Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.02.2001, Side 14

Bæjarins besta - 21.02.2001, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 Um 170 manns á þorrablóti Sléttuhreppinga Ennþá fleiri hefðu mætt hefði verið flogið Fertugasta og áttunda þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps var haldið á laugardag. Blótið heppn- aðist stórvel en um 170 manns mættu í félagsheim- ilið í Hnífsdal þar sem það var haldið. Það er mál manna að enn fleiri hefðu mætt hefði áætlunarflug ekki fallið niður vegna veðurs. Að venju var boðið upp á fjölmörg skemmtiatriði. Mikla lukku vakti söng- flokkurinn „Kvefaði kvintettinn“ en í honum eru meðal annarra Karl Geir- mundsson og synir hans Hjalti og Rúnar. Þegar menn höfðu matast var borðum rutt frá og stiginn dans fram eftir öllu. BG og Margrét sáu um tónlistarflutning og þóttu standa sig ágætlega enda engir byrjendur í bransan- um. Gerist áskrifendur í síma 456 4560 08.PM5 19.4.2017, 09:2214

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.