Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.09.2000, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 13.09.2000, Blaðsíða 11
RÍKISSJÓNVARPIÐ VIm ffiAHlDAN 13. september Þennan dag árið 1894 var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í Reykjavík. Síðar var hann fluttur fram í byrjun ágúst (verslunarmannahelgin). Þá eru flestir landsmenn í fríi nema verslunarfólk. 14. september Þennan dag árið 1950 brot- lenti Skymaster-flugvélin Geysir á Bárðarbungu. Sex manna áhöfn lifði slysið af og meiddist furðulega lítið. Flug- vélin, sem varí eigu Loftleiða, fannst ekki fyrr en fjórum dög- um síðar. 15. september Þennan dag árið 1994 varð Helgi Áss Grétarsson, 17 ára piltur ættaður afVestfjörðum, heimsmeistari í skák í flokki 20 ára og yngri. Hann hlaut jafnframt stórmeistaratitil fyr- ir árangurinn. 16. september Þennan dag árið 1979 var minnisvarði um Hermann Jónasson (f. 1896, d. 1976), þingmann Strandamanna og Vestfírðinga, afhjúpaður við Hólmavík. 17. september Þennan dag árið 1992 ákvað Landsbanki íslands að taka flestar eignir Sambands ís- lenskra samvinnufélaga (SIS) upp í skuldir. Þar með var að heita má lokið starfsemi stær- stafyrirtækis landsins um ára- tugaskeið. 18. september Þennan dag árið 1968 keppti portúgalska knatt- spyrnuliðið Benfica við Val á Laugardalsvelli og lauk leikn- um með markalausu jafntefli. Áhorfendur voru rúmlega 18 þúsund og var það vallarmet sem stendur enn. Til saman- burðar má geta þess, að illa gekk að ná sjö þúsund manns á völlinn á landsleik íslend- inga og Dana fyrir faum vik- um. 19. september Þennan dag árið 1874 kom blaðið ísafold út í fyrsta sinn. Ritstjóri og útgefandi var Björn Jónsson frá Djúpadal í Austur-Barðastrandarsýslu, síðar ráðherra. ísafold var sameinuð Verði árið 1929 og kom út vikulega sem hliðar- blað með Morgunblaðinu fram til 1968. tfílfl Föstudagur 15. september kl. 07:50 Olympíuleikarnir í Sidney: Setning Föstudagur 15. september kl. 21:30 OL í Sidney: Sund og fimleikar Laugardagur 16. septemberkl. 07:00 OL í Sidney: Sýnt frá keppni í sundi Laugardagur 16. septemberkl. 10:00 OL í Sidney: Sýnt frá keppni í fimleikum Laugardagur 16. september kl. 13:50 Islandsmótið í knattspyrnu Laugardagur 16. septemberkl. 22:15 OL í Sidney: Sýnt frá keppni í sundi Sunnudagur 17. september kl. 08:00 OL í Sidney: Sýnt frá keppni í sundi Sunnudagur 17. septemberkl. 10:00 OL í Sidney: Sýnt frá fimleikum kvenna Sunnudagur 17. september kl. 13:50 Bikarkeppni kvenna: Breiðablik - KR Sunnudagur 17. september kl. 22:15 OL í Sidnev: Sýnt frá keppni í sundi Laugardagur 16. septemberkl. 16:00 Enski boltinn: Leikur óákveðinn SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 13. september kl. 18.40 Meistarakeppni Evrópu: Barcelona - Leeds Miðvikudagur 13. septemberkl. 20:45 Meistarakeppni Evrópu: Man. Utd. - Anderlecht Fimmtudagur 14. septemberkl. 18.50 Evrópukeppni félagsliða: Chelsea - St. Gallen Laugardagur 16. september kl. 13:40 Islcnski boltinn: Leikur óákveðinn Sunnudagur 17. september kl. 11:45 Enski boltinn: Port Vale - Stoke Sunnudagur 17. september kl. 14:45 Enski boltinn: Manchester City - Middlesbrough Þriðjudagur 19. septemberkl. 