Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.02.2001, Side 18

Bæjarins besta - 21.02.2001, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Ríkissjónvarpið Laugardagur 24. febrúar kl. 15:55 Evrópukeppni félagsliða í handbolta: Haukar - Sporting Lissabon Stöð 2 Laugardagur 24. febrúar kl. 14:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn Sjónvarpsstöðin Sýn Miðvikudagur 21. febrúar kl. 19:40 Meistarakeppni Evrópu: Lazio – Real Madrid Miðvikudagur 21. febrúar kl. 21:45 Meistarakeppni Evrópu: Anderlecht – Leeds United Dauðamaður nálgast, eða Dead Man Walking, er sannsöguleg kvikmynd frá árinu 1995 sem Stöð 2 sýnir á föstudagskvöld kl. 23:45. Hér segir frá nunnu sem tekur að sér mál manns sem dæmdur er til dauða fyrir viðurstyggileg morð. Myndin vekur fólk til umhugsunar um dauðarefsingar án þess að taka skýra afstöðu með eða móti þeim. Í Aðalhlutverkum eru Sean Penn og Susan Sarandon (mynd) en hún fékk Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. helgin Hótel Ísafjörður: Hið árlega Kúttmagakvöld Lions verður haldið á Hót- el Ísafirði á föstudags- kvöld. Líkt og fyrr verður boðið upp á fjölbreytt sjávarréttahlaðborð þar sem m.a. höfrungurinn sem Bolvíkingar veiddu fyrir stuttu, verður á boðstólum. Fyndnasti maður á Íslandi, Sveinn Waage mun skemmta og Gísli Hjartar mun flytja óprenthæfar vestfirskar þjóðsögur. Til stóð að Guðjón Arnar yrði ræðu- maður kvöldsins en það fékkst ekki staðfest áður en blaðið fór í prentun. http://turn.snerpa.is/ ~sverrirp/ Fyrir þá sem hafa áhuga á vélsleðum er óhætt að mæla með heimasíðu Sverris Péturssonar í Súðavík. Á síðunni er að finna upplýsingar um vél- sleðamót, þjónustu við vélsleðamenn auk þess sem hægt er að skoða ljósmyndir af vestfirsku hálendi. Margt fleira er á síðunni sem er skemmti- lega unnin og greinilegt er að vefsmiðurinn hefur lagt töluverða vinnu í smíði síðunnar. Dead Man Walking veðrið Horfur á fimmtudag: Norðlæg átt og strekk- ingur, éljagangur norðantil en léttskýjað sunnantil. Frost 2-12 stig. Horfur á föstudag: Hæg norðlæg átt, élja- gangur norðantil en léttskýjað sunnanlands. Frost 2-12 stig. Á laugardag: Hæg norðlæg átt, élja- gangur norðantil en léttskýjað sunnanlands. Frost 2-12 stig. Á sunnudag: Hæg norðlæg átt, élja- gangur norðantil en léttskýjað sunnanlands. Frost 2-12 stig. Á mánudag: Hæg norðlæg átt, élja- gangur norðantil en léttskýjað sunnanlands. Frost 2-12 stig. Föstudagur 23. febrúar 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.45 Sjónvarpskringlan 17.58 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnir (29:90) 18.30 Búrabyggð (93:96) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Gettu betur (2:7) 21.10 Eftir kraftaverkið. (Monday aft- er the Miracle) Bandarísk sjónvarps- mynd um Helen Keller, sem var blind og heyrnarlaus, Annie, kennara hennar, og manninn sem þær elska báðar. Aðalhlut- verk: Moira Kelly, Roma Downey, Bill Campbell og Christina Pickles. 22.45 Grammy-verðlaunin. Upptaka frá afhendingu Grammy-verðlaunanna, einum mesta árlega viðburðinum á sviði dægurtónlistar, sem fram fór í Los Ange- les á miðvikudagskvöld. Meðal tónlistar- manna sem troða upp eru Madonna, U2, Destiny’s Child og Nsync. 03.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 24. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (30:90) 09.30 Mummi bumba (20:65) 09.35 Bubbi byggir (21:26) 09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr 09.50 Ungur uppfinningamaður 10.17 Krakkarnir í stofu 402 (7:26) 10.45 Kastljósið 11.05 Þýski handboltinn 12.25 Skjáleikurinn 15.40 Sjónvarpskringlan 15.55 Evrópukeppni félagsliða í hand- bolta. Bein útsending frá fyrri leik Hauka og Sporting Lissabon sem fram fer í Portúgal. