Bæjarins besta - 30.06.1999, Blaðsíða 5
Góð gjöf tií safnsins í Ósvör
Laxveiói
■
Signetshringuriim
geymdi yerbúðariykil
- eigandinn drukknaði í róðri frá Bolungarvík fyrir réttri öld
Minjasafninu í Ósvör í Bol- mundsdóttur og var í eigu afa en á signetinu eru stafirnir
ungarvík hefur bæst góður hennar, Majasar Elíassonar, ME.
gripur, semermeiraenhundr- sem drukknaði í sjóróðri frá Majas Elíasson var fæddur
að ára gamall lyklahringur Bolungarvík árið 1899 eða árið 1859 á Snæfjallaströnd
sem jafnframt var signets- fyrir réttri öld. A hringnum og var því rétt fertugur þegar
hringur. Hannergjöftilsafns- hafði Majas verbúðarlykil, hann fórst. Hann var háseti á
ins frá Maríu Hildi Guð- sem reyndar er löngu týndur sexæringi en formaður var
María Hildur Guðmundsdóttir afhendir Geir Guðmundssyni signetshring afa síns í Ósvör-
inni.
: ; :
*tbúðin á isafirði var opnuö á iaugardag
Vfír mig hamingju-
samur með mót-
tökurnar“
- segir Jóhannes Jónsson kaupmaður
blaðið, en fyrirtækið opn-
aði verslun í Ljóninu á
Skeiði á Isafirði á laugar-
dagsmorgun. Jóhannes
segir að mannfjöldinn sem
kom í búðina um helgina
hafi verið miklu meiri en
hann hafði búist við, - „og
ntiklu meira þakklæti“.
Bónusbúðin á Isafirði er
að engu leyti frábrugðin
öðrum verslunum fyrirtæk-
isins, að sögn Jóhannesar.
„Þó er heldur meira af
sérvörum, svipað og við
erum með í Holtagörðum.
Að öðru leyti er hún alveg
eins og hinar, sama vöruval
í matvöru og sama verð.
Við ætlum okkur að gera
vel á Isafirði eins og við
höfum gert annars staðar
og vona að við fáum fylgi í
samrænti við það“, sagði
Jóhannes Jónsson í Bónusi
í samtali við blaðið. ,
„Mér leist mjög vel á þessa en verið yfir mig hamingju-
byrjun og sérstaklega hvað samur með móttökurnar.
fólkið var einstaklega vin- Reyndar vorum við búnir að
gjarnlegt og tók okkur vel. Eg fá hundruð áskorana um að
var þarna í eigin persónu yfir koma vestur'1, sagði Jóhannes
helgina og ég get ekki annað Jónsson í Bónus í samtali við
Biðröð hafði myndast við verslunina um stundarfjórðungi
óður en opitað var. Síðan dtti Ijósmyndarinn fótum sínum
fjör að hiuna.
Hringur Majasar Elíassonar með signetinu en verbúðar-
lykilinn vantar.
Jens Þórðarson.
Þeirfélagarreru ísæmilegu
veðri og lögðu línuna. Þegar
það var búið treystu þeir sér
ekki til að draga hana og sneru
strax til lands. Skammt frá
þeim var annar sexæringur.
Formaður á honum var Gísli,
faðir Arna Gíslasonar úr
Ögurnesinu. Þeir voru langt
komnir að draga sína línu
þegar þeir sjá að Jens og
skipverjar hans leggja af stað
í land. Þegar þeir eru búnir að
draga og halda af stað undrast
þeiraðsjáekki seglináhinunt
bátnum. Þeirkomu síðan auga
á bátinn áhvolfi og voru fjórir
menn á kili en tveir voru
horfnir, formaðurinn og Maj-
as. Gísli og áhöfn hans björg-
uðu mönnunum fjórum en
einn þeirra lést síðan af
vosbúð. Nánar má lesa um
slys þetta íVestfirskum slysa-
dögum eftir Eyjólf Jónsson.
Lík þeirra Jens og Majasar
fundust og eru þeir báðir jarð-
settir í kirkjugarðinum á Hóli
í Bolungarvík. María Hildur
vildi að hringurinn yrði varð-
veittur í minjasafninu í Ósvör,
þar sem afi hennar reri frá
Bolungarvík. Þessi merki
gripur verður þar til sýnis í
öðrum sýningarkassanum.