18:40 Meistarakeppni Evrópu: Leeds - AC Milan Miðvikudagur 20. september kl. 18:40 M. Evrópu: Real Madrid - Spartak Moskva Miðvikudagur 20. september kl. 20:45 Meistarak. Evrópu: Monaco - Glasgow Rangers TV 3 - SVIÞJOÐ Laugardagur 16. septemberkl. 16:25 Greyhound Racing: Hundaveðhlaup TV2 NORGE Sunnudagur 17. september kl. 16:55 Norski boltinn: Leikur úr 23. umferð TV3 NORGE Miðvikudagur 13. septemberkl. 18:00 Meistarakeppni Evrópu: Barcelona - Leeds TV3 DANMARK Miðvikudagur 13. septemberkl. 18:30 Meistarakeppni Evrópu: Barcelona - Leeds Atvinna Óskum eftirað ráða starfsmann í frágangs- vinnu í prentsal auk annarra starfa. Um er að ræða starf hálfan daginn, eftir hádegi. AllarnánariupplýsingarveitirHalldórSvein- björnsson á staðnum. H-prent ehf., Sólgötu 9, ísafirði. Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir viða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ríkissjónvarpið • Stöð 2 • Sýn Sunnudagur 17. september Föstudagur 15. september 07.50 Olympíuleikarnir í Sydney. Bein útsending frá setningarhátíð leikanna. 11.00 Skjáleikurinn 16.30 Fréttayfirlit 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stubbarnir (6:90) 18.05 Nýja Addams-fjulskyldan 18.30 Lucy á leið í hjónabandið 19.00 Fréttir, íþróttir ug veður 19.35 Kastljósið 20.00 Nói. (Disney: Nocili) Banda- rísk nútímaútgáfaaf biblíusögunni um Nóa sem smíðaði Örkina og fyllti hana af dýrum áður en flóðið mikla færði allt land í kaf. Aðalhlutverk: Tony Dcmzci, Wcillace Shciwn og Jcme Sihhett. _ 21.30 Ólympíukvöld. Logi Berg- mann Eiðsson tekur á móti j’estum í tilefni af því að hafnir eru Olympíu- leikar í Sydney. Sýnt verður frá setn- ingarhátíðinni frá því um morguninn og um klukkan ellefu hefst bein út- sending frá undanrásum í sundi, þar sem Eydís Konráðsdóttir keppir í 100 metra flugsundi og Hjalti Guðmunds- son í 100 metra bringusundi. Einnig verður s^nt frá fimleikum. 02.10 Utvarpsfréttir í dagskrárluk Laugardagur 16. september 05.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt frá viðburðum næturinnar. 07.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.25 Lotta (11:13) 09.30 Franklín (24:26) 10.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Bein útsending frá keppni í fímleikum þar sem Rúnar Alexandersson er á meðal keppenda. 11.30 Ólvmpíuleikarnir í Sydney. Samantekt. 13.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Upptaka frá keppni í sundi. 13.50 íslandsmótið í knattspyrnu. Bein útsending frá leik í lokaumferð- inni. 15.50 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt. 17.20 Sjónvarpskringlan 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Búrabyggð (73:96) 18.05 Undraheimur dýranna 18.30 Þrumusteinn (7:13) 19.00 Fréttir, veður og íþróttir 19.40 Svona var það '76 (19:25) 20.10 Jerry McGuire. (Jerry Mc Guire) Bandarísk bíómynd frá 1996 um umboðsmann íþróttamanna sem er rekinn fyrir að vera of heiðarlegur. Hann ákveður að halda fasl í hugsjónir sínar og berjast fyrir þá sem á hann treysta. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Cuba Gooding, Renee Zellweger og Kelly Preston. 22.15 ÓIvmpíukvöId.Fjallað verður um viðburði dagsins og sýnt beint. frá keppni í fimleikum og sundi. Örn Arnarson keppir í 200 metra skrið- sundi, Kolbrún Yr Kristjánsdóttir í 100 metra baksundi og íris Edda Heimisdóttiri 100 metra bringusundi. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 17. september 05.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt frá viðburðum næturinnar. 08.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Bein útsending frá úrslitum í ýmsum sundgreinum. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.00 Disney-stundin 10.00 Olympíuleikarnir í Sydney. Bein útsending frá keppni í fimleikum kvenna^ 11.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt. 13.00 Olympíuleikarnir í Sydney. Upptaka frá Bandaríkjamanna og Kínverja í körfubolta. 13.50 Bikarkeppni KSÍ. Bein út- sending frá úrslitaleik kvennaliða Breiðabliks ogKR á Laugardalsvelli. 16.00 Olvmpíuleikarnir í Sydney. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Götubörn í Manila (2:3) 18.10 (leimstöðin (22:26) 19.00 Fréttir og veður 19.35 Deiglan 20.00 M-2000 (5:5) 20.20 Ganila Reykjavík (1:3). 20.50 Hálandahöfðinginn (1:8) 21.45 A framandi slóðuni. (Lonely Planet) Ferðaþáttur frá Nýja-Sjálandi. 22.15 Ólympíukvöld. Fjallað verður um viðburði dagsins og sýnt beint frá keppni í 200 m skriðsundi þar sem Lára Hrund Bjargardóttir keppir. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. september 06.58 ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 í fínu formi 09.35 Matreiðslumeistnrinn V 10.10 Jag (10:15) 10.55 Ástir og átök (3:24) (e) 11.20 Myndbönd 12.15 Nágrannar 12.40 John og Mary 14.10 Oprah Winfrey 14.55 Morð í léttum dúr (2:6) (e) 15.25 Ein á báti (4:25) (e) 16.10 í Vinaskógi (30:52) 16.35 Strumparnir 17.00 Pálína 17.20 í fínu formi (16:20) 17.35 Sjónvarpskringlan 17.50 Nágrannar 18.15 Handlaginn heimilisfaðir 18.40 *Sjáðu 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 Strákapör. (Boys Will Be Boys) Tveir bræður sannfæra föður sinn um að honum sé óhætt að skilja þá eina eftir heima meðan hann skreppur í grill- veislu. Strákarnir bjóða vinum sínum í partí og rústa næstum því húsinu en komast einnig á snoðir um ráðabrugg sem er skipulagt til að koma föður þeirra í vandræði. Aðalhlutverk: Dom Deluise, Ruth Buzzi, Glenndon Chatman. 21.35 Fyrstur með fréttirnar (12:22) 22.20 Bul worth. Bráðskemmtileg gam- anmynd með stórleikaranum Warren Beatty í aðalhlutverki. Bandaríski þing- maðurinn Jay Bul worth er orðinn þreytt- ur á öllum svikunum og lygunum í kringum sig og ræður mann til að drepa sig. En áður en hann deyr er hann ákveð- inn i að eyðilegga eigin orðstír og ann- arra, alveg þangað til ástin kemur inn í líf hans. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Halle Berry, Don Clieadle. 00.05 Beavis og Butthead honiba USA (Beavis and Butthead Do America) Geggjuð gamanmynd um vitleysingana Beavis og Butthead sem þekktir eru úr samnefndum teiknimyndum MTV-tón- listarstöðvarinnar. Gaurarnir verða fyrir því óláni að sjónvarpstæki þeirra er rænt og án þess geta þeir ekki verið. Þeir leggja því upp í ævintýraferð um Banda- ríkin þver og endilöng í leit að tækinu. Ymislegt drífur á daga þeirra. Þeir slá meðal annars í gegn á hvíta tjaldinu og komast loks í tæri við leggjalangar skvís- ur. Aðallilutverk: Beavis og Butthead. 