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vinsældir (20:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar 21.00 Tvíburabræðurnir. (Meet the Deedles) Bandarísk gamanmynd frá 1998 um tvíburabræður sem fyrir mistök lenda í því að þurfa að vernda helstu ger- semi Yellowstone-þjóðgarðsins. Aðal- hlutverk: Paul Walker, Steve van Worm- er, John Ashton, A.J. Langer, Robert Englund og Dennis Hopper. 22.35 Tvær stelpur og strákur. (Two Girls and a Guy) Bandarísk bíómynd frá 1988. Tvær ungar konur telja sig báðar eiga besta kærasta í heimi, þangað til þær komast að því að þeir eru einn og sami maðurinn. Aðalhlutverk: Robert Downey, Heather Graham og Natasha Gregson Wagner. 00.00 Netið. (The Net) Bandarísk spennumynd frá 1995. Ung kona, sem er slyngur tölvuþrjótur, kemst yfir leyni- legan hugbúnað og lendir í miklum hremmingum fyrir vikið. Kvikmynda- skoðun tekur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jeremy Northam og Dennis Miller. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 25. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Prúðukrílin (84:107) 10.22 Róbert bangsi (21:39) 10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 Nýjasta tækni og vísindi 11.15 Vísindi í verki (8:9) 11.45 Kastljósið 12.05 Skjáleikurinn 14.30 Sjónvarpskringlan 14.45 Maður er nefndur 15.25 Mósaík 16.05 Kvikmyndir um víða veröld 17.00 Geimferðin (14:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Friðrik og flughræðslan 18.45 Sögurnar hennar Sölku (1:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan 20.00 Sönn íslensk sakamál (3:6) 20.30 Fréttir aldarinnar 20.50 Anna Karenína (4:4) 21.50 Helgarsportið 22.15 Síðasti söngur Mifune. (Mifunes sidste sang) Dönsk dogma-mynd frá 1999. Kaupmannahafnarbúi lendir í vanda þegar hann er kallaður heim í sveitina eftir að faðir hans deyr en hann hafði leynt konu sína því að hann ætti ættingja. Myndin fékk Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1999. Aðal- hlutverk: Anders W. Berthelsen. 23.55 Deiglan 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 23. febrúar 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi (e) 09.35 Stelpan hún Georgy 11.10 Jag 12.00 Nágrannar 12.25 Segemyhr (4:34) (e) 12.50 Conrack 14.30 Oprah Winfrey 15.15 Ein á báti (4:26) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Nágrannar 18.35 Vinir (15:24) 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Hundakúnstir (In the Doghouse) Gamanmynd. Scott Wagner var rekinn úr vinnunni eftir að hundurinn hans, Benny, lét ófriðlega við mikilsmetinn viðskiptavin. Útlitið er svart en þá rekst Scott á Phyllis Markowitz, umboðsmann fyrir hæfileikarík dýr. Hún fullyrðir að Benny geti náð langt og í kjölfarið fær hundurinn hlutverk í stórmynd. Vand- ræði Scotts eru samt ekki á enda því Benny er rænt rétt áður en tökur hefjast. Aðalhlutverk: Matt Frewer, Trevor Morgan, Rhea Perlman. 21.35 Ó,ráðhús (8:26) 22.05 Hálendingurinn 3. (Highlander 3) Forn óvinur Hálendingsins skýtur aft- ur upp kollinum og unnir sér ekki hvíldar fyrr en hann gerir Hálendinginn höfðinu styttri. Aðalhlutverk: Christopher Lam- bert, Mario Van Peebles. 