Bæjarins besta - 05.05.1999, Blaðsíða 14
r \
Komandi sunnu-
dagsmorgunn
Síðasti spretturinn er
hafinn. Framboðslistarnir
herða nú róðurinn ákaf-
lega. Fyrir viku var birt
niðurstða Gallup-könn-
unar, sem gerð var fyrir
Ríkisútvarpið á Vestfjörð-
um. Níðurstaða hennar
var að Framsóknarflokk-
urinn kom einkar vel út
meðjafngildi 26,8% kjör-
fylgis. Þar með hefur
flokkurinn náð fyrra fylgi
á Vestfjörðum. Forystu-
maðurinn, Kristinn H.
Gunnarsson, var að
vonum ánægður og
glaður. Val Kristins í efsta
sæti listans var rétt
ákvörðun gangi þetta eftir.
Hann segist stefna að því
að Framsóknarflokkurinn
fái tvo menn kjörna. Oháð
því hvort það tekst hefur
Kristinn greinilega náð
hugum og hjörtum
framsóknarmanna á
Vestfjörðum.
Reyndar er ósennilegt
að þetta mark náist nú.
Samfylkingin kom út með
heldur minna fylgi en
Framsókn, þótt munurinn
sé vart marktækur.
Oneitanlega hljóta það að
vera Samfylkingunni
mikil vonbrigði, að ná
ekki sama fylgi í skoðana-
könnun og Framsóknar-
flokkurinn. Samfylkingin
hlaut 25,2%. Frjálslyndi
flokkurinn nær besta
árangri sínum á Vestfjörð-
um, en sá dugir þó ekki
til. Fylgi hans er 9,8% og
vnatar enn 3 prósentustig,
sem þýðir að fylgi hans
verður að aukast um
hvorki meira né minna en
31 % til að eiga möguleika
á manni.
Fremur ósennilegt er að
það takist. Ekki má
gleyma að þrír dagar eru
til kosninga og allt getur
gerst. Vinstri hreyfingin á
ekki miklu fylgi að fagna.
Aðeins 6% komu í hennar
hlut og róðurinn verður
því erfiðari en hjá róðrar-
mönnum Frjálslyndra.
Sjálfstæðisflokkurinn fær
samkvæmt könnuninni
31,7%. Þessi niðurstaða er
heldur hærri en 1987
þegar Borgaraflokkurinn
bauð fram, en þá hlaut
Sjálfstæðisflokkurinn
29,1% í Vestfjarðakjör-
dæmi. I kosningunum þar
á undan var fylgið heldur
minna.
Sjálfstæðisflokkurinn er
því á nokkuð góðu róli og
með mesta fylgið sam-
kvæmt þessu. Niður-
staðan gefur honum 2
kjördæmakosna þing-
menn. Líklegast er því,
verði niðurstöður kosn-
V
inganna á laugardaginn í
samræmi við skoðana-
könnunina, að Sjálfstæð-
isflokkur fái 2, Framsókn-
arflokkur 1, Samfylkingin
1 og uppbótarmanninn að
auki.
Sunnudagsmorgunninn
rennur upp án raunveru-
legra breytinga á þing-
mannaliði Vestfirðinga.
Síðustu kosning-
arnar í Vestfjarða-
kjördæmi!
Þegar hefur verið
samþykkt í fyrra sinn
Skoðanir
Stakkur skrifar
breyting á kjördæmaskip-
an, sem í fyrsta sinn var
viðruð opinberlega í
þessum dálki. Fátt kemur í
veg fyrir að næst verði
kosið í gríðarstóru Vestur-
kjördæmi, sem nær yfir
Vesturland, Vestfirði og
Norðurland vestra. Þær
kosningar verða þó
vonandi ekki fyrr en árið
2003, á nýrri öld. Mörg-
um mun ganga illa að
fella sig við þessa breyt-
ingu. Hún hefur þó þann
ótvíræða kost, að landið er
ekki eitt kjördæmi og
miklu minni líkur eru til
þess að Vestfírðir týnist í
hinu nýja kjördæmi
heldur en ef landið væri
allt eitt kjördænti. Því
miður hefur bæði íbúum
og kjósendum fækkað á
Vestfjörðum. Ibúar nú eru
um 8590 en kjósendur
aðeins 5699. Sá kjósenda-
hópur hefði týnst í hópi
allra kjósenda landsins
sem eru 201.525.
