Bæjarins besta - 27.11.2002, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2002 19
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Austlæg átt, 8-13 m/s en
13-18 m/s við suður- og
norðurströndina. Súld eða
rigning suðaustan- og
austantil, en annars
skýjað með köflum og
úrkomulítið. Hiti 3-10 stig.
Horfur á föstudag:
Austlæg átt, 8-13 m/s en
13-18 m/s við suður- og
norðurströndina. Súld eða
rigning suðaustan- og
austantil, en annars
skýjað með köflum og
úrkomulítið. Hiti 3-10 stig.
Horfur á laugardag:
Austlæg átt, hvöss við
suðurströndina en annars
mun hægar. Rigning
sunnantil en úrkomulítið
norðantil. Hiti 3-8 stig.
Horfur á sunnudag:
Norðaustlæg átt, vætu-
samt og áfram milt í veðri.
Horfur á mánudag:
Norðlæg átt og skúrir eða
él norðan- og austantil, en
léttir til suðvestanlands.
Kólnandi veður.
urshetja og hermaður, er að verða pabbi.
Konan hans er komin með hríðir en því
miður er hann fjarri góðu gamni í 2000
km fjarlægð. James deyr ekki ráðalaus,
sest upp í bílinn sinn og er staðráðinn í
að vera kominn í tæka tíð. Hann verður
að aka greitt og brátt er lögreglan á hæl-
um hans. James er ýmsu vanur og er
staðráðinn í að láta ekkert stöðva sig.
Aðalhlutverk: Viggo Mortensen, Christ-
ine Elise, Steve Railsback, Jason Priest-
ley.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 30. nóvember
17.00 Toppleikir
18.50 Lottó
19.00 PSI Factor (11:22)
20.00 MAD TV
21.00 Pulp Fiction. (Reyfari) Víðfræg
bíómynd um lífið undir draumkenndu
yfirborði Hollywood. Sögum úr undir-
heimunum er fléttað saman á snilldar-
legan hátt. Aðalsöguhetjurnar eru hrott-
arnir Vincent og Jules sem vinna skít-
verkin fyrir mikilsmetinn glæpaforingja.
Quentin Tarantino fékk Óskarsverðlaun
fyrir handritið. Aðalhlutverk: John Trav-
olta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman,
Harvey Keitel.
23.30 Hnefaleikar - Micky Ward
01.30 Another Japan (7:12)
01.55 Bride on the Run. Erótísk kvik-
mynd.
03.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 1. desember
11.45 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Liverpool og Manchester United.
14.10 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Newcastle United og Everton.
16.10 Trans World Sport
17.00 Meistaradeild Evrópu. Farið er
yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spil-
in fyrir þá næstu.
18.00 NFL. Bein útsending.
21.00 Making Of TBA
21.25 Fastrax 2002
21.55 Rejseholdet (9:16)
22.55 American Cuisine. (Kokkað í
Ameríku) Skemmtileg mynd sem vekur
svo sannarlega bragðlaukana til lífsins.
Hér segir af ungum manni sem fær vinnu
hjá frægum kokki og rennir hýru auga til
dóttur hans. Aðalhlutverk: Jason Lee,
Irene Jacob, Eddy Mitchell.
00.25 The Five Heartbeats. (Hjartagos-
arnir) Snemma á 5. áratugnum stofnuðu
fimm menn af afrísk-bandarískum upp-
runa kvintett. Þrátt fyrir brösótta byrjun
tekst þeim smám saman að stilla radd-
böndin svo að þeir verða ótrúlega vinsæl-
ir. Þeir finna fljótt hversu kalt er á toppn-
um og hvernig þeir þurfa að líða fyrir lit-
arhátt sinn og græðgi þeirra sem stjórna
markaðnum. Aðalhlutverk: Robert
Townsend, Leon, Harry J. Lennix,
Michael Wright.
02.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 29. nóvember
18:00 Cybernet (e)
18:30 Popppunktur (e)
19:30 Jamie K. Experiment (e)
19:50 Heiti Potturinn
20:30 Girlfriends. Gamanþáttur um
fjórar vinkonur sem láta sér ekki allt fyr-
ir brjósti brenna og neita alfarið að
skrifa upp á að konur sér konum verstar.
20:55 Haukur í horni
21:00 Charmed
22:00 Djúpa laugin
23:00 Will & Grace (e) Hommavinir-
nir hugumstóru, Jack og Will elda enn
grátt silfur saman með dyggri aðstoð
Grace og Karen.
