Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.06.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 16.06.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 **** Skjálcikur 18.00 (^illette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 Golfmót í Evrópu (e) 19.45 Stöóin (e) 20.10 Mannaveiðar (26:26) 21.00 Brotist til fátæktar (Maid To Order) Jessie Montgomery hefuraldrei skort neitt. Fuðir hennarer forríkurogdótt- irin hefur aldrei þurft að hafa fjárhags- áhyggjur. En nú er hún búin að fara yfir strikið, eyðslan keyrði úr hófi fram. Pabbinn er svo reiður að hann óskar sér að Jessie sé ekki lengur dóttir hans. Og óskin rætist. Jessic er nú blásnauð og verður að vinna fyrir sér á heiðarlegan hátt! Aðalhlutverk: Ally Sheedy. Beverly D'Angelo, Micluiel Ontkean, Valerie Perrine og TomSkerritt. 22.35 Islcnsku mörkin 23.00 Með hjartað í buxunum (High Anxiety) Gamanmynd þar sem skopast er að myndum eftir hrollvekjumeistarann Alfred Hitchcock. Aðalpersónan er geðlæknirinn Richard Thorndykc en sá er nýtekinn við starfi forstöðu- manns hressingarhælis í San Fran- cisco. Fyrirrennari hanslést meðdul- arfullum hætti og starfsmenn hælisins taka nýja y firmanninumheldur fálcga og virðast tregir til samstarfs. Aöal- hlutverk: Mel Brooks, Madeline Khan og Cloris Leachman. 00.35 Trufluð tilvera (11:31) 01.00 Úrslitakeppni NBA Bein útsending frá fyrsta leiknum um meistaratitilinn. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Daewoo-Mótorsport (7:23) 19.00 Fálkamærin (Ladyhawke) Þriggja stjarna ævinýramynd sem gerist á miðöldum. Þjófurinn Philipe Gastone slapp úr dýflissu og er nú á flótta undan mönnum biskups. A flóttanum hittarhann einn af andstæð- ingum biskups. Navarre. en hann verður sömuleiðis að fara huldu höfði. Navarre, semersveipaðurdul- úð. er með tignarlegan fálka með- lerðis og þegar nóttin gengur í garð lara undarlegir atburðir að gerast. Aöalhlutverk: Matthew Broderick, Rutger Hauer, Michelle Pfeiffer, Leo McKern og John Wood. 21.00 Ilálundaleikarnir Sýiit Irá aflraunakeppni sem haldin var í Borgarnesi um siðustu helgi. 21.30 Níu mánuðir (Nine Montlis) Gamanmynd um turtildúfurnar Sam- uel og Rebeccu sem hafa átt fimm yndisleg ársaman. Þau vanhagarekki um neitt. Þau eiga fallegt heimili, eru ýfir sigástfangin og njóta algers frels- is. Einn góðan veðurdag fá þau hins vegar fréttir sem umturna lífi þeirra: Rebecca er ólétt og Samuel verður aldrei aftur samur maður. Aöallilut- verk: Hugh Grant, Julianne Moore, Rohin Williams, JeffGoldblum, Joan Cusack og Tom Arnold. 23.10 Jerry Sprínger Gina kemur í þáttinn en hún gekk í hjónaband fyrir tveimur mánuðum. Eiginmaðurinn, John, er hins vcgar kominn með aðra konu upp á arminn og er fluttur út. Gina hefur samt ckki gefið upp alla von og vill reyna að bjarga hjónabandinu. 23.55 Milljónaþjófar (How To Steal a Million) Óprúttinn náungi falsarlistaverk mcð góðum árangri. En þegar „listamað- urinn" fréttir að von sé á frægum sérfræðingum til að skoða eitt verka hans, sem nú er sýnt á virðulegusafni, vandast málið. Dóttir falsarans tekur þá málið í sínar hendur og ræður þjóf til að stela verkinu áður cn sérfræð- ingarnir mæta á staðinn. Aöallilut- verk: Audrey Hepurn, Peter O 'Toole, Cliarles Boyer, Hugh Griffith og EH Wallacli. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótholti með Western 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Iþróttir um allan heim 19.40 Fótholti um víða veröld 20.10 Naöran 21.00 Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedía um bandaríska niilIistétlarljölskyldn sem virðisl að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laem- le-hjónin gera aldrci neitt sem gæti orkaðtvímælis - eða hvað? Son þeirra fer að gruna að eitthvað undarlegt sé á seyðiíkjallara heimilisinsog furðar sig á þ\í hvaðan allt ketið kemur sem I rúi n ber á borð. Aöalhlutverk: Randy Quaid, Mary Beth Hurt, Sandy Dennis, Brxan Madorsky og Juno Mills Cockell. 22.20 Víkingasveitin 23.05 Uppgjör við fortíðina (Diviners) Morag Gunn er 49 ára rithöfundur í kreppu. Hún býr eiti í lítilfjörlegum húsakynnum norður af Toronto í Kanada. Dóttir hennarer hlaupin að heinian ogritstörfm ganga illa. Gunn hefurátterfítt uppdráttarstóran hluta lífsins og nú leita á hana minningar úr fortíðinni. Aöalhlutverk: Sonja Smits, Tom Jackson, Don Francks og Jennifer Podemski. 01.00 Úrsíitakeppni NBA Bein útsending frá öðrum leiknum um meistaratitilinn. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Opna bandaríska meistara- mótið í golfl (US Open 1999) Bcin útsending frá þriðjaog næstsíð- asta keppnisdegi á Pinehurst-vellin- um í Norður-Karólínu í Bandaríkj- unum. Til leiks eru mættir allir fremstu kylfmgar heims. 00.00 Geimrán (Communion) Myndin er gerð eftir sannri sögu og fjallar um rithöfundinn Whitley Strieber. Hann hélt því fram. í bók sem hann skrifaði, að fjölskyldu hans væri af og til rænt af geimverum en ávallt skilað aftur. Margir álitu rit- höfundinn tæpan á geði en aðrir trúðu sögu hans enda var Stricber mjög virtur rithöfundur. Aöalhlut- verk: Christopher Walken, Lindsay Crouse, Frances Sternhagen, Andre- as Katsulas og Terri Hanauer. 01.45 Eninianuelle 5 Ljósblá kvikmynd 03.20 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 (lolfmót í Evrópu 19.00 Opna bandaríska meistara- niótið í golfl (US Open 1999) Bein útsending frá fjórða og síðasta keppnisdegi á Pinehurst-vellinum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Til leikseru mættirallir fremstu kylf- ingar hcims. 01.00 Aföðrumheimi (Not Like Us) Spcnnumynd um dularfulla atburði sem eiga sér stað í smábæ. Fjöldi fólkslæturlíflðaf völdumóþekktrar veiki. Brátt kemur í Ijós að dauðs- föllin eiga sér yfimáttúrulegar skýr- ingar .Aöalhlutverk: Joanna Pacula, Peter Onorati, Rainer Grant, Billy Brnnette og Morgan Englund. 02.30 Dagskrárlok og skjálcikur MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur IS.00 í Ijósaskipttinuni (4:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 10.10 kulkrabbinn (1:6) (e) 20.10 Byrds-fjölskyldan (3:15) 21.00 Svindlarinn (Sweet Talker) Gráglettin gamanmynd um svika- hrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og staðráð- inn í að græða fúlgu tjár hið fyrsta. Hann ákveður að ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En það fer allt saman út um þúfur þegar Harry kynnist Julie og tíu ára syni hennar, David.Aiialhlutverk: Bryan Brttwn, Karen Allen og Cltris Hay- wood. Til sölu er íbúð að Silfur- torgi 1 á ísafirði. Um er ræða 3ju hæð og ris ásajnt geym- slu og þvottahúsi í kjallara, alls 5-6 herb. Þetta er í hjarta hæjarins, það gerist ekki betra. Uppl. gefa Gróa eða Önundur í símum 456 39S9 eða 