Sú staðreynd að
kjósendur eru nú 635
færri en fyrir fjórum árum
og fækkunin um 10%
sýnir hversu alvarleg
staða Vestfjarða og
Vestfirðinga er. Róa þarf
lífróður til að ekki fari enn
verr. En það er ekki nóg
að kenna kvótakerfinu
um, þótt ekki sé það
gallalaust.
Heimurinn er að
breytast mjög hratt.
Þingmennirnir fimm sem
ganga inn í nýtt kjör-
tímabil og ætla að leiða
Vestfirðinga inn í nýja öld
og nýtt kjördæmi hafa
ríkar skyldur og þeim er
vandi á höndum. Með
þeim verður fylgst og
staða þeirra í nýja kjör-
dæminu ræðst af því
hvernig til tekst.
- Stakkur.
J
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
5. MAÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Ferðaleiðir
19.00 Melrose Place (2:34)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Víkingalottó
20.40 Laus og liðug (11:22)
21.10 X ’99 - Tæpitungulaust
Davíð Oddsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, situr fyrir svörum.
22.05 Fyrr og nú (14:22)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatími
23.35 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
6. MAÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skippý (1:22)
18.30 Nornin unga (5:24)
19.00 Heimur tískunnar (29:30)
19.30 Andmann (4:26)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Ást og búskapur (1:4)
(Love on the Land)
Kanadískur myndaflokkur byggð-
ur á skáldsögu eftir George Dell
sem gerist á fjörutíu viðburðarík-
um árum í lífi bændafjölskyldu.
Aðalhlutverk: Peter Strauss, Rac-
hel Ward og Rip Torn.
21.30 X ’99
FréttamennirnirHelgi E. Helgason
og Jón Gunnar Grjetarsson fjalla
um Fiskveiðistjórnunarkerfið.
22.10 Bílastöðin (5:12)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatími
23.35 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
7. MAÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Búrabyggð (9:96)
18.30 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Beverly Hills 90210 (2:34)
20.00 Fréttir, veður og íþróttir
20.50 X ’99 - Lokaslagur
Forystumenn flokka og framboða
sem bjóða fram í öllum kjördæm-
um takast á í beinni útsendingu
kvöldið fyrir kjördag. Um hvað er
kosið og hverju lofa menn á loka-
sprettinum?
22.30 Tveir sólarhringar
(48 Hrs.)
Bandarísk spennumynd frá 1984.
Lögreglumaður leitar að sturluð-
um strokufanga og kjaftagleiður
svikahrappur kemur honum til
hjálpar. Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Eddie Murphy, Annette O'Toole
og James Remar.
00.10 Útvarpsfréttir
00.20 Skjáleikur
LAUGARDAGUR
8. MAÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Skjáleikur
13.10 Auglýsingatími
13.25 Þýska knattspyrnan
Bein útsending frá leik BayerLev-
erkusen ogBochum íúrvalsdeild-
inni. Upplýsingar um þýsku knatt-
spyrnuna er að finna á vefslóðinni
www.ran.de..
15.25 Leikur dagsins
Sýndur verður leikur í lokaumferð
þýsku úrvalsdeildarinnar í hand-
knattleik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Nikki og gæludýrið (1:13)
18.30 Osýnilegi drengurinn
19.00 Fjör á fjölbraut (15:40)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Lottó
20.45 X ’99 - Kosningavaka
Sent verður út fráöllum talningar-
stöðum og staða mála skýrð jafn-
óðum og tölur berast. Litið verður
inn á kosningavökur flokkanna og
rætt við frambjóðendur og stjórn-
málaskýrendur. Þá koma formenn
flokkanna í Sjónvarpssal og meta
stöðuna. Hljómsveitin Hljómbrot
styttir áhorfendum stundir á meðan
beðið er eftir nýjustu tölum og ein
mestaleynihljómsveit landsins kemur
í fyrsta skipti fyrir sjóniralmennings.