23:30 Baby Bob. Bob litli er bráð-
þroska - óvenjulega bráðþroska. Hann
er aðeins nokkurra mánaða og altalandi
og hefur unun af að koma foreldrum
sínum í bobba!
00:00 CSI (e)
00:50 Jay Leno (e)
Laugardagur 30. nóvember
12:30 Mótor (e)
13:00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
14:45 Heiti Potturinn (e)
15:30 Spy TV (e)
16:00 Djúpa laugin (e)
17:00 Survivor 5 (e) Vinsælasti raun-
veruleikaþáttur heims snýr aftur og nú
færist leikurinn til Tælands. 16 manns
munu setjast að á djöflaeyjunni Taratuo
sem áður geymdi fanga af verstu gerð
og há þar baráttu við veður vond, hættu-
leg.
18:00 Fólk – með Sirrý (e)
19:00 First Monday (e) Hinir frægu
leikarar James Garner, Joe Mantegna
og Charles Durning prýða þessa vönd-
uðu þætti um vandasamt starf banda-
rískra hæstaréttardómara sem þurfa að
kljást við helstu siðferðileg vandamál
samtímans og eru örlagavaldar í lífum
margra
20:00 Jamie Kennedy Experiment.
Jamie Kennedy er uppistandari af guðs
náð en hefur nú tekið til við að koma
fólki í óvæntar aðstæður og fylgjast
með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálf-
sögðu tekið upp á falda myndavél.
20:30 Everybody Loves Raymond.
21:00 Popppunktur. Popppunktur er
Fjölbreyttur og skemmtilegur spurninga-
þáttur þar sem popparar landsins keppa í
poppfræðum.
22:00 Law & Order CI (e) Í þessum
þáttum er fylgst með störfum lögreglu-
deildar í New York en einnig með glæpa-
mönnunum sem hún eltist við Áhorfendur
upplifa glæpinn frá sjónarhorni þess sem
fremur hann og síðan fylgjast þeir með
refskákinni sem hefst er lögreglan reynir
að finna þá.
22:50 Law & Order SVU (e)
23:40 Tvöfaldur Jay Leno (e)
Sunnudagur 1. desember
12:30 Silfur Egils
14:00 The Drew Carrey Show (e)
14:30 The King of Queens (e)
15:00 Charmed (e)
16:00 Judging Amy (e) Hinir vinsælu
þættir um fjölskyldumáladómarann Amy
Gray snúa aftur á skjáinn í haust og fáum
við að njóta þess að sjá Amy, Maxine,
Peter og Vincent kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og leik.
17:00 Innlit/útlit (e)
18:00 Guinnes world records (e)
19:00 Girlfriends (e)
19:30 Cybernet
20:00 Spy TV. Umsjónarmenn SpyTV
leiða venjulegt fólk í smellnar og óvæntar
gildrur, taka upp bráðfyndin viðbrögð
þeirra og sýna okkur.
20:30 Will & Grace
21:00 The Practice. Margverðlaunað
lagadrama framleitt af David E. Kelley
sem fjallar um líf og störf verjendanna á
stofunni Donnell, Young, Dole & Fruitt
og andstæðing þeirra saksóknarann Helen
Gamble sem er jafn umfram um að koma
skjólstæðingum verjendanna í fangelsi
og þeim er að hindra það.
21:45 Silfur Egils (e)
23:15 Popppunktur (e)
00:00 Temptation Island (e)
fréttir
Konur selja
Línuna
Slysavarnadeild kvenna í
Bolungarvík stendur
árlega fyrir svokölluðu
Línuhappdrætti. Félags-
konur koma saman
vikulega allan veturinn og
útbúa margs konar
vinninga og í ár ber líklega
mest á ýmiss konar
bútasaumi. Þá er líka
talsvert um handmálað
postulín en Línukonur fóru
á tveggja kvölda námskeið
í þeirri vinnu.
Auk Línuhópsins sem
vinnur allan veturinn eru
margir vinningar gefnir til
happdrættisins, bæði af
öðrum félagskonum og
fólki sem jafnvel er ekki í
félaginu. Í upphafi að-
ventunnar er svo gengið í
hús og bæjarbúum boðið
að kaupa línur sem síðan
eru dregnar út á jólafundi
kvennadeildarinnar.
Línunni hefur ævinlega
verið vel tekið í bænum og
eru félagskonur mjög
þakklátar fyrir stuðninginn.
Ágóði af sölu Línunnar
rennur til slysavarna- og
björgunarmála.