Ahv. ca. 2,1 m.kr. Verð 8,5 m.kr. Fjarðarstræti 38: 130 m24 r a herb. íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Áhv. ca. 3,4 millj. Verð 7 m.kr. Hafnarstræti 6: 158 m2 6 herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Skipti á minni eign möguleg. Ahv. 4,5 m.kr. Verð 7,2 m.kr. Pólgata 5a: 127,7 m2 5 herb. fbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt helmingi kjallara. Verð 5,5 m.kr. Seljalandsv. 20: 161,2 m2 5-6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Ibúðin mikið uppgerð. Áhv. ca. 5,2 m.kr. Verð 10,7 m.kr. Tangagata 8a: 106,5 m24-5 herb. íbúð á þremur hæðum. Tilboð óskast 3ja herb. íbúðir Aðalstræti 20: 98 m2 íbúð á 2. hæð t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 7,2 m.kr. Brunngata 12a: 68 m2 íbúð á efri hæð, að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,8 m.kr. Verð3m.kr. Fjarðarstræti 13: 80 m2 íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvö aukaherbepgi, eitt í kjallara og eitt í risi. Áhv. ca. 1.5 m.kr. Verð 5,7 m.kr. Mjallargata I: 76,5 m2 fbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, sér inngangur, íbúðin er f góðu standi. Ahv. ca. 5 m.kr. Verð 7 m.kr. Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi í góðu standi. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á l. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m2 íbúð á 3ju hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 3 m. kr. Verð 6 m.kr. Urðarvegur 78: 98 m2 íbúð á 3ju hæðtil vinstri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 4,1 m.kr. Verð 6,9 m.kr. Urðarvegur 80: 82 m2 fbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsú Ibúðin er laus 1. ágúst 1999. Áhv. ca. 1,2 m.kr. Tilboð óskast 2ja herb. íbúðir Hlíðarvegur 18: 64,5 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Tilboð óskast Mjallargata I: 67,9 m2 íbúð góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5 m.kr. Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 1. hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Verð 4,9 m.kr. Urðarvegur 78: 73,2 m2 íbúð á 3ju hæð f.m. í fjölb.húsi ásamt sérgeymslu. Ibúðinerlaus strax. Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca. 2,7m.kr. Verð 5 m.kr. Bolungarvík Vltastígur 17: 100m24raherb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi Verð 4,5 m.kr. Suðureyri Túngatal2: 140m2einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið erlauststrax Verð4,5m.kr. Þingeyri Aðalstrætl 29: 105,6 m2 gamalt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og mjög stórri lóð. Tilboð óskast Fjölmennt var í Krúsinni í óvissuferð 10. bekkinga Grunnskóla Isafjarðar. Óvissudagur aö loknum samræmdum prófum f GÍ Nemendur og foreldr- ar nutu samvistanna Foreldrar tíundubekkinga í Grunnskólanum á ísafirði tóku sig til og buðu krökkunum í óvissuferð eftir að síðasta samræmda prófinu lauk um hádegi á föstudag. Lagt var upp frá skólanum í tveimur rútum laust fyrir klukkan eitt og haldið til Dýrafjarðar. Áð var í Knapaskjóli í Haukadal, félagsheimili hestamanna, og étið nesti. Jafnframt voru settar upp sérstakar húfur sem foreldar gáfu krökkunum. Síðan var haldið til Flateyrar þar sem foreldrarnir og krakkarnir fóru saman í skipulagða leiki. Eftir það var frjáls tími á Flateyri og fór mannskapurinn ýmist í sund eða í göngutúra. Komið var aftur heim til ísafjarðar undir kvöld. Klukkan átta var farið út að borða í Krúsinni og síðan farið í Isafjarðarbíó, en foreldrarnir fengu mjög gott pakkatilboð frá Krúsinni og bíóinu, að sögn Guðnýjar Isleifsdóttur, eins foreldranna. Það voru 54 nemendur sem luku samræmdum prófum frá GI að þessu sinni og tóku þátt í fyrstu óvissudagskránni sem foreldrar á Isafirði gangast fyrir í lok prófa. Um 20 foreldri fóru í rútuferðina með krökkunum en við borðhaldið um kvöldið voru samtals um 140 manns. Samvera þessi tókst hið besta í alla staði og ekki gott að segja hvor hópurinn naut hennar betur, sá yngri eða hinn eldri. Jafnt nemendur sem foreldrar virtust ánœgðir með tilbreyt- inguna. Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson skólastjóri GÍ. Pítsur og pepsí voru á boðstólum i Krúsinni og fengu allir magafylli af veitingunum. VÉ LJUM KONU / tmyvmsvEiT VESTFmOINOA 4 MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 1999

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.