Bæjarins besta - 10.11.1999, Síða 11
VIKAN
10. Nóvmsm - 16. NOVSMBSR
Bein útsending frá undanúrslitum.
18.30 Jerry Springer (6:40) (e)
19.20 Babylon 5 (e)
20.10 Herkúles (12:22)
21.00 Forseti í sigti
(Executive Target)
Nick James gerðist sekur um minni
háttar afbrot og sér nú fram á fang-
elsisvist. Glæpaforinginn Lamar
Quentin þarf hins vegar á Nick að
halda og rænir honum áður en afplán-
unin er að baki. Lamar hefur skipulagt
rán á sjálfum forseta Bandaríkjanna
og ætlar Nick að aka undankomubíl
ræningjanna. Nick líst illa á ráðagerð-
ina en á um fátt að velja því Lamar
heldur eiginkonu hans í gíslingu.
Aðalhlutverk: Michael Madsen, Roy
Scheider, Keith David, Angie Ever-
hart, Dayton Callie.
22.35 Diamond klikkar ekki
(Just Askfor Diamond)
Gamansöm kvikmynd um rannsókn-
arlögguna Tim Diamond og raunir
hans.Aðalhlutverk: Dursley McLind-
en, Colin Dale, Susannah York, Peter
Eyre, Nickolas Grace.
00.0Ö Hnefaleikar (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni í De-
troit í Bandaríkjunum. A meðal þeirra
sem mættust voru heimsmeistaramir
í fjaðurvigt, Prinsinn Naseem Hamed.
02.00 Hnefaleikar/ Lewis - Holyfíeld
Bein útsending frá hnefaleikakeppni
í Las Vegas íBandaríkjunum. Á með-
al þeirra sem mætast eru heimsmeist-
aramir í þungavigt, Evander Holy-
field (IBF og WB A) o gLennox Lewis
(WBC).
05.00 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
14. NÓVEMBER
15.50 Eggjabikarinn
Bein útsending frá úrslitaleiknum.
17.45 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir.
18.45 Ameríski fótboltinn
Bein útsending frá leik Buffalo Bills
og Miami Dolphins.
21.15 Hnefaleikar/Lewis - Holyfield (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni sem
haldin var í Las Vegas í nótt.
23.45 Félagarnir
(Strange And Rich)
Sjónvarpsmynd um tvo lögreglu-
menn sem eiga ekkert sameiginlegt
nema starfið. Dave Strange er hörku-
tól frá borginni en Jerome Rich er
meira gefinn fyrir kyrrð og ró.Aðal-
hlutverk: Ron White, Shaun Johnston.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
MANUDAGUR
15. NÓVEMBER
18.00 í ljósaskiptunum (11:17)
18.55 Sjónvarpskringlan
19.10 Ofurhuginn og hafíð (1:6) (e)
20.05 Trufluð tilvera (22:31)
20.30 Fótbolti um víða veröld
21.00 Þjófarnir
(Once A Thief)
Hasarmynd frá spennumeistaranum
John Woo. Joe, Jim og Sherry eru
engir venjulegir þjófar. Þau eru öll
þrautþjálfaðir fallhlífarstökkvarar
sem beita þeirri kunnáttu sinni óspart
við að stela verðmætum listaverkum.
Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat, Leslie
Cheung, Cherie Chung.
22.45 Golfmót í Bandaríkjunum
23.45 Hrollvekjur (25:66)
00.10 í sjálfheldu
(Gypsy Eyes)
Sígaunastúlkan Katarina er óforbetr-
anlegur svikahrappur. Og nú er þessi
veraldarvana stúíka komin út á hálan
ís. Hún fór með karlmanni á hótel í
þeim tilgangi að ræna aleigu hans en
ráðagerðin fór út um þúfur. Aðalhlut-
verk: Jim Metzler, Claire Forlani,
Zachary Bogatz, George DiCenzo.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
16. NÓVEMBER
18.00 Dýrlingurinn
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Strandgæslan (15:26) (e)
20.00 Hálendingurinn (6:22)
21.00 Skuggahliðar
(The Dark Corner)
Einkaspæjarinn Bradford Gilt er bú-
inn að fá nóg af San Francisco og er
fluttur til New York. Dvölin vestra
end-aði með fangelsisvist og Gilt
ætlar að byrja upp á nýtt í New York.
Hann ræður sér aðstoðarstúlku, Kath-
leen, og byrjunin lofar góðu. Draugar
fortíðarinnar eru samt enn á sveimi
og einkaspæjarann grunar að Tony
Jardine, gamli félaginn í San Fran-
cisco, ætli sér að jafna metin á einkar
ógeðfelldan hátt. Aðalhlutverk: Mark
Stevens, Lucille Ball, William Bendix,
Clifton Webb, Kurt Kreuger.
