Bæjarins besta - 30.06.1999, Blaðsíða 10
Lögreglan
Þegar skriður fóru af
stað niður Stórurðina
fyrir rúmum hálfum
mánuði var allt tiltækt
lið, lögreglu og slökkvi-
liðs á staðnum, ásamt
bj örgunars vei tarmö n n u m.
Um leið og gott er að
vita af öllu tiltæku liði
vaknar spurning um
hvort rétt sé að allir séu
á sama staðnum í einu.
Greinilegt var að yfir-
völdin og almannavarna-
nefndin voru ansi viss í
sinni sök, að skriðuhætta
væri lítil. En svo kom
bjargið og einhver
byrjaði að hrópa og kalla
og út áttu allir að fara.
Lögreglumenn á Urðar-
veginum hlýddu boðinu
og fóru að reka fólk út.
Sumum fannst hart
gengið fram og engar
skýringar gefnar.
Spurt er hvaða heimild
höfðu lögreglumenn til
að reka fólk út úr
húsum? Fór fram eitt-
hvað nýtt mat á staðnum
og hver bar ábyrgðina á
þessu öllu saman? Hver
hugsandi maður hefði
sennilega farið út sjálfur
vitandi af því sem hafði
skeð. En hver hugsandi
maður hefði líka spurt
hvers vegna biðu menn
allan daginn, án þess að
gera neitt.
Lögreglumennirnir
áttu ekkert með að reka
neinn út úr húsum. Þeir
áttu að sjálfsögðu að
vara íbúana við. Auk
þess hefur verið talað
um að lögreglumenn
hefðu átt að sýna meiri
kurteisi við íbúana.
Kannski voru allir
hræddir. En það breytir
ekki því að lögregla á
alltaf að sýna gott
fordæmi. Kurteisi er þar
númer eitt. Skylt að taka
fram, að ekki er verið að
gagnrýna einstaka lög-
reglumenn. Yfirmennirn-
ir í lögreglunni ættu að
hafa forgöngu um að
lögreglumenn kunni
framkomu og fari að
mannasiðum. Það eru til
ýmsar leiðir til að fylgja
fyrirmælum. Hægt er að
böðlast áfram eða sýna
festu og kurteisi.
Abyrgðin á því að lög-
reglumenn gegni skyldu
sinni hvílir á lögreglu-
stjóranum, sýslumann-
inum á Isafirði. Sá góði
maður, Olafur Helgi
Kjartansson, virðist láta
sér fátt um finnast,
hvernig hans lið kemur
fram. Að minnsta kosti
hefur hann ekkert sagt
um ævintýrið á Urðar-
veginum. Það er kannski
af því að hann býr þar
og vill ekki hafa leiðindi
í sinni götu.
En það mætti vel
minna hann á, að
lögreglumenn hafa
stundum þótt harð-
skeyttir á Isafirði. Nú
ganga þeir hart fram
undir forystu sýslu-
mannsins í hraðamæl-
ingum, eins og ekkert
annað sé að gera. Þeir
mættu gjarnan sýna
mannlegan skilning í
samskiptum við fólk á
vegum og annars staðar.
Þau eru fleiri afbrotin en
í umferðinni. Kannski
heldur þessi maður að
hann sitji í fílabeinsturni
og þurti engu að svara
fyrir verk sín.
Skoðanir
Stakkur skrifar
Til betri vegar
Eitt og annað mætti
þessi góði sýslumaður
taka sér fyrir hendur
annað en að auglýsa
sjálfan sig upp fyrir
áhugamál sín. Hann má
auðvitað hafa þau í friði
svo framarlega að hann
standi sína plikt í
starfinu. Vitað er að
stundum hefur verið
kvartað við hann undan
einu og öðru, en svo
virðist sem fátt gerist
frekar. Ef kvartað er
undan framkomu
lögreglunnar á hann að
sjálfsögðu að taka á því
máli.
Það hlýtur að vera
einfalt að kenna mönn-
um sem fá störf í lög-
reglunni einföldustu
mannasiði. Sjálfsagt
svarar hann þessum
kvörtunum engu og
segir að meðan ekki sé
kvartað skriflega undan
einstökum tilvikum, geti
hann ekkert gert í
málunum. En svona
einfalt er þetta ekki.
Hinn almenni borgari
vill stundum ekki koma
fram undir nafni og
benda á einstök tilvik.
Hann vill bara hafa
hlutina í lagi. Svo einfalt
er það. Og það hlýtur að
vera hægt að búa þannig
um hnútana fyrirhafnar-
lítið. Enginn á að komast
í lögregluna nema hafa
klárað Lögregluskólann
og staðist próf. Það
þýðir ekkert að segja að
allir séu ekki búnir að
því. Almenningur vill
treysta lögreglunni og
hafa góð samskipti við
hana. Sýslumaðurinn ber
ábyrgðina.