Sandfeii hf. á ísafiröi
Yfirtekur veiðar-
færadeild Marco
Veiðarfæradeild Marco
hf. í Reykjavík hefur sam-
einast Sandfelli hf. á ísafirði
og verður reksturinn fram-
vegis undir nafni Sandfells.
„Með þessu erum við að
stækka og efla fyrirtæki
okkar“, sagði Gísli Jón
Hjaltason, framkvæmda-
stjóri Sandfells hf. í samtali
við blaðið, en fyrirtækið
rekur þegar veiðarfæra-
verslun í Reykjavík. „Við
yfirtökum þessa deild úr
Marco og hún flyst inn í
rekstur okkar í Reykjavík
ásamt einum starfsmanni
frá Marco en hluti af vöru-
lagernum kemur hingað
vestur. Þetta kemur til með
að auka burði okkar til að
veita veiðarfæraþjónustu á
breiðara sviði en við höfum
gert fram að þessu. Við höf-
um einbeitt okkur mest að
þjónustu við togveiðar en
þarna fáum við mjög traust
og virt vörumerki á sviði
netaveiða og línuveiða, auk
góðrar aukningar við tog-
veiðiþjónustuna."
Helstu vörumerki sem
Sandfell fær frá Marco eru
Cotesi net og tóg frá Portú-
gal, Momoi net frá Japan
og Indónesíu og línubún-
aður frá A. J. Fishing í Nor-
egi og Sri Lanka. Meðal
þekktustu vörumerkja sem
Sandfell hefur fyrir á sviði
útgerðarvöru og veiðarfæra
eru ScanRope í Noregi,
FRAM í Noregi og Draht-
seilwerk í Þýskalandi.
Okkur vantar hörkuduglegt fólk
til að slást í hópinn og vinna hálfan
eða allan daginn og um helgar.
Áhugasamir hafi samband við
Unnar Sigurðsson verslunarstjóra,
í versluninni eða í síma 898-0567.
BONUS
Stórlaxar úr
Laugardalsá
Fimmtán vænir laxar voru
komnir á land úr Laugar-
dalsá í Isafjarðardjúpi á
sunnudagskvöld, en veiði í
ánni hófst 12. júní. Þarna er
um að ræða 10-15 punda
fiska sem hafa verið tvö ár í
sjó. „Eins árs laxinn er ekk-
ert farinn að ganga ennþá“,
sagði Sigurjón Samúelsson
á Hrafnabjörgum í Laugar-
dal.
Vænta má góðrar göngu í
stórstrauminn í þessari viku.
„Smálaxinn kemur yfirleitt
alltaf um mánaðamótin júní-
júlí", sagði Sigurjón.
Reykjanes
••
Ornefna-
merkingar
og loftmynd
Lokið er við að merkja 28
örnefni í Reykjanesi við Isa-
tjarðardjúp. Einnig hefur
verið sett upp stór loftmynd
af nesinu sem örnefnin eru
merkt inn á.
Frumkvöðull að þessum
merkingum er Páll Aðal-
steinsson, fyrrum skólastjóri
í Reykjanesi, og kostaði
hann gerð merkjanna og
myndarinnar. Hann kom
vestur fyrr í þessum mánuði
og setti merkin upp ásamt
börnum sínum og barna-
börnum, með góðri aðstoð
heimafólks í Reykjanesi og
Svansvík.
Þessi framkvæntd er
ómetanleg fyrir komandi
tíma, þar sem þeim fer óð-
um fækkandi sem kunna
skil á gömlum örnefnum á
þessu svæði. Staðarhaldarar
í Reykjanesi telja þetta eitt
hið merkasta verk sem þar
hefur verið unnið á síðari
árum.
Boiungarvík
Slær eigið
aflamet
Á sínum tíma var hér í
blaðinu greint frá ótrúlegum
afla Guðmundar Einarssonar
ÍS 155 í Bolungarvík á síð-
asta fiskveiðiári. Þá setti
þessi 7,8 brúttórúmlesta
plastbátur met sem talið var
að seint yrði slegið. Aflinn
var 662 tonn og verðmætið
60 milljónir króna eða meira
en hjá ýmsum stórum ver-
tíðarbátum.
Nú er nokkuð ljóst að
metið er í bráðri hættu, eftir
því sem fram kemur í Fiski-
fréttum. Afli bátsins á þessu
fiskveiðiári er þegar orðinn
milli 650 og 660 tonn og má
vera að metið sé fallið þegar
þetta blað kemur út. Enn eru
eftir tveir mánuðir af fisk-
veiðiárinu og besti ýsuveiði-
tíminn framundan.
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1999 5