Kosningavökunni þegar úrslit liggja
fyrir.
Dagskrárlok óákveðin
SUNNUDAGUR
9. MAÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Skjáleikur
14.00 Öldin okkar (16:26)
15.00 Örlagaríkt sumar
(The Summer ofBen Tyler)
Bandarísk fjölskyldumynd um ör-
lagaríkt sumar í lífí svertingjadrengs
sem býr hjá hvítri fjölskyldu í Suður-
ríkjunum á fímmta áratugnum.
16.30 Rússneskar teiknimyndir
16.50 Markaregn
Svipmyndir úr leikjum helgarinnar í
þýsku knattspyrnunni.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Börnin smá
18.15 Þyrnirót (2:13)
18.30 í bænum býr engill (2:3)
19.00 Geimferðin (41:52)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 X’99 - Úrslitin
Rætt verður við formenn þeirra fram-
boða á landsvísu sem fengu kosningu
til Alþingis. Farið verður yfir úrslit
kosninganna og spáð í framtíðina,
þar á meðal stjórnarsamstarf.
21.35 Líflð í Ballykissangel (1:12)
22.30 Helgarsportið
22.50 Einkasamtöl (2:2)
(Enskilda samtal)
Norræn sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum gerð eftir handriti Ingmars
Bergmanns.
00.30 Markaregn
01.30 Útvarpsfréttir
01.40 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
10. MAÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.30 Helgarsportið
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (18:26)
18.30 Ævintýri H.C. Andersens
19.00 Melrose Place (3:34)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Ástir og undirföt (2:23)
21.05 Knut Hamsun (4:6)
22.00 Kalda stríðið (9:24)
Múrinn: 1958-/963
Bandarískur heimildarmyndaflokk-
ur. I mörg ár flýðu Austur- Þjóðverjar
undan kommúnismanum yfírtil Vest-
ur-Berlínar. En spenna kalda stríðsins
magnaðist og Sovétblokkin reisti múr
þvert í gegnum Berlín og skipti hann
borginni í nærri þrjá áratugi.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
11. MAÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár
18.30 Beykigróf (10:20)
19.00 Iíeverly Hills 90210 (3:34)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 HHÍ-útdrátturinn
20.40 Becker (2:22)
(Becker)
Nýr bandarískur gamanmyndaflokk-
ur um lækninn Becker sem lætur eng-
an eiga hjá sér og liggur ekki á skoð-
unum sínum en hefur jafnframt stöð-
ugar áhyggjur af sjúklingum sínum.
21.05 Töfraskeytið
(Magic Bullet)
Bresk heimildarmynd um dr. Paul
Zamecnick og hugmyndir hans um
kjarnsýrusameind sem gæti ráðið nið-
urlögum krabbameins og alnæmis án
aukaverkana.
22.00 Paragon-málið (3:3)
(Fallet Paragon)
Sænskur sakamálaþáttur um tvo
skattrannsóknarmenn sem hafa til
skoðunar stórfyrirtæki grunað um
sviksamlega starfsemi .Aðalhlutverk:
Samuel Fröler, Philip Zandén og
Cecilia Walton.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Fótboltakvöld
í þættinum er fjallað um liðin sem
keppa til úrslita í Evrópukeppni fé-
lagsliða í Moskvu á morgun, cn leik-
urinn er í beinni útsendingu Sjón-
varpsins. Skyggnst er á bak við tjöld-
in, athuguð leið liðanna í úrslit og
sýnd brot úr fyrri úrslitaleikjum.