- Stakkur.
J
MM
srm
MIÐVIKUDAGUR
30. JÚNÍ 1999
SJÓNVARPLÐ
MIÐVIKUDAGUR
30. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (16:34)
18.30 Myndasafnið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Gestasprettur
20.05 Víkingalottó
20.10 Laus og liðug (18:22)
20.35 Sjúkrahúsið Sankti Mikael
21.20 Fyrr og nú (21:22)
22.05 Evrópuráðið 50 ára
Þáttur um starfsemi Evrópuráðsins
gerður í tilefni af hálfrar aldar af-
mæli þess.
22.35 Við hliðarlínuna
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
1. JÚLÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.25 Við hliðarlínuna
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Nornin unga (12:24)
18.05 Heimur tískunnar (6:30)
18.30 Skippý (8:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Jesse (1:9)
20.10 Fimmtudagsumræðan
20.40 Lögregluhundurinn Rex
21.30 Netið (5:22)
22.20 Menningarlíf í Eystrasalts-
löndum
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.25 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
2. JÚLÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Búrabyggð (17:96)
19.00 Fréttir, veður og íþróttir
19.45 Björgunarsveitin (2:12)
20.35 Sagan af James Mink
(The James Mink Story)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár-
inu 1995 byggð á sannsögulegum
atburðum sem áttu sér stað um
miðja síðustu öld. Blökkumaður
og frsk konahans halda frá Toronto
til að bjarga dóttur sinni sem hefur
verið hneppt í ánauð á plantekru í
V i rg i n íu fy I k i. A ðalhlutverk: Louis
Gossett, Kate Nelligan og Ruhy
Dee.
22.10 Hvítar nætur
(White Nights)
Bandarísk spennumynd frá 1985.
Landflótta rússneskur ballettdans-
íiri lendir í hremmingum þegar
hann kemur aftur til föðurlandsins
en reynir að komast aftur í frelsið
með aðstoð landflótta Bandaríkja-
manns. Aðalhlutverk: Mikhaíl Bar-
yshnikov, Gregorv Hines, Helen
Mirren, Geraldine Page og Isa-
hella\ Rosselini.
00.20 Útvarpsfréttir
00.30 Skjáleikur
LAUGARDAGUR
3. JÚLÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp harnanna
10.30 Skjáleikur
16.25 íþróttasaga (2:7)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Fjör á fjölhraut (22:40)
18.30 Nikki og gæludýrið (9:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur
19.45 Einkaspæjarinn (5:13)
20.30 Lottó
20.35 Hótel Furulundur (7:9)
21.05 Dalva
(Dalva)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár-
inu 1996 byggð á sögu eftir Jim
Harrison um unga konu með indí-
ánablóð í æðum og ævilanga þrá
hennar eftir manninum sem hún
elskaði og syninum sem var tekinn
af henni og gefínn til ættleiðingar.
Aðalhlutverk: Farrah Fawcett,
Peter Coyote, Rod Steigerog Pow-
ers Boothe.
22.45 Lífið og ástin
(About Last Night)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1986
byggð á verðlaunaleikriti eftir
David Mamet. Ungur maður og
kona hittast á bar í Chicago, verða
ástfangin og fara að búa saman þótt
vinirþeirrareyni aðstíaþeim ísundur.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Demi
Moore, James Belushi og Elizabeth
Perkins.
00.35 Útvarpsfréttir
00.45 Skjáleikur
SUNNUDAGUR
4. JÚLÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Skjáleikur
16.40 Öldin okkar (25:26)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Geimferðin (48:52)
18.30 Þyrnirót (9:13)
18.40 Bréfið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Drauniur um draum
Heimildarmynd með leiknum atrið-
um um Ragnheiði Jónsdóttur rithöf-
und og verk hennar með áherslu á
bækurnar íjórar um Þóru fráHvammi.
20.50 Lífíð í Ballykissangel (7:12)
21.40 Helgarsportið
22.00 Fimmta árstíðin
Irönsk bíómynd frá 1997 um tvær
fjölskyldur sem berjast um völdin í
þorpi einu. Aðalhlutverk: Roya
Nonahali og Ali Sarkhani.
23.20 Fótboltakvöld
23.40 Útvarpsfréttir
23.50 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
5. JÚLÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.10 Fótboltakvöld
16.30 Helgarsportiö
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (17:34)
18.30 Dýrin tala (26:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Ástir og undirföt (10:23)
20.10 Leikið á lögin (3:3)
(Ain't Misbehavin’)
Skoskur myndaflokkur um ævintýri
tveggja tónlistarmanna á tímum
seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðal-
hlutverk: Robson Green, Jerome
Flynn, Julia Sawalha, Warren Mitc-
liell og Jane Lapotaire.
