Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.05.2015, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 13.05.2015, Blaðsíða 1
Stofnað 14. nóvember 1984 · Miðvikudagur 13. maí 2015 · 19. tbl. · 32. árg. ·Ókeypis eintak Krossgöturnar í lífi Hemma múrara – sjá bls. 8-10 Segja má að Hermann Þorsteinsson hafi kúvent á síðustu árum. Hann sagði skilið við gamla fyrir- tækið sitt og vinnur er gerólíku verkefni. Hermann og eiginkona hans skildu. Hann og kærastan eru að þjálfa hund til nýrra hluta. Hann þjáist af sjúk- dómi sem tekur bæði tíma og orku. Hemmi er í viðtali vikunnar. Önundarfjörður 9. maí 2015.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.