00.00 Auglýsingatími
00.15 Skjáleikurinn
Netfang ritstjórnar
bb@snerpa.is
STÖÐ2
MIÐVIKUDAGUR
5. MAÍ 1999
13.00 Blint brúðkaup (e)
14.30 Ein á báti (1:22) (e)
15.15 Sjáunist á föstudaginn (e)
15.40 Vinir (5:24) (e)
16.00 Spegill, spegill
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.45 Brakúla greifí
17.10 Sjónvarpskringlan
17.30 Beverly Hills 90210
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Samherjar (6:23)
20.55 Helstirnin (2:2)
(Asteroid)
Seinni hluti hörkuspennandi fram-
haldsmyndar.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 íþróttir um allan heim
23.45 Blint brúðkaup (e)
(The Picture Bride)
Japönsk verðlaunamynd frá 1994 sem
fær þrjár stjörnur í kvikmyndahand-
bók Maltins.
01.20 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
6. MAÍ 1999
13.00 Allt eða ekkert
14.45 Sjáumst á föstudaginn (e)
15.10 Óprah Winfrey (e)
15.55 Eruð þið myrkfælin? (5:13)
16.20 Tímon, Púmba og félagar
16.45 Meðafa
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Melrose Place (28:32)
21.00 Kristall (28:30)
21.40 Tveggja heima sýn (11:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 í lausu lofti (14:25)
23.35 Baráttan gegn Gotti (e)
(Getting Gotti)
Sannsöguleg mynd um baráttu banda-
rfskra yfirvalda, en þó fyrst og fremst
einnar konu, gegn mafíuforingjanum
John Gotti. Aðalhlutverk: Ellen Bur-
styn, Lorraine Bracco og Anthony
John Denison.
01.05 Allt eða ekkert
(Steal Big, Steal Little)
Gamanmynd um kostulega tvíbura
sem munu erfa ótrúleg auðæfi þegar
fósturmóðir þeirra hrekkur loks upp
af. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Alan
Arkin og Rachel Ticotin.
02.55 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
7. MAÍ 1999
13.00 Kjarni málsins (5:8)
13.50 60 niínútur II
14.35 Sjáumst á föstudaginn (3:6)
15.05 Barnfóstran (10:22)
15.30 Rýnirinn (23:23)
16.00 Gátuland
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Blake og Mortimer
17.15 Krilli kroppur
17.30 Á grænni grund (e)
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Kristall (28:30) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.40 Kosningar 1999
Fréttastjórar Stöðvar 2 og RÚV yfir-
heyra forystumenn flokkanna kvöldið
fyrir kosningar.
22.10 Blikandi egg
(Sling Blade)
Karl Childers er lokaður inni á hæli. I
æsku kom hann að móður sinni með
elskhuga sínum og myrti þau bæði.
Nú eru 25 ár liðin síðan og ákveðið
hefur verið að Karl yfirgefi hælið
þótt það sé honum þvert um geð.
Hann fær vinnu á verkstæði í litlum
suðurríkjabæ og eignast þar smám
saman ágæta vini. En er Karl Childers
fullfær um að standa á eigin fótum?
Aðalhlutverk: Billy Boh Thornton,
Dwight Yoakam, J. T. Walsh og Rohert
Duvall.
00.30 Dópsalarnir (e)
(Clockers)
Spennandi og raunsæ mynd frá meist-
ara Spike Lee. Aðalhlutverk: Harvey
Keitel, John Turturro og Delroy
Lindo.
02.40 Tvíburagæsla (e)
(Twin Sitters)
Hér segir frá seinheppnum, vöðva-
stæltum, uppkomnum tvíburum sem
fá það hlutvcrk að passa tíu ára tvfbura
sem eru bæði brögðóttir og snarir.
Aðalhlutverk: PeterPaul, DavidPaul,
Christian Cousins ogJoseph Cousins.