21.05 Kalda stríðið (17:24)
Mislittfé: 1967-1978
Bandarískur heimildarmyndaflokk-
ur. Kalda stríðið tekur nýja stefnu
þegar Sovétmenn og Bandaríkja-
menn hafa afskipti af stríðinu í Afrfku
og Austurlöndum nær.
21.55 Maður er nefndur
22.30 Andmann (4:26)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
6. JÚLÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Tabalugi (6:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Becker (10:22)
20.10 Lyfjanauðgun
(Drug Raped)
Bresk heimildarmynd. Á undanförn-
um árum hefur borið á því að nauðg-
arar byrli konum róhypnol og önnur
svefnlyf til þess að eiga auðveldara
með að koma fram vilja sínum. I
myndinni er fjallað um þennan vanda
og rætt við konur sem hafa orðið
fyrirslfku.
21.05 Á villigötum (1:3)
22.00 Spænska veikin - fyrri hluti
íslensk heimildarmynd um það neyð-
arástand sem skapaðist á Islandi í
október og nóvember 1918 vegna
lífshættulegs inflúensufaraldurs sem
kallaðist Spænska veikin.
23.00 Ellefufréttir og fþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
V___________J
Vantar þig
ÍGigubíl?
Hringdu
þá í síma
8543518
13.00 Allt eða ekkert
14.50 Ein á báti (9:22) (e)
15.35 Ó, ráðhús! (8:24) (e)
16.00 Spegill Spegill
16.25 Sögur úr Andabæ
16.45 Brakúla greifí
17.10 Cílæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Blóösugubaninn Buffy (8:12)
19.00 19>20
20.05 Samherjar (13:23)
20.50 Hérerég (10:25)
21.15 Norður og niður (1:5)
(Tlie Lakes)
Nýr framhaldsmyndaflokkur um
kvennaflagarann og spilafíkilinn
Danny sem reynir að hetja nýtt líf í
smábæ.
22.05 Murphv Brown (5:79)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 íþróttir um allan heim
23.45 Allt eða ekkert
(Steal Big, Steal Little)
Gamanmynd um kostulega tvíbura
sem munu erfa ótrúleg auðæfi þegar
fósturmóðir þeirra hrekkur loks upp
af. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Alan
Arkin og Rachel Ticotin.
01.35 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
1. JÚLÍ 1999
13.00 Flogið úr hreiðrinu (e)
14.25 Ó, ráðhús! (9:24) (e)
14.50 Oprah Winfrey (e)
15.35 Vinir (23:24) (e)
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 í Sælulandi
17.15 Líttu inn (1:11)
17.20 Smásögur
17.25 Iíarnamyndir
17.30 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Vík milli vina (1:13)
20.50 Caroline í stórborginni (3:25)
21.15 Tveggja heima sýn (17:23)
22.05 Murphy Brown (7:79)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 í lausu lofti (20:25)
00.25 Flogið úr hreiðrinu (e)
(Eskimo Day)
Bresk sjónvarpsmynd um nokkuð
sem allir foreldrar ættu að þekkja.
Hér segir af þremur hjónum sem
fylgja stálpuðum börnum sínum í
viðtal fyrir inngöngu í einn virtasta
háskóla Bretlands. Aðalhlutverk:
Maureen Lipman, Alec Guinness og
Amui Carteret.
01.50 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
2. JÚLÍ 1999
13.00 Norður og niður (1:5) (e)
13.50 Sundur og saman í Hollvwood
14.40 Seinfeld (7:22) (e)
15.05 Barnfóstran (17:22) (e)
15.30 Dharma og Greg (2:23) (e)
16.00 Gátuland
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Blake og Mortimer
17.15 Ákijá
17.30 Á grænni grund
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Heima (e)
19.00 19>20
20.05 Verndarenglar (2:30)
21.00 Annie:Konunglegt ævintýri
(Annie: A Royal Adventure)
Munaðarleysinginn vinsæli er kom-
inn aftur á skjáinn. Oliver fer með
Annie og og tvær vinkonur hennar til
Englands þar sem gera á Oliver að
riddara. En hin grimma frú Edwina
Hogbottom hefur í hyggju að
sprengja Buckinhamhöll í loft upp
og gerast drottning Englands. Annie
flækist í málið eins og henni einni er
lagið en spurning er hvort Annie
takist að koma í veg fyrir illvirkin og
bjarga Englandi frá þessu illfygli.
Aðalldutverk: Joan Collins, George
Hearn og Ashley Johnson.
