Bæjarins besta - 03.11.2004, Blaðsíða 1
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 250 m/vsk
Miðvikudagur 3. nóvember 2004 · 44. tbl. · 21. árg.
– segir Hallgrímur Sveinn Sævarsson,
útibússtjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar
í Súðavík, sem ánetjaðist læknadópi
í kjölfar bílslyss. Sjá miðopnu.
Sökk til botns
og spyrnti
í hann eins
fast og ég gat
Atlantsolíu úthlutað lóð undir bensínstöð á Skeiði
Telur leynimakk hafa átt
sér stað við úthlutun
skyndilega vorum við í hópi
þriggja annarra félaga sem ým-
ist settu ákveðin skilyrði eða
sóttu ekki um neina ákveðna
lóð. Söguna þekkir fólk.“
Aðspurður hvort fyrirtækið
væri búið að gefa upp á bátinn
að opna bensínstöð á Ísafirði
segir Gunnar svo ekki vera.
„Við erum fyrst og fremst í
því að selja fólki ódýra vöru
og hvarvetna hefur okkur verið
tekið vel. Við munum skoða
hvaða leiðir eru færar til þess
að geta selt ódýrt bensín á
Ísafirði eins og á öðrum stöð-
um“, segir Gunnar Skaptason,
framkvæmdastjóri Bensínork-
unnar ehf. Sjá nánar á bls. 3.
Skaptason.
Gunnar segir að stöðvum
Orkunnar hafi verið að fjölga
smám saman að undanförnu
enda hafi fyrirtækið hvarvetna
boðið lægsta verðið. „Í sumar
frétti ég af lausri lóð á Ísafirði
og fór því vestur. Mér leist
mjög vel á lóðina enda í ná-
grenni við Bónus sem við höf-
um verið í nánu samstarfi við
í gegnum tíðina. Mér var tjáð
af bæjaryfirvöldum að þessi
lóð væri laus þar sem Olíufé-
lagið hf. hefði hætt við að
byggja á henni. Við ákváðum
því að sækja um lóðina án
nokkurra skilyrða. Það kom
okkur því mjög á óvart að
firði.
„Þetta er búið að vera mjög
einkennilegt mál svo ekki sé
meira sagt. Það hefur greini-
lega verið mikið leynimakk í
gangi og upplýsingar farið á
milli sem ekki á að eiga sér
stað. Hvernig stendur t.d. á
því að Atlantsolía fellur frá
sínum skilyrðum allt í einu.
Við teljum margt í málsmeð-
ferð bæjaryfirvalda mjög
ámælisvert og ég hef því falið
lögmanni fyrirtækisins að rita
bæjarfélaginu bréf þar sem
óskað er skýringa á ýmsum
þáttum málsins. Í framhaldinu
munum við að sjálfsögðu leita
réttar okkar“, segir Gunnar
undir bensínstöð. Sem kunn-
ugt er ákvað bæjarráð Ísafjarð-
arbæjar í síðustu viku að
úthluta Atlantsolíu ehf. lóð
undir benínstöð á Skeiði og
einnig fékk Olís hf. vilyrði
fyrir lóð undir sjálfsafgreiðslu-
stöð á hafnarsvæðinu á Ísa-
Gunnar Skaptason fram-
kvæmdastjóri Bensínorkunnar
ehf. sem rekur bensínstöðvar
undir nafni Orkunnar segir
augljóst að mikið leynimakk
hafa átt sér stað í aðdraganda
ákvörðunar bæjarstjórnar Ísa-
fjarðarbæjar um úthlutun lóðar
44.PM5 12.4.2017, 10:461