01.25 Ríkarður 111. Ríkarður þriðji er eitt þekktasta verk heimsbókmenntanna og erfitt er að festa hendur á öllum þeim ólíku útgáfum af verkinu sem færðar hafa verið upp. Nú hefur enn einni útgáf- unni verið bætt við þar sem blandað er saman ólíkum tímum. Ekki spillir fyrir að í þessu verki Williams Shakespeare má finna fjöldann allan af stórleikurum í aðalhlutverkum. Aðcilhlutx'erk: Annette Benning, Jim Brocidhent, lan McKellen. 03.05 Dagskrárlok Laugardagur 16. september 07.00 Grallararnir 07.20 Össi og Ylfa 07.45 Villingarnir 08.05 Orri og Ólafía 08.30 Doddi í leikfangalandi 09.00 Með Afa 09.50 Villti-Villi 10.15 Öskubuska 11.10 Skippý (15:39) 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Alltaf í boltanuni 12.30 Best í bítið 13.20 Glæstar vonir 15.10 Vorkvöld með Niels-Henning 16.00 Enski boltinn 18.05 Simpson-fjölskvldan (4:23) 18.35 Grillþættir 2000 18.45 *Sjáðu 19.00 19>2ö - Fréttir 19.05 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.45 Lottó 19.50 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 Simpson-fjölskyldan (12:23) 20.35 Cosby (12:25) 21.05 Ævintýri - sönn saga. (Fairy Tale - A True Story) Árið 1917 komu fram á sjónarsviðið Ijósmyndir af álfum sem tvær ungar stúlkur höfðu tekið. Fólk vareðlilegaefins um þessar myndir en rithöfundurinn Arthur Conan Doyle, sem er frægastur fyrir sögurnar af Sher- lock Holmes, gekk fram fyrir skjöldu og sagði myndirnar vera raunverulegar enda trúði hann á álfa og aðrar dularfull- ar verur. Þegar stúlkurnar voru orðnar gamlar viðurkenndu þær að myndimar hefðu verið falsaðar. Byggt á sönnum atburðum .Aðcilhlutverk: Harvey Keitel, Peter O 'Toole. 22.40 Hermaðurinn. (Soldier) Fram- tíðarmynd um hermanninn Todd sem er einn sá skæðasti sem uppi hefur verið. Hann bíður hins vegar lægri hlut þegar hann mætir nýrri kynslóð hermanna og er skilinn eftir í blóði sínu á eyðilegri plánetu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Gary Busey, Jason Scott Lee. 00.15 I sátt og samlyndi. (Family Blessings) Lee Reston hefur veriðekkja í 9 ár en lifir góðu lífi ásamt þremur börnum sínum þartil elsti sonurhennar, Greg, ferst af slysförum. Stuttu eftir slysið kynnist hún Christopher Lallek, fyrrverandi starfsfélaga Gregs. Ástin gerir ekki boð á undan séren tjölskylda hennar er hneyksluð á aldursmuninum. Er Lee tilbúin að fórna fjölskyldunni fyrir ástina eða hvað? Aðalhlutverk: Lynda Carter, Ari Mexers, Steven Eckholdt. 01.40 Flýttu þér hægt. (Fools Rush //UMatthew Perry úr gámanmynda- flokknum Friends leikur kaupsýslu- manninn Alex Whitman frá Ncw York sem kynnist hinni fögru Isabel Fuentes í Las Vegas og lostinn tekur völdin. Saman eiga þau ástríðufulla nótt en hitt- ast ekki aftur fyrr en þremur mánuðum síðan.Aðalhlutverk: Matthew Perry. 03.25 Dagskrárlok 07.00 Tao Tao 07.20 Búálfarnir 07.25 Kolli káti 07.50 Skriðdýrin 08.15 Maja býfluga 08.40 Tinna trausta 09.05 Dagbókin hans Dúa 09.30 Spékoppurinn 09.55 Sinbad 10.40 Ævintýri Jonna Quest 11.05 Geimævintýri 11.30 Úrvalsdeildin 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 Óprah Winfrey 13.00 Keilan 14.50 Aðeins ein jörð (e) 15.05 Lvgarinn 16.30 Mótorsport 2000 16.55 Nágrannar 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 Fréttir 19.40 ísland í dag 20.00 Fréttayfirlit 20.05 60 mínútur 20.55 Ástir og átök (10:23) 21.25 Bette frænka. (Cousin Bette) Mynd um unga konu sem nær ekki að fóta sig í lífinu eftir að systir hennar deyr. Hún telur sig hafa fundið ham- ingjuna þegar hún kynnist hinum unga og myndarlega Aden en þegar hann hverfur í fang annarrar konu Finnst henni öllu vera lokið. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Elizabeth Shue, Jessica Lange. 23.10 Michael ColIins.Spennandi og áhrifarfk mynd um írsku frelsishetjuna Michael Collins, einn umdeildasta mann í sögu írlands. írar höfðu verið hluti af breska heimsveldinu í 700 ár þegar Michael Collins kom fram á sjónarsviðið. Árið 1916stofnaði hann leynisamtök sem börðust gegn yfirráð- um Breta, her og lögreglu. Aðalhlut- verk: Liam Neeson, Aidan Quinn, Julia Roherts, Stephen Rea, Alan Rickman. 01.20 Dagskrárlok Föstudagur 15. september 18.00 Mótorsport 2000 18.30 Sportið 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 (íillette-sportpakkinn 19.30 Heimsfótbolti 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Trufluð tilvera (3:17) 21.00 Með hausverk um helgar 00.00 Stjörnutónleikar. (Celebration at Big Sur) Tónleikamynd sem tekin var upp í Esalen í Kaliforníu í septem- ber árið 1969. Á meðal þeirra sem fram komu eru margar helstu stjörnur þess tíma. Þar má nefna Crosby, Stills, Nash & Young, Joan Baez og Joni Mitchell. 01.25 Lokafórnin. (Sometimes They Come...) Hver hefur sinn djöful að draga, en því hefur John Porter fengið að kynnasl. John missti fjölskyldu sína á dularfullan hátt fyrir 25 árum síðan og þaðeina sem hann áeftirer dóttirin. Nú eru þau illu öfl sem þar voru að verki snúin aftur til að krefjast síðustu fómarinnar. Aðalhlutverk: Michael Gross, Alexis Arquette, Hilary Swank. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 16. september 13.40 Islenski boltinn. Bein útsend- ing. , 16.10 Iþróttir um nllan heim 17.10 Jerry Springer 17.50 Islensku mörkin 18.20 Geimfarar (6:21) 19.10 í ljósaskiptunum (8:36) 19.45 Lottó 19.50 Hátt uppi (14:21) 20.15 Naðran (19:22) 21.00 Hljómsveitin. (That Thing You Do) Tvöfaldur ÓskarsverðlaunahaFi, Tom Hanks, leikstýrir og fer með stórt hlutverk í þessari gamansömu mynd um hljómsveitarbrölt á gullöld rokks- ins. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Liv Tyler, Tom Everett Scott, Johnathon Schaech. 22.45 Hncfaleikar - Roy Jones Jr. 00.45 Graðar geimverur. Ljósblá kvikmynd. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 17. september 11.45 Enski holtinn. Bein útscnding frá leik Port Vale og Stoke City í 2. deild. 14.00 (íillette-sportpakkinn 14.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Mancliester City og Middles- brough. 17.00 Meistarakcppni Evrópu 18.00 Sjónvarpskringlan 18.25 Golfniót í Evrópu 19.25 19. holan 20.00 Spæjarinn (8:21) 21.00 Dýrara en djásn. 22.50 Hrói höttur: Prins þjófanna. (Robin Hood: Prince of Thieves) Sagan um Hróa cr flestum kunn enda margoft verið kvikmynduð. Þessi útfærsla er ineð þeim eftirminnilegri. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Morgan Freeman, Christian Slater. 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMliER 2000 II

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.