Bæjarins besta - 12.01.2000, Síða 11
VIKAN
12. JANUAR - 18. JANUAK
með vopnum eins og harðsvíruðustu
karlmenn. Aðalhlutverk: Madeleine
Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew
Barrymore, Andie McDowell.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
14. JANÚAR
18.00 Alltaf í boltanum (21:40)
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Stoke-ævintýrið - bein útsending
Bein útsending frá leikStokeCity og
Preston North End í 2. deild. Á undan
leiknum verður ítarleg umfjöllun um
kaup íslenskra fjárfesta á Stoke City
og fjallað um framtíðaráform þeirra
með félagið. Rætt er við þjálfarann
Guðjón Þórðarson, Gunnar Þór Gísla-
son, stjórnarformann félagsins,
Bjama Þórð Bjarnason frá Kaupþingi,
Gordon Banks, fyrrverandi markvörð
Stoke og enska landsliðsins o.fl.
21.50 Heimsmeistarakeppni félagsliða
Bein útsending frá úrslitaleik keppn-
innar.
00.00 South Fark verður til
01.00 NBA-leikur vikunnar
Bein útsending frá leik Indiana
Pacers og Los Angeles Lakers.
03.30 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
15. JANÚAR
13.00 Með hausverk um helgar (e)
16.00 Stjörnuleikur KKÍ
Bein útsending.
18.00 íþróttir um allan heim
18.50 Jerry Springer (15:40) (e)
19.45 Lottó
19.50 Stöðin (1:24) (e)
20.15 Herkúles (17:22)
21.00 King Kong
Heimsfræg kvikmynd um risastóran
apa og ævintýri hans. Á ókunnum
sióðum eru Ieiðangursmenn við Ieit
að eldsneyti. Á vegi þeirra verður
risastór api sem þeir ákveða að taka
með sér til Bandaríkjanna. Þar ætla
þeir að sýna dýrið almenningi og
græða þannig á tá og fíngri. í fyrstu
gengur allt vel en þegar apinn fær
heimþrá verður fjandinn laus og íbúar
New York eiga fótum sínum fjör að
launa. Myndin fékk Oskarsverðlaun
fyrir tæknibrellur. Aðalhlutverk: Jeff
Bridges, Charles Grodin, Jessica
Lange, John Randolph, Rene Auber-
jonois.
23.10 Hnefaleikar (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni í
Mississippi í Bandaríkjunum. Á með-
al þeirra sem komu við sögu voru
þungavigtarkapparnir Oliver McCall
og Ray Mercer og heimsmeistarinn í
bantamvigt, Tim Austin.
01.30 Hnefaleikar
Bein útsending frá hnefaleikakeppni
íNew York íBandaríkjunum. Á með-
al þeirra sem mætast eru Roy Jones
Jr., heimsmeistari í léttþungavigt, og
David Telesco.
04.35 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
16. JANÚAR
15.45 Lnski boltinn
Bein útsending frá leik Newcastle
United og Southampton.
18.00 Sjónvarpskringlan
18.15 Meistaramótið US PGA (e)
Svipmyndir frá stórmóti í golfi, sem
haldið var á Medinah-golfvellinum
í Illinois í Bandaríkjunum sl. sumar.
19.25 ítalski boltinn
Bein útsending.
21.25 Ameríski fótboltinn
Bein útsending.
00.10 Allt í pati
(Canadian Bacon)
Gamanmynd um forseta Bandaríkj-
anna og vandræði hans. Kosningar
eru fram undan og stuðningsmenn
forsetans óttast að hann verði ekki
endurkjörinn. Nú þarf að finna leið
til að auka vinsældir hans en það er
hægara sagt en gert. Bandaríkjamenn
eigaekki íneinumteljandi útistöðum
við aðrar þjóðir og það er slæmt
mál! En ráðgjafar forsetans deyja
ekki ráðalausir. Þeim hugkvæmist
að koma á ófriði við Kanadamenn
en hvort það verður forsetanum til
framdráttar er óvfst. Aðalhlutverk:
John Candy, Rhea Perlman, Alan
Alda, BillNunn, KevinJ. O'Connor,
Kevin Pollak.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
17. JANÚAR
18.00 Ensku mörkin
19.00 Sjónvarpskringlan
19.15 Fótbolti um víða veröld
19.50 Enski boltinn
Bein útsending.
22.00 ítölsku mörkin
22.55 Hrollvekjur (34:66)
23.20 Hefndarhugur 2
(Nemesis 2 (Nebula))
Spennutryllir sem gerist í Los
Angeles í Bandaríkjunum árið 2077.
Veröldin hefur tekið miklum breyt-
ingum en baráttan um heimsyfir-
ráðin stendur enn yfir. Cyborg-
vélmennin hafa tekið stjómina í sínar
hendur og jarðarbúar eru nú þrælar
þeirra! Aðalhlutverk: Sue Price,
Earl White, Tina Cote.