22.40 Enski boltinn
í þættinum er fjallað um Bobby heit-
inn Moore, fyrirliða West Ham Uni-
ted pg enska landsliðsins.
23.45 Ógnvaldurinn (9:22) (e)
00.30 Evrópska smekkleysan (5:6)
(Eurotrash)
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur
*> - A ..
V" 4T * E ;
Holyfield
gegn Lewis
Heimsmeistararnir í
þungavigtEvanderHoly-
lield (WfiA og IBF) og
Lennox Lewis (WBC)
mætast í hringnum í Las
Vegas f Bandaríkjunum
aðfaranótl sunnudags.
Þar með er Iokið nokk-
urra mánaða þófi urn
hvar og hvenær kappanir
skuli berjast. Talið er að
kapparnir muni skipta
með sér 30 milljónum
dollrara fyrir bardagann
eða tæpum 2,2 milljörð-
um íslenskra króna.
Fátt hefur vakið jafn-
mikla athygli í hoxheim-
inum undanfarin ár og
fyrri bardagi Holyflelds
og Lewis í New York fyrr
á þessu ári. Að flestra
mati vann Lewis öruggan
sigur en dómararnír þrír
voru á öðru máii. Niður-
staða þeirra eftir 12. lotu
bardagans var jafnteflí og
því mælasl heimsmeist-
ararnir öðru sinni.
Muhammad Ali var
einn þeirra sem gagn-
rýndi úrslitin: „Sem fyrr-
verandi heimsmeistari t
þungavigt og það þrisvar
sinnum. tel ég mig hafa
þá þekkingu til að full-
yrða að Lennox Lewis
vann þennan bardaga og
það sannfærandi. Hann
var augljóslega sigurveg-
arinn. Það sem gerðist
mun híns vegar verða
skráð senr mesta svindlið
í allri boxsögunni.“Sy«,
{htugardagur kl. 02:00.
Til sölu er Arctic Cat Pant-
hera vélsleði árg. 1986.
Þarfnast smá lagfæringa.
Verðkr. 15þús. Uppl. ísíma
456 4025.
Óska eftir ísskáp. Uppl. í
síma 456 3527 eftir kl.20.
Hey þú! Við bjóðum fram
aðstoð okkar við hina ýmsu
hluti sem tengjast hinu dag-
lega líf. Þar má m.a. nefna
hjélp viðbarnaafmæli, ræst-
ingar og gluggaþvott í fyrir-
tækjum, snjómokstur, kaffi-
veitingar vlð fundarhöld o.
fl.. Ef þú þarft á hjálp okkar
að halda, hafðu þá samband
í síma 864 1377 kl. 17-19
eða sendu tölvupóst á net-
fangið svanna@snerpa.is.
Fjáröílunarnefnd 10. bekkj-
ar.
Til sölu er 24" sjónvarp á
kr. 15 þús. og nýlegur sím-
hoði á kr. 7 þús. A sama stað
óskast lítið notuð tölva fýrir
lítinn pening. Upplýsingar
gefur Gulli sendill í síma
869 4772.
Til leigu er 3ja herb. íbúð í
Stórholti. fbúðin leigist í eitt
ár. íbúðin er laus. Upplýs-
ingar gefur Bjarney í síma
555 1206 eftir kl. 16:30 á
daginn og um helgar.
Bjúpur! Tilleiguerfjögurra
manna sumarhús á Rauða-
mýri við ísafjarðardjúp.
Innifalið er veiðileyfi fyrir
fjóraveiðimenn. Upplýsing-
ar gefa Gummi í símum 456
5484 og 861 4694 eða
Trausti í símum 564 3611
og 861 7911.
Til sölu ersnjósleðakerra.
Uppl. í síma 456 3055.
Til sölu er VW Golf árg.
1996. Upplýsingar í síma
456 4277.
Til sölu eða leigu er ein-
býlishús á góðum stað á eyr-
inni. íbúðin er laus. Uppl. í
síma 453 6879.
Til sölu er skiptiborð(bað
borð) með þremur skúffum
á kr. 4.000,- Uppl. í síma
456 4430.
Til sölu eru svört jakkaföt
frá 4YOU, sem ný, passa á
14-15 ára. Verð kr. 8.000.
Uppl. í síma 456 4101.
Til sölu er rimlarúm fyrir
lítinn pening. Upplýsingar í
síma 456 4361.
Ættfræðibækurtilsölu. 75
bókarheiti, alls 90 bækur.