23.45 Samsæriskenning. (Conspiracy Theory) Jerry Fletcher er hálfklikkaður leigubílstjóri í New York sem er með samsæriskenningar á heilanum. Hann hefur lengi dýrkað og dáð Alice Stutton en aðeins úr fjarlægð. Hún er saksóknari og þegar Jerry ber samsæriskenningar sínar undir hana hefur hún ekki mikla trú á því að nokkur fótur sé fyrir þeim. En hvað ef eitthvað af því væri satt? Hörkuspennandi þriggja stjarna mynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Julia Roberts, Patrick Stewart. 01.55 Conrack. Áhrifamikil kvikmynd um hvítan kennara sem finnur hjá sér köllun til þess að kenna þeldökkum börn- um. Hann vill að þau njóti sambærilegrar kennslu og hvítir jafnaldrar þeirra. Aðal- hlutverk: Hume Cronyn, Jon Voigt, Paul Winfield. 03.40 Dagskrárlok Laugardagur 24. febrúar 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Ævintýri að sumarlagi 12.00 Best í bítið 12.55 60 mínútur II (e) 13.50 NBA-tilþrif 14.15 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.05 Glæstar vonir 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 19.50 Lottó 19.55 Fréttir 20.00 Vinir (9:24) 20.30 Camilla. Freda Lopez er ung kona sem hefur tónlistarhæfileika en hefur ekki áhuga á að þróa list sína frekar. Hún hittir hins vegar eldri konu sem náði langt á tónlistarsviðinu og hvetur hún ungu konuna til þess að reyna hið sama. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Jessica Tandy. 22.10 Patch Adams. Sönn saga um ein- stakan mann sem vildi lækna sjúka en trúði ekki á hefðbundnar leiðir til þess að ná fram markmiði sínu. Hann setti á fót sína eigin lækningamiðstöð og kom þeim til hjálpar sem honum fannst ekki sinnt sem skyldi í heilbrigðiskerfinu. Að- alhlutverk: Robin Williams, Monica Pott- er, Daniel London. 00.05 Nagandi óvissa. (Flirting With Disaster) Mögnuð gamanmynd um fjöl- skyldubönd, kynlíf, ást og ýmis slysaleg atvik. Mel Coplin var ættleiddur í æsku en er nú giftur og þau hjónin hafa nýlega eignast son. Samt finnst Mel vanta eitt- hvað í líf sitt. Hann langar að finna kyn- foreldra sína. Tina Kalb sem starfar við ættleiðingastofnun ákveður að hjálpa honum. Gallinn er bara sá að Tina hefur ekki eingöngu faglegan áhuga á málinu. Mel er nefnilega bráðmyndarlegur. Að- alhlutverk: Ben Stiller, Patricia Arquette, Tea Leoni. 01.40 Leifturhraði 2. (Speed 2: Cruise Control) Það muna allir eftir fyrri mynd- inni þar sem Annie Porter lenti í því að stjórna langferðabifreið á leifturhraða og líklega hefur stúlkan talið að hún væri búin að fá sinn skammt af lífsháska. Nú fer hún í rómantíska siglingu með unnusta sínum en ferðin breytist í hrein- ustu martröð þegar brjálæðingur um borð tekur völdin og hótar öllu illu. Aðalhlut- verk: Sandra Bullock, Jason Patric, Will- em Dafoe. 03.40 Dagskrárlok Sunnudagur 25. febrúar 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-leikur vikunnar 13.45 Kæru samlandar 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Nágrannar 18.15 Fornbókabúðin (8:8) (e) 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Viltu vinna milljón? Hér er á ferðinni einkar spennandi spurningaleik- ur sem hefur farið sigurför um heiminn. Keppendur eru valdir úr hópi þeirra sem hringja í síma 907-2121 og svara þar einni spurningu rétt. Þeir keppa svo um það sín á milli að komast í heiðurssætið í þættinum en þar þarf að svara fimmtán spurningum rétt til að fá milljón í vasann. 20.50 60 mínútur. Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 21.40 Ástir og átök. 22.05 Fangaskipti. (Prisoner of the Mountains) Einstök saga um örlög tveggja rússneskra hermanna sem eru teknir til fanga í Kákasus. Undir venju- legum kringumstæðum hefðu þeir ekki orðið langlífir í búðum uppreisnarmanna en gæfan virðist vera þeim hliðholl. Einn úr röðum uppreisnarmanna á son í haldi Rússa og sér nú fram á óvænt útspil. Hann vill skipta á hermönnunum og syni sínum. Myndin var tilnefnd til Óskars- verðlauna í flokki erlendra mynda. Aðal- hlutverk: Oleg Menshikov, Sergei Bodr- ov Jr., Susanna Mekhraliyeva. 