899 4101. Til sölu er nýlegt Rockwood fellihýsi með svefnplássi fyrir sex manns í tvöföldum rúmum. Harðviðar eldhús- innréttingar, tvöföld eldavél o.fl. Til sýnis í bílskúr nr. 7 vlð Hlíðarveg á ísafirði. Uppl. í síma 456 3371. Til sölu er einbýlishúsið að Eyrargötu 2 á Suðureyri. Húsið er tvílyft með bílskúr og grónum garði. Húsið er í góðu standi. Upplýsingar gefur Örvar í símum 553 3619 og 861 3618. Til sölu eru notaðargolfkúl- ur. Góðar kftlur á góðu verði, kr. 600 fyrir 10 stk. í poka. Upplýsingar gefur Kolmar í síma 456 4261. Tveirpáfagaukar fást geflns ásamt búri og öllum fylgi- hlutum. Upplýsingar í síma 456 5203. Til sölu er Daihatsu Char- mant árg. 1983. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 456 7066. Til sölu erSubaru 4x4, árg. 1987. Góðurbíll. UppJýsing- ar í síma 456 3217. Subaru á Bónusverði! Til sölu er Subaru 1800 station, 4x4, árg. 1986, ekinn 180 þús. km. Verð kr. 80 þús. stgr. Býrstur kemur, íyrstur fær. Uppl. gefur Sturla í sím- um 456 4216 og 892 1688. Til sölu erbílskúr við Tún- götu á ísafirði. Uppl. í sím- um 4560 3460 á daginn og 456 4660 á kvöldin. Til sölu er MMC Lancer árg. 1993. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 897 6728. Til sölu er MMC Pajero, V6, 3000 GLS, langur, árg. 92. Sjálfskiptur, rafmagn í öllu, sóllúga, ekinn 128 þús. km. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 456 4825. Vantar þig pössun? 22 ára móðir getur tekið að sér að passa börn (helst 1 árs eða eldri) í sumar. Uppl. gefur Björk í símum 456 3221 eða 869 9010. Til sölu erukojur Verð kr. 10 þús. Upplýsingar gefur Sirrý í síma 456 4042. Til sölu er 3ja herb. íbúð með góðumbílskúr að Hlíð- arvegi 33 á ísafirði. Upp- lýsingar gefur Karen í síma 456 3740. Dósasöfnun Vestra! Munið eftir okkur. Hringið í síma 456 4656 mánu- dags- þriðjudags- og mið- vikudagskvöld milli kl. 19- 20 ogvið sækjum dósirnar. Sundfélagið Vestri. Til sölu er vel með farin Briobamakerra. Upplýs- ingar í síma 456 5319. Óska eftirfiskabúri, helst gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 861 8972. Til sölu er 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Mjallar- götu. Uppl. í símum 456 4046 og 896 4894. Til sölu er stórt gasgrill á þremur hæðum í fínu lagi. Kostar nýtt 30 þús. kr,- fæst á hálfvirði. Á sama stað eru til sölu kommóð- ur, hillur og tvö sófasett. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 456 6174. Komum út af hreyfa okk- ur! Skokk, hraðganga. Undirbúum okkur (yrir Os- hlíðarhlaupið. Mæting á Hafrafellshálsi kl. 18:30 á morgun, fimmtudags- kvöld. Til sölu er MMC Lancer árg. 1988, 4x4, hvítur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 456 5326. Til leigu er 2jaherb. íbúð við Seljalandsveg. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 894 8630. Til söln er borðstofuborð með sex stólum, reiðhjól og rafmagnsofn. Uppl. í síma 456 3178. Ég er 11 ára stelpa sem óskar eftir að passa barn á aldrinum 1 -2 ára fyrir há- degi í júní og byrjun júlí. Uppl. í síma 456 4143. Til leigu eru íbúðir í Hnifsdal ogá ísaflrði. Uppl. í símum 456 4072 og 456 3441 á kvöldin. Purka, handverksgallerí, Flateyri. Gott úrval hst- muna. Opiðflmmtudagatil sunnudaga kl. 13-18 í sumar. Á öðrum tímum er hægt að hafa samband við Ásdísií síma456 7604 eða Tobbu í síma 456 7762. Til sölu eru eldhúsborð og fimm stólar, sófáborð og tveir hægindastólar. Allt á góðu verði. Einnig fæst notuð eldavél. Uppl. í síma 456 3794 á kvöldin. smm í BiiNNt... RÍKISSJÓNVARPIÐ Laugardagur 19. júní kl. 13:50 íslenski boltinn: ÍBV - KR SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 16. júní kl. 01:00 NBA: Fyrsti leikurinn um meistaratitilinn Föstudagur 18. júní kl. 01:00 NBA: Annar leikurinn um meistaratitilinn Laugardagur 19. júníkl. 