Uppl. hjá Eyjólfi Jónssyni,
Eyrargötu 6, ísaflrði.
Óska eftir viimu við þrif
eðaskúringar. Margtkemur
til greina. Upplýsingar í
síma 456 5424.
Til sölu er Lada Safír
1500 árg. 1993, ekinn
71.800 km. Wýskoðaður.
Vetrardekkáfelgum^ylgja.
Uppl. í síma 456 4637.
Til sölu er 12 kílóvatta
hitatúpa og 1,5 kílóvatta
frystipressa. Upplýsingar
í síma 456 8180.
Til leigu er 3ja herb. íbúð
í Stórholti. Upplýsingar í
síma 861 8952.
Til leigu er 2jaherb. íbúð
á Hlíðarvegi. Uppl. í síma
456 3377 og 456 3442.
Til sölu er eldhúsborð,
skrifborð og tveir litlir
skápar með glerhurðum.
Uppl. í síma 456 4059.
Til leigu er 2jaherb. ibúð
við Seljalandsveg. íbúðin
er laus. Uppl. í síma 456
5192 eftirkl. 16.
Er að leita að góðumtjald-
vagni. Uppl. í síma 456
3929 á kvöldin.
Til sölu er húseignin að
Hrannargötu 10, suður-
endi. Gott verð. Mikil lán
áhvílandi. Upplýsingar í
síma 456 4059.
Aðalfundur Eoreldrafé-
lags Grunnskóla ísafjarð-
ar verður haldinn í hús-
næði skólans miðvikudag-
inn 17. nóvember kl. 20.
Pundarefni: Venjuleg að-
alfundarstörf og önnur
mál. Dagskrákynnt nánar
síðar. Stjórnin.
Til leiguer 2j a herb. íbúð
að Túngötu 20. Upplýsing-
ar í símum 564 1623 og
863 7481.
Vantar níu manns sem
vilja missa 10 kíló eða
meira á næstu mánuðum.
Hringdu núna í síma 552
4513 eða 897 4512.
Til sölu er ársgamalt Joy
Ridesnjóbretti með bind-
ingum, 152 cm langt og
Rossignol skór nr. 41.
Uppl. í síma 868 2540.
Til sölu eru negld vetrar-
dekk, 235-75-SR15 á sex
gata felgum. Passa undir
Nissan bíla o.fl. Verð kr.
60 þúsund. Upplýsingar í
síma 456 7474.
Hefur einhver fundið
dökkbláa Wike dúnúplu í
stærð 152-164. Finnandi
vinsamlegast hafið sam-
band í síma 456 3904.
Tilsöluersófasettákr. 5
þús. Upplýsingar í síma
456 3732.
RIKISSJONVARPIÐ
Laugardagur 13. nóvemberkl. 13:55
Landsleikur í knattspyrnu: Skotland - England
Laugardagur 13. nóvember kl. 16:00
Islandsmótið í handknattleik: ÍR - Haukar
SJONVARPSSTÖÐIN SYN
Föstudagur 12. nóvember kl. 01:00
NBA Ieikur: Saeramento Kings - Utah Jazz
Laugardagur 13. nóvember kl. 15:00
Eggjabikarinn: Keflavík - Grindavík
Njarðvík - Tindastóll
Laugardagur 13. nóvember kl. 02:00
Hnefaieikar: Evander Holyfield - Lennox Lewis
Sunnudagur 14. nóvember kl. 15:50
Eggjabikarinn: Keflavík - Grindavík
Njarðvík - Tindastóll
CANAL+ NORGE
Föstudagur 12. nóvember kl. 01:15
NBA: Sacramento Kings - Utah Jazz
TV1000
Laugardagur 13. nóvemberkl. 23:05
Hnefaleikar: Evander Holyfield - Lennox Lewis
Sunnudagur 14. nóvember kl. 13:45
Landsleikur í knattspyrnu: Noregur - Þýskaland
Gerist áskrifendur
í síma 456 4560
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Orkubú Vestfjarða
Stakkanesi 1 • ísafirði • Sími 456 3211
Starfsmaður
óskast
Starfsmaður óskast til mælaáiesturs á
ísafirði. Þarfað geta hafið störfsem fyrst
og hafa bíi til umráða.
Upplýsingar gefur Kristján Haraldsson í
síma 450 3211.
Bátur til sölu!
Óska eftir tilboði
í þessa skektu.
Uppl. í síma 456
5481, Guðmundur.
Þessi fríði hópur kvenna stillti sér upp til myndatöku við Herkastalann á ísaftrði árið
1936. Ljósmynd: M.Simson / Skjalasafnið ísafirði.
MIÐVIKUDAGUR 10. NOVEMBER 1999 11