23.40 Peningana eða lífið. (Truth Or Consequences) Tilraun fjögurra glæpa- manna til að fremja rán og komast yfir mikla fjármuni fer algjörlega út um þúfur og lögreglumaður er drepinn. Bófarnir leggja á flótta og taka tvo saklausa borg- ara í gíslingu til að halda laganna vörðum í hæfilegri fjarlægð. Hörkuspennandi mynd og sú fyrsta sem Kiefer Sutherland leikstýrir. Aðalhlutverk: Vincent Gallo, Mykelti Williamson, Kiefer Sutherland, Kim Dickens. 01.25 Dagskrárlok Föstudagur 23. febrúar 17.15 David Letterman. David Letter- man er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. Spjallþættir hans eru á dagskrá Sýnar alla virka daga. 18.00 Gillette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Heimsfótbolti með West Union 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 David Letterman 23.45 Dauðamaður nálgast. (Dead Man Walking) Susan Sarandon fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari einstöku bíómynd. Hún fer með hlutverk nunnu sem tekur að sér mál manns sem dæmdur er til dauða fyrir viðurstyggileg morð. Myndin vekur fólk til umhugsunar um dauðarefsingar án þess að taka skýra afstöðu með eða á móti þeim. Aðalhlut- verk: Sean Penn, Susan Sarandon, Ro- bert Prosky. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 24. febrúar 13.50 Bikarkeppni KKÍ. Bein útsending frá úrslitaleik Keflavíkur og KR í Dori- tos-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik. 15.45 Bikarkeppni KKÍ. Bein útsending frá úrslitaleik ÍR og Hamars í Doritos- bikarkeppni karla í körfuknattleik. 17.50 Snjóbrettamótin (3:12). Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar. Sýnt er frá mótaröð Alþjóðasnjóbretta- sambandsins. Keppnin hófst í nóvember og í apríl verða krýndir meistarar í karla- og kvennaflokki. 18.50 Gillette-sportpakkinn 19.25 Ítalski boltinn 21.30 Reyfari. (Pulp Fiction) Víðfræg bíómynd um lífið á bak við draumkennt yfirborð Hollywood-borgar. Sögum úr undirheimunum er fléttað saman á snilld- arlegan hátt. Aðalsöguhetjurnar eru hrottarnir Vincent og Jules sem vinna skítverkin fyrir mikilsmetinn glæpafor- ingja. Quentin Tarantino fékk Óskars- verðlaun fyrir handritið. Aðalhlutverk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel. 00.00 Kynlífsiðnaðurinn í Japan 00.30 Hnefaleikar 02.00 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Tampa í Flórída. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari í léttþunga- vigt, og Derrick Harmon. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 25. febrúar 12.30 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal. 14.55 Enski boltinn. Bein útsending frá úrslitaleik Liverpool og Birmingham City í deildabikarkeppninni. 17.15 Sjónvarpskringlan 17.30 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik New York Knicks og Sacramento Kings. 20.00 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 21.00 Sælkerabúðin. (The Deli) Grín- mynd um eiganda og viðskiptavini skyndibitastaðar í New York. Johnny sér um að halda utan um reksturinn og það er vandasamt verk. Hann á fullt í fangi með að sinna starfinu enda for- fallinn spilasjúklingur og veðmálin hafa alltaf forgang. Aðalhlutverk: Mike Starr, Matt Keeslar, Judith Malina, Ice T. 08.PM5 19.4.2017, 09:2218

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.