22.35 Siringo
Lögreglumaðurinn Charlie Siringo
er einn örfárra sinnar tegundar í villta
vestrinu árið 1874. Það ríkir hálfgerð
óöld og alls kyns ræningjar og ribb-
aldar ráða ríkjum.Aðalhlutverk: Brad
Johnson, Crystal Bernard og Chad
Lowe.
00.10 Litbrigði næturinnar (e)
(Colpr Of Night)
02.25 Árþúsundaskiptin (e)
(Alien Nation: Millenium)
03.55 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
3. JÚLÍ 1999
09.00 TaoTao
09.20 Heimurinn hennar Ollu
09.45 Lífáhaugununi
09.50 Herramenn og heiöurskonur
09.55 Sögur úr Andabæ
10.15 Villingarnir
10.35 Grallararnir
11.00 Bangsi litli
11.10 Baldur búálfur
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 NBA-tilþrif
12.25 Ævintýri á eyðieyju (e)
13.50 Dýrkevpt frelsi (1:2) (e)
15.15 Flugsveitin (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 Sundur og saman í Hollywood
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ó, ráðhús! (22:24)
20.35 Vinir (15:24)
21.05 Hart á móti hörðu: Mannrán
(Harts In High Season)
Stefanie Power og Robert Wagner
fara með aðalhlutverk hjónanna
Jennifer og Jonathan Hart. Að þessu
sinni fara þau í ævintýraferð til
Ástralíu. Þar flækjast þau í net fjár-
kúgunar og morðs. Jennifer er rænt
og verða hjónin aðalskotmark hrika-
legra mannaveiða. Aðalhlutverk:
Stefanie Powers, Robert Wagner og
James Brolin.
22.45 I djörfum leik
(Dirty Mary, Crazv Larry)
Larry Rayder er skapmikill og ör
maður sem elskar hasar og hamagang.
Hann rænir dóttur verslunarmanns,
krefst lausnargjalds og fær það. Hann
stingur af með peninginn og í för
með honum slæst ástkona hans Mary
Coombs sem eins og Larry sækir í
hasarog spennu.Aðalhlutverk: Peter
Fonda, Susan George og Adam
Roarke.
00.20 Laugardagsfárið (e)
(Saturday Night Fever)
02.15 Tölvudraugurinn (e)
(Ghost In the Machine)
03.50 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
4. JÚLÍ 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Á drekaslóð
09.30 Finnur og Fróði
09.40 Össi og Ylfa
10.05 Donkí Kong
10.25 Snar og Snöggur
10.50 Dagbókin hans Dúa
11.10 Týnda borgin
11.35 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.20 Daewoo-Mótorsport (10:23)
12.45 Vinir (24:24) (e)
13.10 Dýrkevpt frelsi (2:2) (e)
14.35 Kleópatra (e)
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (20:25)
20.35 Orðspor (9:10)
21.35 Miðlæg morð
(Mr. Murder)
Mr. Murder er æsispennandi fram-
haldsmynd í tveimur hlutum. Daginn
sem Marty Stillwatererklónaður hef-
ur hann á tilfínningunni að eitthvað
illt sé í aðsigi. Sjö árum síðar stendur
hann augliti til auglitis við tvífara
sinn sem kominn er til að hafa af
honum allt sem honum er kært. Síðari
hluti myndarinnarerádagskráannað
kvöld. Aðalhlutverk: James Coburn,
Dan Lauria, Steplien Baldwin og
Thomas Haden Church.
23.05 Harry og Tonto (e)
(Harry and Tonto)
01.00 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
5. JÚLÍ 1999
13.00 Butch Cassidy og Sundance Kid
14.45 Bílslys (2:3) (e)
15.35 Ó, ráðhús! (10:24) (e)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Maríanna fyrsta
17.15 Tobbi trítill
17.20 Úr bókaskápnum
17.25 María maríubjalla
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Ein á báti (10:22)
20.55 Miðlæg morð
(Mr. Murder)
Síðari hluti framhaldsmyndarinnar
um Marty Stillwater sem var klónað-
ur. Sjö árum síðar stendur hann augliti
til auglitis við tvífara sinn sem kominn
ertilaðhafaafhonumalltsemhonum
er kært .Aðalhlutverk: James Coburn,
Dan Lauria, Stephen Baldwin og
Thomas Haden Church.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Butch Cassidy og Sundance Kid.
00.40 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
6. JÚLÍ 1999
13.00 Samherjar (13:23) (e)
13.45 Orðspor (9:10) (e)
14.45 Verndarenglar (2:30) (e)
15.30 Caroline í stórborginni (3:25)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 í Barnalandi
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Skítamórall
Sýndur verður nýr þáttur með hljóm-
sveitinni Skítamóral.
20.35 Dharma og Greg (3:23)
21.05 Bflslys (3:3)
22.00 Daewoo-Mótorsport (11:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Annarlegir dagar (e)
01.10 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1999