04.10 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
8. MAÍ 1999
09.00 Meðafa
09.50 Bangsi litli
10.00 Heiniurinn hennar Ollu
10.25 Villingarnir
10.45 Smáborgararnir
11.10 í blíðu og stríðu
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 NBA tilþrif
12.55 Oprah Winfrey
13.45 Enski Boltinn
16.00 Besta litla hóruhúsið íTexas (e)
17.50 60 mínútur II
18.35 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Kosningar 1999
Kosningasjónvarp Stöðvar 2 í beinni
útsendingu. Fylgst er með nýjustu
tölum, rýnt í stöðuna og rætt við fram-
bjóðendur, auk þess sem skemmti-
atriði af ýmsu tagi verða áberandi.
01.00 Banvænn fallhraði (e)
(Terminal Velocity)
Hörkutólið Richard Brodie kennir
fallhlífastökk og er sæll með sjálfan
sig. Það breytist þó þegar hin dular-
fulla og gullfallega Chris fær að
stökkva hjá honum. Fallhlífin opnast
ekki og Richard er kennt um dauð-
daga stúlkunnar.Aðalhlutverk: Char-
lie Sheen og Nastassja Kinski.
02.40 Með sínu lagi (e)
(The Song Remains the Same)
Athyglisverð bíómynd sem snýst að
mestu leyti um rokksveitina Led
Zeppelin.
04.50 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
9. MAÍ 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Finnur og Fróði
09.15 Sögur úr Broca stræti
09.30 ÖssiogYlfa
09.55 Donkí Kong
10.20 Skólalíf
10.40 Dagbókin hans Dúa
11.05 Týnda borgin
11.30 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.30 NBA leikur vikunnar
14.00 ítalski holtinn
16.00 Mótorsport (2:23)
16.25 Þú tekur það ekki með þér
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ástir og átök
20.35 60 mínútur
21.30 Hrakfallabálkurinn
(La Chevre)
Marie Bens er örugglega mesti hrak-
fallabálkur heims. Allt sem hún tekur
sér fyrir hendur fer í handaskolum.
Þegar hún hverfur sporlaust í Suður-
Ameríku er ákveðið að senda annan
álíka óheppinn náunga til að leita
hennar því hann hlýtur á endanum að
rata í sömu vandræði og hún. Aðal-
hlutverk: Gerard Depardieu og
Pierre Richard.
23.05 Himneskar verur (e)
(Heavenly Creatures)
Frægur nýsjálenskur spennutryllir
sem hlotið hefur mikið lof og var til-
nefndur til Oskarsverðlauna. Aðal-
hlutverk: Melanie Lynskey.
00.45 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
10. MAÍ 1999
13.00 Landafjandar (e)
14.45 Glæpadeildin (2:13) (e)
15.30 Vinir (4:24) (e)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Maríanna fyrsta
17.15 Úr bókaskápnum
17.25 María maríubjalla
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ein á báti (2:22)
21.00 Út með forsetadótturinni
(My Date With the President’s
Daughter)
Duncan Fletcher er frekar feiminn
skólastrákur sem tekur áskorun vina
sinna um að bjóða út stelpu sem hann
hittir fyrir tilviljun í verslunarmið-
stöðinni. Hann veit hins vegar ekki
að Hallie Richmond er dóttir Banda-
ríkjaforseta og stefnumótið við hana
verður því hið sögulegasta. Aðal-
hlutverk: Dahney Coleman, Jay
Thomas, Will Friedle og Elisabeth
Harnois.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.45 Landafjandar (e)
01.30 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
11. MAÍ 1999
13.00 Samherjar (6:23) (e)
13.40 60 mínútur
14.25 Listamannaskálinn (e)
15.15 Ástir og átök (15:25)
15.35 Vinir (5:24) (e)
16.00 Þúsund og ein nótt
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.45 Kóngulóarmaðurinn
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Barnfóstran (11:22)
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
21.05 Kjarni málsins
22.00 Mótorsport (3:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Farvel, frilla mín (e)
(Farewell My Concubine)
Áhrifarík og umtöluð bíómynd seni
hlaut Gullpálmann árið 1993. Aðal-
hlutverk: Gong Li, Leslie Cheung.
01.25 Dagskrárlok
14 MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 1999