18:00 Opna handaríska meistaramótið í golfi Sunnudagur 20. júní kl. 19:00 Opna bandaríska meistaramótið í golfi Mánudagur 21. júní kl. 01:00 NBA: Þriðji leikurinn um meistaratitilinn V_______________________________________J Konur - út að h/aupa! Kvennahlaup- ið á laugardag Á laugardag, 19. júní, hlaupa konur Islands sam- an í 10. sinn í Kvenna- hlaupinu svokallaða. Konur á Isafirði og ná- grenni ætla að tjölnrenna eins og fyrr til að taka þátt í hlaupinu sem hefst við íþróttahúsið á Torfnesi kl. 13.30 með upphitun en hlaupið sjálft hefst kl. 14:00. Skráning í hlaupið er á eftirtöldum stöðum: I Vestursporti, hjá Esso- Birkir í Hafnarstræti, hjá Jóni og Gunnu Ljóninu og hjá kaupfélaginu í Súða- vík. Þá verður hægt að skrá sig við íþróttahúsið áTorf- nesi kl. 13 á laugardag. Skráningin kostar 650 krónur og er bolur inni- falinn. Allir geta tekið þátt í hlaupinu, jafnt ungir sem gamlir og má hvort sem er ganga, hlaupa eða skokka. Að þessu sinni er val um þrjár vegalengdir, 2,5 km, 5 km og 7km. f stysta hlaupinu er farið inn Skut- ulsfjarðarbraut, upp hjá áhaldahúsi, út Seljalands- veg, niður bæjarbrekku, inn veginn að Hlíf og þaðan að íþróttahúsi. I 5 km leiðinni er farið að Brúarnesti og síðan sömu leið og að ofan nema hvað farið er með göngu- stíg við Skutulsfjarðarbraut að íþróttahúsi. í lengstu vegalengdinni er farið upp í Stórholt og til baka að fþróttahúsinu. Handverks - félagið Karítas hefur opnað verslun að Aðalstræti 20 á ísafirði (áður Vitinn). 22.30 Islensku ntörkin 23.00 Golfmót í Bandaríkjunum 00.00 Golf - konunglcg skemmtun 01.00 Úrslitakeppni NBA Bein útsending frá þriðja leiknum um meistaratitilinn. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (1:26) (e) 20.00 Hálendingurinn (18:22) 21.00 Líkífelum (The Gazebo) Þriggja stjarna gamanmynd. Fram- leiðandanum og handritshöl'undin- um Elliot Nash gcngur llcst íhaginn. Hann nýtur velgengni í starfi en þó er eitt sem skyggir á gleðina. Nash hefur ekki alvcg hreinan skjöld í öllum málum og þaðætlaróprúttinn náungi að nýta sér með fjárkúgun. Nash kemur honum fyrir kattarnef og situr líkið undir nýja garðskálann sinn en þar með eru vandræði hans ekki aldeilis úr sögunni. Aöallilut- verk: Glenn Ford, Debbie Reynolds, Carl Reiner, John McGiver og Mabel Albertson. 22.45 Enski boltinn Svipmyndir úr leikjum Lecds Uni- ted. 23.50 Glæpasaga (e) (C'rime Story) 00.40 Dagskrárlok og skjáleikur Horlur á fimmtuda};: Snýst í suðlæga átt með rigningu sunnan- og vestanlands er kemur fram á daginn. Hiti 8-15 stig. Horfur á föstudag: Suðvestlæg átt og skúrir um sunnan- og veslan- vert landið. Hiti 7-13 stig. Á laugardag: Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti 6-12 slig. Á sunnudag: Fremur hæg vestlæg átt og skýjað með köflum. ) Ur fortíðimi Frá 17. júní hátíðarhöld- um á ísafirði árið 1925. Ljósmynd: G.Mosdal / Skjalasafnið á ísafirði. MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.