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
18. JANÚAR
18.00 Dýrlingurinn
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Strandgæslan (20:26) (e)
Myndaflokkur um lögreglumenn í
Sydney í Ástralíu.
20.00 Hálendingurinn (9:22)
21.00 Hrafninn
(Le Corbeau)
Læknirinn Remy Germain á ekki
sjö dagana sæla. Hann starfar í litlu
þorpi í Frakklandi og svo virðist
sem einhver vilji sverta mannorð
hans. Þorpsbúum taka að berast bréf
þar sem því er haldið fram að lækn-
irinn þeirra hafi ýmislegt misjafnt í
pokahorninu. Remy er m.a. sakaður
um að virða ekki hjúskaparsáttmál-
ann og að framkvæma fóstureyðing-
ar. En eru þessar fullyrðingar sannar
og hver ber ábyrgð á bréfunum?
Aðalhlutverk: Pierre Fresnay, Gin-
ette Leclerc, Micheline Francey,
Pierre Larquey, Héléna Manson.
22.30 Grátt gaman (1:20)
(Bugs)
Spennumyndaflokkur sem gerist í
framtíðinni.
23.20 Ógnvaldurinn (18:22) (e)
00.05 Dagskrárlok og skjáleikur
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns, föður,
tengdaföður, afa og bróður
Reynis Ingasonar
Hjallavegi 10, ísafirði
Sérstakar þakkir til alis tónlistarfólks fyrir ailt sem þau
gerðu fyrir okkur. Guð blessi ykkur öll.
Alma Karen Rósmundsdóttir
Guðrún Helga Reynisdóttir Haukur Þorgrímsson
Hrönn Reynisdóttir Helgi Rafnsson
Unnar Þór Reynisson Jóhanna Ólafsdóttir
barnabörn, systkini Reynis og fjölskyldur
Þakkir
Öllum sem glöddu mig á áttræðlsafmæli
mínu 28. desembersl., með hlýjum kveðjum,
heimsóknum, góðum gjöfum og ómetanlegri
aðstoð, færl ég mínar innilegustu þakkir og
bestu óskir um gott gengi á nýbyrjuðu ári.
Sigurður Jónsson, prentari,
Engjavegi 22, ísafirði.
Migtiráðvantar tölvu, helst
gefins eða íyrir lítinn pen-
ing. Uppl. í síma 456 5064.
Til sölu er rimlarúm. Uppl.
í síma 456 4361.
Kvennadeild SVKÍ ísafirði
verður með spilavist í
Sigurðarbúð föstudaginn
14. janúar kl. 20:30. Að-
gangseyrir kr. 500. Allir
velkomnir!
Til sölu er 86mí:, 3ja herb.
ibúð að Stórholti 13 ásamt
bílskúr oggeymslu. Upplýs-
ingar í símum 456 4118 og
456 3668.
Ég er 16 ára stelpa sem get
passað börn á kvöldin um
helgar. Ef þigvantar pössun
hafðu þá samband við Aðal-
björgu í síma 456 3381.
Til sölu erAudi Quatro árg.
1987, 4x4, 5 dyra, ekinn
130 þús. km.Uppl. í símum
456 6244 og 861 7845.
Kassavanirkettlingarfást
gefins. Uppl. í símum 456
3736 og 456 3200.
Lítil einstaklingsibúð að
Hlíðarvegi er til leigu. Uppl.
í síma 456 4186.
Stór íbúð eða einbýlishús
óskast til leigu, helst á
Eyrinni. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í símum
456 4552 og 863 3868.
Vantar ísskáp fyrir lítinn
pening eða gefins. Uppl.
gefur Ragnheiður í símum
456 4266 eða 898 9994.
Til leigu er einbýlishúsið
að Aðalgötu 31 á Suðureyri.
Uppl. gefur Sigurður í síma
456 6258.
Óska eftir snjóbretti með
bindingum og snjóbretta-
skóm fýrir 11 ára stelpu.
Uppl. í síma 456 4430.
Til sölu er falleg 2ja herb.
íbúð að Túngötu 20 á ísa-
firði. Ný gólfefni og sólpall-
ur. Áhvílandi ea. 2 milTjónir
króna. Söluverð kr. 2 millj.
Uppl. gefur Kristinn í sím-
um 456 4558 og 891 7747.
Óska eftir nýlegri tölvu.
Upplýsingar í símum 456
4353 og 892 3356.
ÚtsalalAðeins 98 kr. kílóið,
Mazda 626 árg. 1987, sum-
ar- og vetrardekk á felgum.
Sérlega góður bíll. Á sama
stað óskast nettur sendibíll,
jafnvel í skiptum fyrir Möz-
duna. Upplýsingar í símum
456 4353 og 892 3356.
Til söluer 11 vetra, leirljós,
hestur. Verð kr. 35 þús.
Einnig, 7 ára, vel með
farinn, eldjárnshnakkur.
Uppl. síma 456 8254 eða
855 4115.
Óska eftir að kaupa notuð
skíði, stærð 180-185 sm.
