Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 4
% l£B.YM£jE.<*IJ! á,W*«4Witt~*' ÍV;ri-ý-: - er. að pyngia r»ln hefir lska lézt. Meira enn 70 gullmörk kostaði vegabréflð með tilheyrandi vott- orðum og áritunum. fegar við er bœtt fargjaldi með járnbrautarlest og sporvagni til þess að komaat til skrifstofanna og sendiharrastað- anna og öðrum útgjöldum, heflég eytt 100 gullmörkum auk tímaus, vissulega fullmikið gjald fyrir ofur- lítið kver með sárfáum pappírs- blöðum, stimpluðum og árituðum úpp og niður vel.< Nú var eftir ferðakostnaðurinn allur, og varð hann ekkert srná- ræði. — Auðsóð er, að ekki er það á allra færi að ferðast óraleið um mörg lönd, Má því nokkuð marka vöxt og viðgang Esperan- tos á þátttökunni í Vínarþinginu, þó auðvitað hafi mikill hluti verið úr Austurríki sjálfu. Fetta þing í Vlnarborg var hið sextánda alhelmsþing esperantista, Hið fyrsta var haldið í Boulogne sur Mer (frb. bú'ionj sur mei) á Frakklandi árið 3 906. Þiag þessi hafa vakið afarmikla eftirtekt, Annað dæmi um útbreiðslu Esperantos er þsð, að hið mikla félag Universala Esparanto-Asocío (Aiheims Esparantó félag) átti árið 1922 fulltrúa í nær því 1000 — eitt þúsund — borgum. Vítanlega hafa óbreyttir meðlimir verið margfalt fleiri, U. E, A. var stofn- aö 1908. Blöð þau, er hafa útbreiðslu Esperantos á stefnuskrá sinni, munu nú vera um eða yflr hund- rað. Mörg þeirra eru að vísu rituð að meira eða minna leyti á ein- hverri þjóðtungunni samhliða. (Frh.). Erlenfl s&nskeitL Khöfn, 15. júní. FB. Afnám barðargjaldsundan- háganar samhykt. Frá Osló er símað, að lögþingið hafl samþykt stjórnarfrumvarp um afnám á burðargjaldsróttindum þeim, er áður var símað um. Stjórnin fer sennilega ekki frá. Orðsendingin ttl Pjóðverja Frá Briissel er sírjoað, að stjórnin hafl fallist á brezk frönsku orð- lenðinguna, Líklegt et talið; að Jónsmessuhátíö félagsins „Magni" í HainarflrM heist í dag kl. 2 V,. Sama prógram og auglýst var slðast liðinn^laugapdag. Ailskonar sjövátryggingar. Símar 542 og 309 (frainkvæmdarstjóri). Símnefni: Insarance. Vátryggið hjá þessn alinnienda félagf; þá fev vel um hag yðar. SidmannafélagsmeDlimir og aðrlr, sem ætlft sér að stunda síldveiðar í sumar á oðruin sMpnm en togaram, eru bsðnlr að koma til vlðtals á skrlfatofu Sjómánnaféíags R«ykjavíkur { |Al- þýðuhúslcu, — opin frá kl, io árdegis tlí kl. 8 síðdegls. S ti;ó f n i n. ítalska stjórnin tjai sig henni og samþykka. ííorræna stúdentamétið. Frá Oaló er símað, að norrœna stúdentsmótið hafi verið sett í gær. Ræður hóldu Mowinckel og Verner von Heidenstam. Umdaginnogí6öinn. Næturlæknir f nótt er Konráð R, Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sími 575. •. » KarlakorK. F. U. M. syngur i kvöld kl. 8 f Barnaskólag«>rd- ioum. Jónsmessnhatíðin í Haínar- firði, sem fórst fyrir á snnnudág inn, verður í da^ kl. 3V2 Um dagskrána sjá laugardsgsbiaðið. >Lyra<, hlð nýja farþegasklp Björgvlnja-guíuskipafélagsinskom f gærkveldi kl. 6. í Vestmanna eyium banð iikipstjóri mönnum að u'köða sfcipið; segir i sím* Jönsmessuhátíðin i dag. OT Minar þjóðfrœgu Stein- J3J dórs Buick bifreiðar eru jij í f'órum tnilli Hafnar- £3 fjarðar og BeykjavíJcur £3 á morgun ekki síður en £3 aðra daga. Q m m m m m m ¦sHHmmsmmsHmi frett þaðan, og að farþegum hafi borið saman um, að sklpið fari vel í sjó, og útbúnaður sé prýðilegur. Laxveiði h«fir verið alígóð f Elliðaánum það, sem at er veíði- tfmanum. Mest hafa veiðst á dag a8 laxar (4 tvær stengus). Lbx- inn er vænn yfirleltt, meðal- þyngd um 5 kg. PrestskosnSnK. Prestur að Hotteigi á Jökuldal hsfir séra E»otv, I>ormar verlð kosion. BitBtjöri og Abyrgoamiaotwi ______HnllbjPrn HalidórsBon, Prentsm. Hallgrims Baaediktsasa^s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.