Uppl. í síma 456 4108.
Þrír kassavanir ákettling-
ar fást geflns. Upplýsingar
í síma 456 4432.
Til sölu er uppþvottavél,
selst á góðu verði. Uppl. í
SÍma 456 3364.
Skíðafólk! Æfingatöflur
Skíðafélagsins og móta-
skrár er að finna á heima-
síðu SPÍ á slóðinni
www.snerpa.is/sfi.
Óska eftir ódýrum horn-
sófa, sófasettiogborðstofu-
borði. Uppl. í síma 456
7617 ákvöldin.
Hefur þú áhuga á að taka
þátt í umræðuhópi um
trúmál? Vonumst eftir
ólíku fólki með ólíkar skoð-
anir, sem er tilbúið að ræða
málin á jafnréttisgrund-
veUi. Hafið samband við
Sigríði í síma 456 4167 eða
Dagnýju í síma 456 3124.
Til leigu ereinbýlishús að
SMiðjugötu 1 la, á ísafirði.
Uppl. í símum 453 6879 og
453 6829.
Til sölu er trommusett.
Uppl. í síma 456 7093.
Til sölu er Artic Cat, vél-
sleði, 100 hestöfl, árg.
1997. Upplýsingar í síma
863 6130.
Atvinna óskast! Kona á
besta aldri óskar eftir vinnu
á fsafirði. Er menntuð á
heilbrigðissviði en langar
að breyta til. Margt kemur
til greina. Getbyrjað strax.
Uppl. í síma 861 9515.
Til sölu er MMC Lancer,
4x4, árg. 1994, ekinn 128
þús. km. Verð kr. 750 þús.
Uppl. í síma 456 7567.
Til sölu eða leiguer fimm
herb. húsnæði í Krók á
ísafirði. Leiguverð kr. 36
þús. á mánuði. Húsnæðið
er laust. Upplýsingar í síma
553 0245.
Smáaug-
lýsinga-
síminn er
456 4560
Námskeiö!
Skíðaþjálfaranámskeið verðurhaldið dag-
ana 14.-16. janúarnk. Námskeiðið erætlað
skíðaþjálfurum í alpagreinum. Leiðbeinandi
verður Hafsteinn Sigurðsson skíðaþjálfari.
Skráning erhjá Hafsteini í síma 456 3675,
takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Skíðafélag ísfirðinga.
Spilavist!
Kvennadeild SVFÍ ísafirði verðurmeð spila-
vist inn í Sigurðarbúð, föstudagskvöldið 14.
janúar kl. 20:30.
Aðgangseyrir kr. 500,-
Allir velkomnir.
Stjórnin.
RÍKISSJÓNVARPIÐ
Laugardagur ló.janúarkl. 16:00
Islandsmótið í handbolta kvenna: Grótta/KR - Valur
Sunnudagur 16. janúarkl. 12:00
Heimsbikarmót í svigi karla í Wengen í Sviss
Sunnudagur 16. janúarkl. 14:00
Islandsmótið í innanhússknattspyrnu
STÖÐ2
Laugardagur ló.janúarkl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN
Miðvikudagur 12. janúarkl. 20:00
Enski boltinn: Bolton Wanderers - Tranmere Rovers
Fimmtudagur 13. janúar kl. 19:50
Epson-deildin: KR - Tindastóll
Föstudagur 14. janúarkl. 18:50
Enski boltinn: Stoke City - Preston North End
Föstudagur 14. janúar kl. 21:50
Úrslitaleikurinn í heimsmeistarakeppni félagsliða
Föstudagur 14. janúar kl. 01:00
NBA-deildin: Indiana Pacers - Los Angeles Lakers
Laugardagur 15.janúarkl. 16:00
Körfuknattleikur: Stjörnuleikur KKI
Laugardagur 15. janúar kl. 01:30
Hnefaleikar: Roy Jones Jr. - David Teleseo
Sunnudagur 16. janúarkl. 15:45
Enski boltinn: Newcastle United - Southampton
Sunnudagur 16. janúarkl. 19:25
Italski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 16. janúar kl. 21:25
Ameríski fótboltinn í beinni útsendingu
CANAL+ NORGE
Laugardagur 15.janúarkl. 15:45
Enski holtinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 16. janúarkl. 14:55
Enski boltinn: Newcastle United - Southampton
CANAL+ GUL
LFimmtudagur 13. janúar kl. 00:35
NHL íshokký: Detroit - Chicago J
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víöa
á Vestfjöröum
Allar nánarí upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Hf. Djúpbáturinn
boðar til hluthafafundar föstudaginn
21.janúar2000 kl. 16:00 á Hótel ísafirði.
Fundarefni:
Afsal m/s Fagraness til ríkissjóðs. Slit á
félaginu Hf. Djúpbáturinn.
Fyrir hönd stjórnar,
Kristinn Jón Jónsson, formaður.
"7JCuííC&
www.bb.is
MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 2000 11